Tíminn Sunnudagsblað - 21.08.1966, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 21.08.1966, Blaðsíða 13
Réne Magrifte. — „Laeknir" — 1937 Surrealismi. Surrealisminn á rót sina að rekja til hins svokaliaða dada- isma, sem er afkvæmi fyrri heimsstyrjaldarinnar. alokkrir listamenn, er héldu hópinn, uppmáluðu menninguna '*m at- gjört tilgangsleysi. Þeim virtist lifiS einskisvirði i failvait- leika sínum. Eftir stríðið kom hóþurinn saman til þess að semja stefnuskrá dadaismans, en þá varð isminn að engu í sínu eigin stefnuleysi. Upp af rústum hans éx Surrealism- inn. Charies Ceeler. „Klassískt landslag" — 1931 — Natural ismi. Ceeler tók fjölda margar Ijósmyndir fil þess að undirbúa sig, áður en hann máiaði þessa mynd. Mál- verkið virðist líkara fyrirmyndinni en Ijósmynd getur verið. Naturalismi fyrirmyndarinnar er alls ráðandi, — andstætt naturalisma Bissiers hér vlð hliðina Westermann. — „Minnismerki um hugmyndina að mann inum, ef um hugmynd væri að ræða". — 1958 Poplist. Poplistin er upprunnin \ Bandaríkjunum. í fyrstunni ætiuðu listamennirnir að koma á óvart með því að setja saman myndir úr ýmsum hversdagslegum hlutum. Það tókst. En nú hafa hinir frökkustu þeirra gengið lengra: Þeir bjóða áhorfandanum inn í sýningarsal, sem er um leið laíksvið fyrir ýmis konar skringilæti. Julius Bissier. — „Teikning" — 1957. Abstrakt eks- pressinismi. Mjög marglr nútimamálarar vinna í þessum anda. Pensillinn virðist dreginn tilviljunarkennt yfir léreftið, en máiarinn reynir að gæða pensilstrikin lifi með því að hagnýta tilviljunina til heildarmyndunar. Þetta er naturalismi áhaldsins og efnisins. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 709

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.