Tíminn Sunnudagsblað - 02.10.1966, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 02.10.1966, Page 1
<37 <$> V. ÁR. 36. TBL. SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1966 SUNNUDAGSBLAÐ : : ' Enn einu sinni er komið haust i garðinum við tjörnina. Blöðin blakta gul og rauð á limgerðum og trjám og falla til jarðar eitt og eitt, og brátt stendur sú kona, sem í sumar horfði yfir litríka blómareiti, ein á stalli sínum meðal laufvana greina, nak- in í svalviðrinu. Svo fer ár hvert. Og þá er að þreyja þorrann og góuna, og bíða þeirrar upprisu, sem við vitum bezta — komu nýs vors, sem ber ungan gróður og nýtt skrúð. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson. • Erfiður sjúkraflutningur — 842 Afdrif Jóns Austmanns — 844 EFNIÐ í Svipazt um meðal skarfa Skjálfti — íslenzk smásaga — 849 — 850 Á vist með Sigurði í Efstabæ — 852 BLADINU: Blikur á lofti — þáttur um Napóleon Kvæði, þýðing Vilborgar Dagbjartsdóttur — 854 — 856 Sumarbfart land — ferðaþættir — 857

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.