Tíminn Sunnudagsblað - 22.10.1967, Blaðsíða 6
var gömul herramannshöll. Eltir að
hafa búið um sig fór ferðafólkið á
vögnunum stóru í bæinn, því að höll
In er góðan spöl. utan við hann, ul
að fá sér næturverð. Eyddi síðan
hver og einn kvöidinu eftir sjálfs
sin geðþótta, unz haldið var heim í
háttinn á skaplegium tíma.
Drottinsdaginn 28. maí var haldið
kyrru fyrir í Kiliaa-ney, og er þó
spurning, hvort annan dag ferðarinn
ar hafi verið meiri hreyfing á sumum
Varla hafði morgunsólin þerrað nátt
fallið af grasflötinni sunnan vdð höil-
ina fornu, sem gist var í, þegar ungii
mennirnir komu á vettvang með fót
boltann sinn og skiptu liði. Völdust
leiðtogarnir, kennarar og Jón vagn-
stjóri, og nokkrir æskumenn með
þeim, tii að fylla flokkinn, í annað
liðið, en á móti voru aðeins gagn
fræðingar. Kvenlþjóðin, Jakob ökuþór
og einbverjir fleiri sátu sunnan und-
ir hallarmúrnum og horfðu á. Leik
ið var af miklu fjöri langa hríð. Er
skemmst af að segja, að ekki mun
Flensborgurum hafa þótt önnur
dægradvöl betri á íragi’und en knatt
spyrna sú. Leikar fóru þannig, að
kennaraliðið sigraði með yfirburð
um. Mun tátt hafa komið medr á
óvart en það, hve vel karlarnir stóðu
sig, en svo er unga fólkið vant að
nefna þá, sem komnir eru um eða
yfir miðjan aldur.
Á leiðinni til matsöluhússins í
bænum komu tveir ungir menn að
máli við þann, er þetta ritar og
spurðu, hvort ég væri fáanlegur til
að setja saman brag um ferðalagið
og flytja hanh á kvöidivöku, sem
halda átti á gististaðnum, áður en
sá dagur væri allur. Ég sagði, eins
og satt var, a® slíkt væri undir
máttarvöldum himinsins komið, en
sízt skyldi ég láta mitt eftir liggja,
ef náð þeirra reyndist mér hliðholi.
Er nú ekki að orðlengja, að það
sem eftir vax dags, vdrtist hugur
minn svo gagntekinn af því nýja
hlutverki, er ég hafði tekizt á
hendur, að naumast var hægt við
mig orðum að skipta. Þegar hinir
leiðbeinendur hópsins vildu gjarnan
eiga samleið með mér um götur og
trjágöng, fór ég einn saman og þuidi,
eins og sagt var um Njál forðum.
Sem þeir beindu spurningum til
mín, varð svarið út í hött.
Annars var dagur þessi ein sam
felld sólskinsstund, að undanskiid-
um skugiga, sem á féll undir kvöld-
ið. Ýmsum varð reikað um götur og
garða, aðrir óku í hestvögnum, sem
auðvelt var a® fá leigða, ásamt öku-
manni við stjórntaumana, um bæinn
c-ða út að Ross-kastala og gengu
upp í hann, en úr honum var dýr-
legt útsýni yfir vötnin. Kastalinn var
öfflugt virki á 17. öld, en þá settist
um hann ein af fflotaherdeildum
Cromwells, sem flutt hafði verið upp
á Neðravatn, og bar sigur úr býturn.
Virki þetta er að nokkru gróðri
vafið og fellur einkar vel inn I lands
lag héraðsins, likt og ævagamalt,
voldugt, lifandi eikartré, sem er þó
að mestu krónunni svipt.
Þegar fólkið kom heim á gististað
eftir kvöldverð í bænum og vakan
skyldi hefjast, vitnaðist, að ein
stúlkan, sem reyndar hafði haldið
kyrru fyrir á heimilinu um daginn,
var orðin veik af hiálsbólgu. Arni,
Jakidbína og, Jatoob fóru þegar með
stúlkuna til læknis, er gaf hen*i
penisillín eða annað töfraiyf. Bar
það tiLætlaðan árangur, svo að hún
gat haldið áfram ferðinni með hópn-
um morguninn eftir. En Körður var
Elíasi og fleirum tii hjálpar við að
skipuleggja kvöldivökuna, sem Elías
stjórnaöi. Þeim, er þetta ritar, varð
ærið starf að ganga frá ba’agnium,
sem komið hafði í Mut minn að
setija saman.
Hófst nú kvöldvakan með lát
bragðsleik. Þá las Hörður lýsingar-
orðasögu, og sungið var undir stjórn
Jóns Ragnarssonar. Síðan flutti Hörð
ur Zóphoníasson kvæði eftir sjólf-
an sig um írland og fsland viið lag,
sem margir kuninu. Því næst fflutti
sá, er þetta ritar, brag sinn um
ferðina.
Af því, sem nú hefur verið sagt,
mætti ætla, að gamanmól ein hefðu
mestmegnis borið á góma í írlands-
ferð þessari. Það var þó síður en
svo. Getið hefur verið um veiklndi
á tveim stúikum, sem að vísu lækn-
uðust von bráðar. En fleiri vandamál
gat og borið að höndum. Svo að
engln fjöður sé dregin yfir þau
heldur, vlrðist rótt að geta hér um
yfirsjón, er nokkrir gagnfræðingar
gerðu sig seka um síðari nóttina i
Kifflarney.
Þeir, sem hér er um að ræða, fengu
leyíl til að skemmta sér á dansleik
fram undir miðnætti, en skyld-u þá
kioma heim. Brugðust þeir trausti
þvl, sem til þeirra var borið, og
sneru ekki til náttstaðar á umsörnd-
um tíma, eða fyrst nokkru eftir lok
un farfuglaheimilisins, en komust
jþá inn um gkigga. Með þvi að Mut
aðeigendur höfðu allir verið í vagni
Harðar og Árna, tóku þeir málið
fyrir að morgni næsta dags, og ját-
uðu þá allk hinir seku brot sitt.
Þar sem þetta var fyrsta brot í ferð-
inni, gaf það ástæðu til, að það yrði
sknásett og hinir seku látnir stað-
festa og játast undir refsingu með
undirskrift sinni. Af þeim sökum var
keypt óskrifuð bók og henni geíið
heitið Brúnka, í hana skyldu rituö
öl máisgögn, og er sú ætlun leið
sögumanna, að í hana verði einnig
framivegis ritaðar yfirsjónir á síðari
ferðum gagnfræðinga Flensborgar-
skólans. Kem ég ofurlítið nánar að
þessu bráðum.
Af hinni löngu ferð frá Killaruay
til Dyflinnar þennan dag verður fátt
sagt, þó að ýmislegt gerðist, mörg
fræðsla væri í té látin, sem endra nær
og óspairt sungið. Meðal fylkja, sem
leiðin lá um, voru héruðin Limerick
sunnanvert og Tipparery. En þegar
ég minnist á söng og Tipparery,
þykir mér Mýða, að getið sé um það
Ijóð o,g lag, sem vinsælast var og oít
ast lék á tungu í þessari ferð, þó
að þvi miður væri ekið fram hjá
þeim hugljúfa stað, sem textinn er
helgaður, sjálfu hjarta fyiLkisius, borg
Inni Tipparery, en hún er fræg fyrir
fegurð, og þó MMega frægiust af ást-
arvfcu þeirri, sem um ræðir og J.
Judge orti og samdi lag við, en hvort
tveggja. varð hergönguljóð og lag
enskra stríðsmanna í heimsstyrjöld-
inni fyrri. Vísan er á þessa leið:
It‘s a long way to Tipparery,
It‘s a long way to go,
It‘s a long way to Tipparery
to the sweetest girl I know.
Óþarft er ef til vill að taka fram,
að unga fólkið lagði einkum sín
hughrif í sönginn, er það nálgaðist
brennidepil hins ástsæla ljóðs og
lags.
í vélritaðri ferðaáætlun hópsins
var uppha-flega geit róð fyrir að
borða dögurð í borginni Limerick
■við Shannonósa. En vegna truflun-
ar af völdum matarmálsins áður
nefnda, var sú merkisborg ekki heim-
sótt, heldur ekið allmiklu sunnar,
norðaustur írsku sléttuna. v Tæpast
höfðu ómarnir af Tipparerysöngn
um hljóðnað, þegar staðnæmzt var
til að meðtaka vel þeginn miðdags
verð í bænum Cahir. En þar átti
eigi aðeins mannfólkið hlut að máli.
Nýr einstaklingur hafði bætzt í hóp
inn: bókarkornið Brúnka, sem áður
er getið, með sín hvítu blöð, er báðu
um áritun og alltaf miundu segja
satt. Einnig hún vildi hafa sitt og
hlaut sinn deilda málsverð: blek í
svanginn, greinargerð með undir
skriftum, svo að fullnægt skyldi rétt
lætisins kröfum.
Frá Chair var ekið viðstöðulaust
yfir mið og austurhéru® írlands til
höfiuðstaðarins. Þar eð ekki var bú
izt við, að vagnstjórarnir Jakob og
Jón fylgdu hópnum lengra en .til
Dyfiinnar, bjuggu þeir sig undir að
kveðja hann. Þegar komið var inn 1
Kiidarehérað, nokkru vestar við Dyfl
inni, tók Jakob til máls og hélt dálitla
kveðju og þakkarræðu til unga
fólksins, og þýddi ég hana i aðal
atriðum, svo að allir gætu skilið. En
hér skal hún endursögð eftir minni,
af því að hún sýnir svo vel hug
hans og hjarta-gæzku:
Kæra æskufólk, ég þakka yður
fyrir ágæta kynningu og skemmti
lega samfylgd f þessari ferð. Þér
918
T 1 « i > N — SUNNUDAGSBLAÐ