Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Page 6

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Page 6
— Og áhoríendunum enn íiminm, kannski? —Það hugsa ég. Það, bum er akemmtilegt, er að hafa einhverja Ihugmynd og vinna hana upp þann- ig, að hun komist til skiia. Og £tjörnuleikur er alveg kominn úr tízku í Evrópu. Það er af, sem áð- ur var, þegar Sara Bernard lyfti fingiri oig tugir áhorfenda hnigu 1 ómiegin. Nú getur sýning þótt lé- (Leig, þótt einhver einn leiki mjög vei. Það, sem nú skiptir máli, eru eikfei persónutöfrar leikarans, held ur inntak verbsins. LeiMliokkurinn sameinast um á- fcveöna túikun á leikritinu, og reyn ir að tjá hana áhorfendum á sem 'áhrifamestan hátt. Auðvitað er þá mik'ið undir ieikstjóranum komið. H.ann hefur sína frumhugmynd, þcgar hann byrjar að æfa, en kann ske hafa leiikararnir aðrar hug- imyndir og þá er það hann, sem samræmir skilndng alira í sameig- 'iniegt átak. Vitaskiuld gengur honum betur, ef ieikaramÍT eru góðir. Hann er haki, ieifcarinn náma, ýmist rýr eða aiuöug. Það er stundum eins Oig leik- 'húsgestir hériendis átti sig ekki al- veg á þessu. í gaignrýni hér mætti ræða meira, hvernig leikrit eru túOikuð, og hvað leiks'tdómin segir áhorfendum, og hvaða leiiðir leik- ararndr hafi vaiið og hveirnág það hafi tekizt, en ekíki bara, að þessi hafi leikið vél, en hinn illa. Og úr þvi óg er farin að segja sfcoð- anir mínar, þá finnst mér, að ieik- stjórar þyrftu að eiga kost á betri imienntun. Leilkhúsin gætu haft sam vinnu um að styrkja þá utan, og þau ættu líka að reka einn leik- sfeóla saman í staðinn fyrir að vera með sinn hvori. Kennslan yrði betri. Kristbjörg getur geri nokkurn samanbuirð, því hún hefur farið með manni sínum, Guðmundi Steinsisyni rithöfundi, í námsreis- ur tii Breitlands, Póliands og Aust- ur-Berlínar, og svo tii Danmerkur. Þá fékk sionurinn, Jens (þrettán ára), að fara með. Hann er alinn upp við að fara mikið í leik'hús, og var ek'ki hár í loftinu, þegaæ orðaforði hans tók aö bera þess merki. „Friðarspillir“ sagði hann grátandi, þegar hann var lítiH, en nú er eftirlætisorðtaikið: „frá rauðu rassbeind11 (frá blautu bams- beini). Það er úr sýningu Grímu, Jakob eða uppeldið, sem mörgum fultorðnum þótti torsfcálin. En böm eru fordómalauisir áhorfendur. Það er gott að eiga skilningsríka fjötekyJidu, því að „ég get orðið dá- Mtið erfið mjeðan á æfingatíman- um stendur. Stundum reynir mað- ur og reynir, grefur inn í sjálfan sig eftir einhverj u leiðarljósi, en elkkert ’gengur. Maður er kannsbe búinn að gefa upp ala von um að ná valdi á verkefninu, þegar á síðustu stundu eitthvað opnast, ein hver glæta brýzt fram. Ég hield, að hiver einasta mannes'kja búi ytfir mikilu meirl hæfileikum en hún nokkum tíma uppgötvar. Maður, sem vinn- ur alia ævi við að höggva grjót, í honum blundar kannske vísinda- maður, siem áldrei kemst upp á ytfiirborðið, því það er aldrei spurt um bann. Hann er eikki beðinn um annað en steina. En leikari verður að reyna að magna hvert brot af sínum eðiiis- þáttum, ýkja stundum þetta, stund um hitt, til að geta ævimlega verið ný persóna í kastljósinu. Um leið og maður gerir sig ánægðan með að vera eins og seinast, þá getur miaður hætt. Þá er þetta ekki leng- ur skemmtiieigt. Þaö er baráttan, sem gefur Mfamu tilgang, og vefcur hjá manni áhuga fyrir svo fjö'lda mörgu“. — En hjálpa efcki verndargrip- ir sumum leiikurum, til dæmis slitnir skór? Kristbjörg hristir höfuðið og broisir, eins og hún viildi meina: Ást á verkinu er bezti gæfuskór- inn. En hún segir það ekki. lnga. I apríl næstkomandi sýnir Þjóðleikhúsið leikritið „Vér morSingjar“ eftlr Guðmund Kamban, og eru Krlstbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson nú aS æfa aSalhlutverkin. ÞaS eru hjón, sem í fyrstu unnast heitt, en ólík lífsviShorf grafa meS tíman- um undan hamingju ástarinnar og óbærileg spenna leiSir tll morSs annars þeirra . . . 174 T í M 1 N N — SÚNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.