Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1968, Blaðsíða 20
Séra Friðrik Framhald af bls. 179. bókmenntategunda.r, að hún væri djöfulleg. Þorvaldur hafði að vísu sjálfur valið sér annan prest til yfirsöngs, en Friðrik kvaðst einn- ig hafa verið beðinn að tala, og segir hann frá því sjálfur. að Bogi Bjarnason Thorarensen, sýslúmað- ur á Staðarfelli, hafi sagt um ræðu sína, „að húr hefði verið oratorisk, originel og dæmonisk, og hefur það án efa verið af því, að orð fór i hljóði um. að bréf manna værj brotin upp og lesin í Hrapps- ey. og var hún því kölluð Bréfaey, og þvi hefur hann í huga sinurn rýmt ræðuna að því efni, þar eð eiturflugum snúast heilnæm- ustu blómstur upp í eitur“ Af hverju snúast heilnæmustu blómstur þarna upp í eitur fyrir höfundi foktorsritgerðarinnar? • Bónorðsferðir Jóns Thoroddsen í Akurevjar og Hrappsey með stuttu millibili benda frekar til, að þær hafi verið farnar til fjár en að tilfinningarnar hafi þar ráð- ið og þvi ekki líklegt. að synjun í Akurevium hafi valdið hinu næma 02 stórgeðia skáldi miklum geð=veifium eins 02 doktorinn tel- ur á hls. 371 j ritgerðinni. Að kali hafi verið milli Jóns Thoroddsens og séra Friðriks Eggerz út. af Reykhólamátum er haria ósennilegt Samkvæmt dokt- orsr.itgerðinni set.ur frú Þórey Gunntaugsdóttir fyrst allt á annan endann til. að presturinn fái ekki ábúð á 34 Reykhóla aukahéraðs- þingi, sem boðað var 3 júni 1847 af E. Briem, lofar séra Frið'rik Eggerz ekkjunni að flvtja þangað ekki. Hún hefur ekki fvrr fengið þetta loforð en hún sezt niður og skrifar honum, 25. ágúst 1847. og býður honum 2/4 jarðarinnar tii á- búðar, en þá er hann orðin mál- inu afhuga. Álitur höfundur doktorsritgerð-" arinnar, að Jón Thoroddsen beri kala til séra Friðriks af þvi hann tofaði að flytja ekki á jörðina? Eða ber hann kala tii hans af því ha-nn þáði ekki boð frú Þóreyjar að flytja þangað? Frásögn séra Friðriks Eggerz i „Úr fylgsnum fyrri aldar“ um Keykhólamái er fyrst rakin í dokt- orsritgerðinni, en á bls. 418 kem- ur þessi klausa: „Þa-nnig hljóðar sagan hjá séra Friðrik, og erum við þess minnug, að þar fer ekki htutlaus maður, heldur annar málsaðili. En það er rauna-r mikils vi-rði að ha-fa þet-ta, skýringar eða „varnarrit“ sjálfs „sakborningsi-ms“, þegar á málið e-r litið frá bæjardyrum Jóns Thor- oddsens og hans heimamanna. Það vilt einnig svo til, að .sanna má þetta mál með miklu hlu-tlausari gögnum, því að enn eru til ftest frumbréfin eða (stað- f-est) eftirrit þeirra. Bera þau með sér að í höfuðdrátt- um er flest það rétt, er séra Frið- rik segir um þessa gerninga.“ Hvers vegna þessar dylgjur? Því er ekki tekið fram hvað rang- hermt er? Þeim, sem halda, að lýsing séra Friðriks Eggerz á tengdasyni Þor- valds í Hrappsey, sem tekin er upp í doktorsritgerðinni á bts. 437 byggist á, að kali hafi verið mitti prestsins og skáldsins, skal bent á að lesa doktorsritgerðina sjál-fa bls. 25, 38, 39. 42 og 49 viðvíkjamdi drykkjuskap og kvensemi skálds- ins, en íslenzkar ævi-skrár eftir Pái Eg-gert Ólason um Ásmund prestlausa (Gunnla-ugsson) viðvíki- andi ætitfærslunni. Ekki verða höfundar þessara bóka vændir um að hafa borið kala til Jóns Thoroddsens. Á bls. 348 í „Úr fylgsnum fyrri aldar“ kemur í ljós, að Jón Thor- oddse-n heim-sækir Friðrik Eggerz í Akureyja-r eftir da-uða Arndísar Eggerz, en hún dó 20. m-aí 1864 og harmaði Friðrik hana mjög. Viðurkennir .Tón þá fyri-r séra Frið- rik, að allt hafi hann vitað af ráða- gerð þeirri í húsi Jóns Pétursson-ar að Iáta Ka-trínu Þorvaldsdóttur Sí- vertsen setjast i sæti Arndisar. Verður ekki séð, að kali hafi ver- ið milli þeirra þá frekar en endra nær, fyrsf skáldið leggur lykkju á leið sín-a til að heimsækja pr-estinn í Akureyium og fræðir hann á ráða bruggi í húsi Jóns Péturssonar. " Á bls. 286 i „Úr f.ylgsnum fyrri aldar“. 2. bindi. stendur: „Allt eins reyndi Friðrik það um fleiri bændur á Skarðsströnd, er áttu að greiða gjöld til hans En hann ritaði aldrei hjá sér það bændur áttu að lúka í prestgjöld og tók það einun-gis, e-r þe-ir sjálf- ir vitdu gjald-a, en fyrir barmaskírm, að leiða konur í kirkju, con-finmia- tioniir barna, að gefa imenn í hjóma- bönd og fyrir líka yfirsön-gva mian ég ekki til hann tæki borgun. í það minnsta hafa það emgi-r tíu ríkisdatir verið um atla hans preist þjón-ustutíð, er var yfir 30 ár, og sja-ldan bar við, að hann femgist til að vera i brúðkaups — eða öðrum veizlum og sa-gði oft, að hundar sem væru ónýtir til að getta, ætt-u ekk; að vera gráð- ug-ir að éta. Og ef men-n gæta rétt að þessu, er of-t m-eira verð- ur sá tím-i og oft óþægja, sem ú-t- heimtist til að smala þeim smá- toltum saman, en þeir sjálfir eru. En á helgum dögu.m eftir messu að vera að elta bændu-r og krefja þá, þótti Friðrik ljótt, og sumir þeir tollair, er hveir prest-ur má skammast sín fyrir að krefja, svo sem fyrir að hvetja konuna til þa-kklæti-s við guð eftir baimisburð hemnar o.s.f-rv.“ Þar sem ætta verðu-r að höfun-di doktorsritgerðairinnar hafi' verið þet-ta kunnugt, þótt „Úr fylgsn-um fyrri atdar“ hafi ekki verið komin útj er ritge-rðin var samin, má furðu sæta sá skilningur, sem hann leggu-r í tvær ritgerðir séra Friðriks og setur þannig fram í doktorsri'tgerðinni á bls. 385: „En það er m.a. eims konar rétt- læting séra Friðriks á þvi, hve hann var fylginn sér u-m fjárkröf- ur, er hann segi-r, þótt síðar sé ritað, að fólkið vilji, „stundum verða af m-eð þann pre-st, er þyki-r harð-ur í tekjum og siðava-ndur, o-g mörgum finnst i seinni tíð mikils vert u-m sjálfræðið og að vera frjáls með sinn guðsdýrkunarmát-a eins og fríkirkjumenn eða sam- kvæm-t því, sem bezt á við hvers sannfæringu eftir stjórna'rskránni: en i þess konar frjálsræði er næsta lítið happ fólgið“ og ekki eru þjón- ustulaunin með ötlu horfi-n hon- u-m úr huga, þótt látið hafi han-n af pre-sts-kap, er hann harmar það, að af sé tekin „kirkjuinnleiðsila kvenna eftir barnsburð11, sem ei-gi „aldur sinn að rekja til hinna etztu tíma, og hún hefði ávallt fram far- ið í landi voru sem sérskitin at- höfn kirk'junnar og ekki án virði-ng ar fyrir konuna að verða undir handleiðslu prestsins: og því vair líka fastákveðin borgun fyrir hana með tilsk. 27. jan. 1847 með þess- um vafalauSu orðum: „2 áln. fyrir að leiða i kirkju“. . . . Þessá irnrr- 188 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.