Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Side 6

Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Side 6
Veggdregill, saumaSur af Helgu Þór- arinsdóttur eftir mynztri úr þjóðminja- safni. Úr tímaritinu Hugur og hðnd. Hugur og hönd kemur út einu sinni á ári, og áskriftarverð er fimmtíu krón ur. Því er ætlað að veita nokkra aðstoð þeim fjölda fólks, sem gjarna viil og gjarna getur búið til fallega muni, e* því aðeins er hjá'pað af stað. Ritið er, þar sem áskriftagjöld hrökkva ekki til, kostað af verzlun Heimilisiðnaðar- félagsins. Verzlunin tekur þakksamlega við heimaunnum munum, hvaðan sem er af landinu, en ríkt er gengið eftir, að aUí handbraoð og efni sé fyrsta flokks. Stsrfsfótk verzlunariiinar telur ekkl oflL- sér, að veita tdsögn, jafnvel kennslu, þeim sem hug hafa á að gera slíka muni. Það er þeirra von, að smátt og smátt munl llstfengl glæð- ast hjá almennlngi, og þá muni koma frsm fólk, sem getu- með frjóu hug- Nú má kaupa nákvæmar, svo sem fing- urháar eftiriíkingar af mjólkurföt- um. Getur nútímakonan geymt þar kæran skartgip eða bóndinn skyrtu- hnappa sína. En sá, sem gerir góðan hiut, auðgast líka aS fieiru en pening- unum, sem fyrir hann fást. Það er áreiðanleiga mannbætandi fyrir hveæn sem er, að finna eittíhvað fiaiiieigt verða til í höndunum á sér. „É'g hafði ekki gert sauð- skinmsskó fyrr en í vetur, að mér var kennt það, og það var undar- iegt, hvað ég fylltist mikiili gieði yfir þessum litla, failega hlut, sem ég hafði gert sjálf. Alveg ótrúleigt! Svo ekki sé nefnt, hvað það gef- ur mdkla sáiarfyilingu á vélaöld, að setjast niður með uliarreyfi og vinna það allar götur upp í mynd- öfið teppi! Þar reynir Heimiiisiðnaðarfélag- ið llíka að koma til hjálpar. „í haust sem leið gerðum við tiiraun með tvenns konar nám- skeið. Annars vegar var tóvinmunám- skeið, þar sem nemendurnir byrj- uðu á því að þvo udlina, en síðan var kembt og táið og spunnið flínaista band. Kennarar voru Hulda Stefámsdóttir og Ingibjörg Eyfells og þær hlijóta að hafa verið svo- arflugi skapaS nýjar fyrirmyndir, þvf að ekki verður endalaust leitaö i þjóð- minjasafnið. Samkvæmistaska, augnsaumur með gull- þræði á hvítan ullarjafa. Ólíkt eigu- legri en innflutt veski úr piasti með gervigyllingu. lítið undrandi yfir því, að nemend- urmir, sem sótu uppljómaðir af ánægju við rokkana, voru — ung-' ar Reykjavíkuirstúlkur! Aðsókn var mikil — tvísetið. Hins vegar var námskeið í list- vefnaðd og jurtalitun. Þar kenndd Vigdís Kristjánsdóttiir, en Valgerð- ur Briem leiðbeindi með vinnu- teikningar. Var aðallega unnið úr mynztrum frá Þjóðminjasafni Jurtalitun er geysispennandi, þvi al'drei er hægt að vita nákvæmlega fyrirfram um styrkleika Mtarins. Fyrir utan lauf og lyng er gott að Mta úr fjaMagrösum, njóla og rabarbara. Og mosa. Þetta gefur alit yndislega liti, sem verða sterk astir, ef jurtirnar eru tíndar í gró- andanum. Þær eru þurrkaðar í pokum, þar sem vindur leikur um, en ekkd sólskini. Þegar soðið er, eru kemísk efn-i og jafnvel keyta höfð með til að festa litinn. Þessi kunnátta má etoki týnast, en það er hætta á, að hún fari með þeim fáu fulltrúum eldri kyn- sióðarinnar, sem kunna þetta núna ef ungu konunum er efcki kennt þetta. Nú í júní er ætilunin að halda enn jurtalitunarnámskeið fyri-r handavinnukennara í gagn- firæðasfcólum og síðan verður hald ið áfram, svo framarlega sem fjár- hagur félagsins leyfir. 366 TfMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.