Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Side 14
Síðsumars 1904 baS Jóhann Bjarnason Kristin bónda á Skriðulandi í Kolbeinsdal fylgdar yfir HeliardalsheiSi og g*f í skyn,
aS sá, er veSrum stýrSi, kynni að láta blása þannig, að hann ynn! upp frátöfina. Þá var hann á leið í Svarfaðardal, eins
Ljósmynd: Fáll Jónsson.
fcögrið á sjali sín-u. Sums staðar
brá fyrir röku auga. og rauöivm
hvarmi. Því a3 þessa stund var
sem æviharmu-r stafkarlsins huig-
sjúka seytlaði með nokkrum hætti
inn í hvert brjóst.
Svo sungu m-enn um dauðans
óvissan tíma, álútir og berhöfðað-
ir, og svöl golan, sem straukst
um vangann, minnti þá á, að senn
leið að hauisti. Lóan var líka far-
in að hópa sig á veTMinum og hinn
teprulegi fugl, óðinshani, horfinn
af síkjum og tjörnum, þótt ráð-
laus sýndist
Heirna á Baikfca var ósköp tóm-
legt næstu dagana. Ingibjörg litla,
sem nú var hvorki beðin að blessa
bita né sopa, horfði döprum aug-
um á uppbúið rúmið undir bað-
stiofusúðinni að austan, og eimn
daginn, þegar söknuðurinn sótti
venju fremur fast að henni. gat
hún efcki lengur orða bundizt-
„Leiðist þér ekki, mamma. síð-
an hann Jóhann dó?“ spurði hún.
Og ka-nnski kernndi mamma lík-a
sakn-aðar. Það er eitt af lögmálum
lífsin-s, að fyrirhafn-arsömustu skjól
frá var sagt í síðasta blaði. Hér sér upp í Heljarbrekku fyrlr botni Kolbeinsdals.
aður rauðum bjarma kvöldsól-ar
in-nar. Um hl-öðin á Bakka lagði
eim af ornuðu heyi, og í viki
niðri við bakka Svarfaðardalsár
japlaði silungur í 'lyguu og hafði
efcki mætt styggð þetta su-marið.
S-tóni vísirinn á klukkun-ni hnykkt-
ist áf-ram. Og nú höfðu au-g-u Jó-
hanns dregizt upp undir augna-
lokin. Allt 1 einu gaf hann frá sér
hljóð, og síða-n rak hv-ert andvarp-
ið annað. Stríðþan-ið andlitið slalkn-
aði rneð hægum titringi, og kiTippt
haka-n seig niður á bringun-a.
Þann-ig varpaði kynTegasti föru-
maður land-sins af sér þeim krossi,
s-em ha-nn hafði þun-gan borið langa
tíð, sjötíu og sjö ára gamal. Bana-
m-ein hans var talið hjartaslag.
Þetta gerðist 27. ágústmánaðar, þá
er úti voru hundadagar og korn-
skurðarmánuður fór að.
XLLI.
Lík Jóhanns Bjarnasonar var
bor-ið i útihús og brei-tt yfir rúm-
ið h-an-s. Þegar kistusm-iðurinn kom
hlutaöis-t Kristín til um það, að
hann mæidi líkið vandtega, svo að
fcistan yrði ekki of stutt. Það
reyn-dist þrjár álni-r og þrír þuml-
ungar, þar sem það hvíldi á fjöl-
um.
í fiimm daga beið göngumaður-
inn greifitrunair. Áður en lagt var
af stað með hróið út að Tjörn,
þar sem hann var m-oldu orpu
á messude-gi, voru börnin leidd eitt
af öð-ru að svartri fcistunni og Tát-
in sign-a ftana að skiTnaði.
Alilmarg-t fólk va-r við kirkj-u á
Tjörn þennan dag og vonum fleiri,
sem horfðu á eftir gamla mann-
inum níðnr í gcöfina. Séra Kristján
El-djárn talaði yfir moldum ha-ns
um gæ-fuleysi hans, hraknin-gsiTíf
02 raunir o-g1 sóTskin-sblettinn, sem
h-ann fann að lokum í þessarj ey-
firzku daí-abyggð. Að miði í ræðu
sinni hafði hann vísu Kristján-s
Fjal-Taskálds um nætursveim ein-
ma-nans um eyðisandinn kailda.
Þessi ræða vakti undarlegar
kenndir. Rosknir nienn, þra-uthert-
ir í voikj iíf-sins og mörgum svaðil-
förum, sátu gneypir á k-irkju-
bekkiunum og störðu óeðlilega
fa-st á kistuna, sem Bakkahjón
höfðu Tátið gera gistivini sínu-m,
og konur fitluðu sem í Teiðslu við
374
T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ