Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1968, Blaðsíða 1
VII. ÁR. 23. TBL. SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1963 SUNNUDAQSBLAÐ ■■ - ■W.MWI-I mnwi WlW Wl~"l ■^Wl.WlHllllWllwniW-l'IIIUfM^ Rannsókn vísindamanna hefur leitt í ljós ískyggilega staSreynd: Landið er a8 minnka — hið gróna land fer enn rýrnandi. Víðiklær á borð við þá, sem sést á myndinni, hafa allt of víða orðið að láta undan síga, ásamt margs konar gróðri öðrum. Ein orsökin er meiri beit en landið þolir. Forfeðrum okkar getum vð ekki legið á hálsi, þótt landið spillt- ist í höndum þeirra. En okkar sök er þung, ef við snúum ekki taflinu við. | • ; ■■ ■ : Þýtur í skjánum bls. 530 P «ipi&■ ■ m Sæbólskirkja á Ingjaldssandi — 532 EFNl 1 Kennedyættin og örlög hennar -#■ 534 i Kvæði eftir Óskar frá Tungunesi — 550 Rætt Sigurð Jónsson líkanasmið — 537 BLAÐINU Kvæði eftir Guðmund Inga Kristjánsson — 540 * Súffragetturnar —- lokaþáttur — 542

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.