Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1968, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1968, Blaðsíða 12
á Guðmundur Ingi Kristjánsson: TVÖ NÝ KVÆÐI r Kvæði þessi, sem birtast hér í opnunni, flutti Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli í Önund- arfirði á hinni veglegu bændahátíð að Hlíðarendakoti í Fljótshlíð í fyrra mánuði. Bændahátíð Þröng er í brekko, bændur þinga, sumarhátíS Sunniendinga. Búnaðarsamband sextíu vetra leiddi lýð fram tii iífs betra. Glatt er því yfir grænum sveitum, ennþá fulium af fyrirheitum, nýrri rækt í nýjum túnum og t mannshugum menntum búnum. Lyft er fánum með landsins krossi, glitrar úðinn frá Gluggafossi, Ijóma tjöld í litaskrúði, en á grænni grund gróðurinn prúði. 540 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.