Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1968, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 14.07.1968, Side 12
á Guðmundur Ingi Kristjánsson: TVÖ NÝ KVÆÐI r Kvæði þessi, sem birtast hér í opnunni, flutti Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli í Önund- arfirði á hinni veglegu bændahátíð að Hlíðarendakoti í Fljótshlíð í fyrra mánuði. Bændahátíð Þröng er í brekko, bændur þinga, sumarhátíS Sunniendinga. Búnaðarsamband sextíu vetra leiddi lýð fram tii iífs betra. Glatt er því yfir grænum sveitum, ennþá fulium af fyrirheitum, nýrri rækt í nýjum túnum og t mannshugum menntum búnum. Lyft er fánum með landsins krossi, glitrar úðinn frá Gluggafossi, Ijóma tjöld í litaskrúði, en á grænni grund gróðurinn prúði. 540 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.