Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 10
nefnduim Færeyjabainka, vestur af eyjiuinum. Þó voru þeir svo mann- ú'cSLeigLr þá, að safma álhöfnunum af skipunum saman í eitt þeirra og sOieppa því. Mig rninnir, að skipin væru tólf, sem þeir sökktu þarna 1 einu. IV Fyirstu þrjá daga flerðarimmar gerðist elkkert tiðinda. Strax í byrjun var stefnan sett miklu norðar en venjulegt var í Eng- lainidsferðuim. Við höfðum ekki orðið varir við eifct einasta skip þessa daga, en hélduim okkur einu sinni sjá kafbát. Kanmsiki befuir það bara ver-ið skipsfliak, sem marr aði í sjótokunum. Við fórurn þó aflldirei úr fötum þessa daga. Það var yfMeitt ekki gert á siglingu uim Norðursjó á þeim áruim. Við höfðuim landkeniniingu af Noregi og hóldnm okkur nú vera slloppnia íramihjá ensku snuðrur- unum. En það var nú eitthvað amnað, því að morgni fjórða dags uirðuui við varir við togara, sem stefndi beinit á okkur og hafði mierlkjiaflögg uppi. Englendingar ihöfðú á þeim árum aragrúa af islilikum skipuim mieð stlröndum fmam og í Norðursjó. Þau voru náttúrlega vopniuð, en sjálfsagt MÖfá. Fyrst í sfcað skeytti skipstjóri ekíki mierkjaflöggumuim, lét sem hamm sæi þau ekki. En það beið ekiki lengi, að okkur væri send loveðja, sam elklki varð misskilin, og það voru emgin púðurskot, því iað þriðja skeytíð fór rétt fyrir of- an hausana á Okbur gegnum stór- seglið. Skipaði skipstjóri þá að draga niður franiseglin og stöðva vélina. Veður var algott, en töluverð yfligja i sjóinn, og valt skipið mik- ið, þegar það lá flatt fyrir bár- unni. Skipstjóri kaillaði okkur nú saman á Skutþiljur og sagði ökk- ur að við mættum búast við ,að skipinu yrði sökkt eða að minnsta kiosti farið mie® það til Emiglands, því að við værum með „kontra- band“, sem þeir rnyndu fljótt finna, sem sé lýsistunnurnar. Togaramenn gáfu nú merki um, að þeir ætíluðu að leggja borð við borð hjá ökkur, oig skylduim við vera viðbúnir. Þetta var þó fyrir- srjáanleguir óvilfcaskapur svona úti á opnu hafi í jafnmiklli yflgju oig nú var. Skípin voru svo sam ©iims oig fær- feilemgd hvont firá öðru og togar- inn kiullborðsmiegin við okikur og valt mikið. Við náðum í öll þau „flríhoIt“, sem við fundum, því að enski skipstjórinn kom út á brúar- vænginn og kalflaði til okkar, að hiainn myndi renna skipinu kul- borðsmegin að okkur, og skyldum við vera viðbúnir og taka á móti mönnumum, sem hann l'éti stökkva yfir til oklkar, um leið og' hann renndi fram með. Við biðum í mikilli eftirvænt- imgu, en við þurftum ekki flengi að bíða. Togarinn kom aftan að okkur, og við sáum tvo menn, sem biðu á brúarvænignium, tlbúnir að stökkva yfir. En það varð minna úr þessu en ætflað var, því að um leið og togarinn renndi fram með, braut hann ljósker og ljóskers- syfllu okkar stjórnborðsmegin, og beyglaði slkjóflborðið, sem var úr jármi, miflli aftursigflu og miðsiglu, svo að það lagðist nærri flatt. Það var þvi elkkiert annað að gera en bakka togaranum frá aftur, svo að Skipin sökfcbu ekki hvort öðru þeg ar í sfcað. Togarinn kom næst frám með skútunni í nöklkurri fjarlægð, og kvaðst ■ skipstjórinn myndi kasta til oklkar linu. Á hana skyildum vilð binda skipsskjölin. (Þetta var alvanaflegt á þeim árum, ef hlut- aðeigendur höfðu ékki áður gerzt grunsamilegir). Þetta voru vitanlega æskileg málaflok fyrir oktour, því sð lýsið var ekki á skipsskjölunum — að- eins fiskurinn, en hann töldu Eng- lendingarnir sig ókki þurfa neitt að athuiga, því að hann átti að fara tiil viniveitifcs landis, Danmerkur. í gfleði sinni yfir þessum máflatok- um gaf skipstj óri okkur rífiega í staupinu og lók vdð hvern sinn finguir. V Efcki bar ne-itt anrnað söguiegt við á leiðinn.i til Kaupmannahafn- ar. Ég hafði afldrei áður komið til Danimerkur, og eintoenniflegt fannst mér að sjá viifcaturninn á Skaiga lörngu áður en miaður sá landið sjáflft. Ég ætfla ektoi að flýsa siigling- unni inn dönsfcu sundin með Sví- þjöð á aðra hlið, en Danmörk á hina. Þetóia var seint í apríl, og skóigariflmuirínn barst að vitum mianns lamigt úti á sqó. Aflflt vnar orð- ið síkrúðgrænt, hvert sem Iitið var. Við komum sniemma morguns að ísflandsbryggjunni, sem svo er nefnd. Mun nafniið stafa frá dög- um konunigsveralunarininar. Kring um höfnina vair mókilll fjöldi stórra geymisluhúsa, og srjáflf höfnin var afigiirt, og hélt varðmaður til við hfliðið með two geysistóra hunda, sem þó voru hflekfcjiaðiir. En þeir geltu eins og fjiandinn væri að klípa í sfcottið á þeim, þegar mað- ur gekk hjá. Etoki þurfti að sýna .skillríki þama við landgöngu eins og aflils staðar í ensfcum höfnurn á þessum árum, enda áttu Danir ekki í ófriði eins o,g þeir. Mér þótti Kaupmiannahöfn faEeg borg, og þessa þrjá daga, sem við vorum þarna, fór éig þó nokkuð viða um borgina. Ég var nú það betur sett- ur en í Grímsby forðuim, að éig gat talað danska tungu sætmilega og skildi hiana vefl, svo að ég þurfti ekki að óttast, þótt ég váMtist nokk- uð af réttri fleið, að ég kæmist efcki till sfcips míns aftur. Hið merkiilegasta, sem ég sá í Kaupmaminahöfm að þessu sinni, að mér þótti þá og þyfcir enn, var Skip, sem íslendingar voru að fá nýtt úr skipaisimíðastöðinni. Það íá þar við bryggju og átti að taka við fyrsta fa.rmi sinum tifl íslands. Það var rétt af hendingu að ég fékk að sjá það. Við ætfluðum að sigla rnorgun- inn effcir yfir til Rönnehy í Sví- þjóð, til að talka þar tiimburfarm. Ég var að komia ofan úr borginni og ætiaöi að kaupa mér eitthvað smáveigis í verzlun, sem var rétt við höfniiina þar sem við lágum. Fyrir innan afigreiðsluborðið í búð inni stóð miðaldra maöur prúðbú- inn. Ég spurðd eftir þessum nlut, sem ég æfclaöi að fá, en hann var þá ekki fcl þar. Þá seigir maður- inn: „Ert þú NoTömaðuir, mér heyr- ist það á mæli þínu?“ „Nei,“ segi ég, „ég er íslending- ur.“ Það birfci yfir honum. Iflann tók aMölega i hönd mína og sagöi: „Komdu sæll og blessaður og vel- boiminn til Köbenhavn." Ég varð hiáflfiundrandi, og vissi efcki hvaðan á mig stóð veðrið og sagði: „Ert þú kunnnigur ísfleoding- uim?“ „Já,“ seigir hann, „ég hef haft miitoifl skipti við þá. Anmains beiti ég Vafldimiair Fetersien — hefurðu afldrei heyrt neifndan Kínalífsefldx- ir?“ Jú, hvotrt ég hafði. Ég held nú það. Hann var eiigdnlega til söflu 1 flieisfcum kaupsfcööum, sem ég 682 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.