Tíminn Sunnudagsblað - 12.10.1969, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 12.10.1969, Blaðsíða 4
Reykjavík á dögum Jóns dúks — til vinstri sést í gaflinn á typtunarhúsinu, sem við nú köllum stjórnarráðshús. Ránsferð Jóns dúks að Stapakotí Það hefur verið mislitur söfniuð- ur, sem var saman kominn í Reykjavílk um aWamótin 1800. í ferðabók grasafræðingsins Hook- ers er þeim, sem fcom-u með hafn- söguimanninn út að skipi hans, lýst á þessa leið: „Sumir þeirra voru með allmikið skegg, en aðr ir þó ekki meira en svo, að Jíkt var seim þeir hefðu reynt að raka sig með bitlitlum hnífi eða klippt skegg sitt. Um hárið er það að se-gja, að það var algerlega óhirt, ókemfot og flókið' og hékk niður á herðar, sýnilega morandi af þess- uim smókvikinduim, sem eru ævin- legt fyligifé þeissa Mkamshl-uta, þeg ar ekkert er skeytt -uim hreinlæti, og eggjum þeirra. í viðræðu voru þeir mjög fjörlegir og við höfðu handapat mi-kið og höfuð- hreyfingar, en í hvert skipti, sem eitiihvað var sagt, er þeir höfðu gaman af, létu þeir ánægju sína í ljós með því að aka sér gríðar- lega.“ Þ-etta er ekki að öWu leyti fög- ur lýsinig, og auðvitað getur hún verið ýkt. En það þarf ekki að lei-ta heimilda í bókum útlendra ferðamanna til þess að sjá, ,að þrifnaður hefur ekki verið dyggð allra, og allstór hópur þessara gömlu Reyfcvíkinga stóð á næsta lágu menningarstigi. Drykkjuskap ur var óskaple-gur, jafnt hjá al- þýðu manna sem hinum úblendu verzlunarmönnum, og hátterni margra harla áfátt að öðru le-yti. Eitt af því, sem dró brellinn lýð að Reytojavík á þessu tímabili, var fcukthúsið. Þeir urðu að vísu ekki allir langlífir, er þar fengu vist, til d-æmis dó þar sjö manns úr hor og óíhirðu á tveimur mánuðum vor ið 1786, allt fól'k á góðurn aldri. En mar-gir kornust samt lifandi úr stofnuninni, og það var algengt, að þeir settust að í Reykjavík, þar sem þeir voru orðnir öllum hnút- urn kunnugir, því að fangarnir í tulktJhúsinu voru leigðir kaupmönn um og embættismönnum til vinnu, eftir því sem toostur var á. Þess voru jafnv-el mörg dæmi, að ti] hijónabanda væri stofnað meðal fanganna, því að þarna var að surnu leyti frjálslegt líf, ef menn höfðu þrótt til þess að njóta þess. Þótt þessir fangar hafi sjálfsagt sumir hverjir etoki verið verr gerð- ir menn en þeir, sem aldrei höfðu toomdzt undir rnanna hendur, var þar innan um hinn versti lýður. Með þess-um hætti spratt upp í Reykja-vílk nýlenda brotamanna, er etoki hurfu hei-m í áttfoaga aína, þegar fangavistinni lauk: Þessir menn hafa sjálfsagt ver- ið að meira eða minna leyti leik- soppur þess aldaranda, sem virð ist hafa verið ríkur á landi hér um aldamótin 1800. Þá var afbrotatíð, og fjöldi fóltos virðist efcki svo mijög hafa kippt sér upp við það, þótt það vissi farið á snið við lög- in. Þessi saga segir aðallega frá tveimur mönnum, sem komið höfðu úr öðrum héruðuim og tetoið sér bólfestu í Reykjavílk nototoru fyrir a'ldamótin. Annar var Skag- firðingur, Jón Jónsson að nafni, jafnan kallaður Jón dúlkur, þar sem hann var æ-ttaður frá Dúki í Sæmundarfolllíð. Hann var hálfbróð ir séra Jónasar Jónssonar í Nesi í Aðaldal, síðar í Höfða og Reyk- holti, mikils gáfumanns, föður Þórðar hiáyfirdómara og séra Jón- asar yngri í Reykfo-olti og þeirra systkina. Jón d'úfcUT hafði ungur dregizt 796 I 1 M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.