Tíminn Sunnudagsblað - 12.10.1969, Blaðsíða 22
Magnússon í Stardal, maður ná-
kunnugur:
„Með sumar vísurnar er ekki
með öllu rétt. farið, og vil ég leyfa
mér að leiðrétta þær í sömu röð
og þær voru kveðnar.
Bjarni á Reykjum kveður:
Brautarholtstúnið grænkar og
grær,
grösin þar leggjast á svig.
Ólafur slær, Ólafur slær,
Ólafur slær um sig.
(Hér á sean sagt að falla úr „og“
í tveim seinni hendingunum).
Kolbeinn svarar:
Ólafi þarf öklki að lá,
aðra menn ég þekki.
Þeir eru að slá, og þeir eru að
slá,
þótt þeir slái ekiki.
(Hér ætti „en“ að hafa verið of-
aukið í upphafi annarrar hending-
ar).
Þriðja vísan, eignuð Magnúsi í
Leirvogstungu, er svona:
Ólafi háir hefðarþrá,
hann í bláinn etur.
Litlu stráin leggst hann á,
svo lýðurinn sjái betur.
(Hér hefur Jón etur í stað „set
ur“ í enda annarrar hendingar).
Fimimta vísan, „Þegar örbirgð
Or dagbók frá Perú
Framhald af 803. síðu.
óhappalaust, byrja að tala vi'ð ein-
hvern karl hjá Singerfyrirtækinu
— og svo allt í einu í mið.;u sam
tali: Sambandið rofið. Ég verð lík-
lega að fara til þeirra á mánudag
inn kemur, þótt við það fari heill
dagur í súginn, og þá verður mér
bara sagt að tala við annan karl
einhvern annan dag.
Nú hefur Júan Frankó setið í
tuttugu og þrj!á daga fyrir fram
an Hjálparstofnun alþýðu með
rauð sár á bólgnum fótum. í kvöld
fékk hann súpu og nýjan penna.
Hann hafði ekki bragðað mat í tíu
daga, sagði hann mér. Ekki veit ég,
hvort það er satt — hann er með
flösku af piskói inni á sér. Hann
fótbrotnaði, lá í sjúkrahúsi, var
sendiir þaðan burt og stal sér
hækju, fór með strætisvagni til
Chorrillos, og nú er hann hér —
hefur ekki reynt að standa á fæt-
ur. Hann er skrifandi og fyllir
hæla hjó“, í upphafi eignuð Lárusi
á Brúarlandi, er eftir Jósep S.
Húnfjörð.
Síðasta vísa Kolbeins, svar við
vísum Sigurðar póstmeistara, er
ekki heldur alveg rétt:
Sumir drengja launaljá,
landsjóðsengi í múga M.
Kreppan engin þjáir þá
— þar er lengi hægt að slá.“
(Hér munar lokaorði annarrar
hendingar: fM í stað ,,slá“).
Þetta segir Jónas. En ekki eru öll
kurl komin til grafar. Um vísu þá,
sem eignuð er Magnúsi í Leirvogs-
tungu, er þess að geta, að hann
mun aldrei hafa gengizt við henni.
Þar að auki hafa sumir hana í
annarri og að sumu leyti betri
gerð:
Ólafi háir hefðarþrá,
hann því lljáinn hvetur,
litlu stráin fellir frá,
svo fólkið sjái betur.
Þannig roun oft fara um lausa-
vísur, að einn hefur þetta og ann-
ar hitt, og er bágt við að eltast.
En í öllum vísunum, þeim sem
Jónas nefnir, munar þó ákaflega
litlu. Miklu frábrugðnari er sú
gerð þriðju vísunnar, sem birt er
hér síðast.
hvert blaðið af öðru af glórulaus
um skáldskap, heimilislaus og ein-
mana, talar þindarlaust og fær lán
uð blöð hjá blaðasalanum á horn
inu og gagnrýnir fréttirnar. Þetta
er ekki fyrsta bylting hersins.
Dæluvagn stendur enn ekki langt
frá. Þeir, sem ganga þarna fram
hjá, sjá langar leiðir, hvernig setu
gesturinn veifar hækjunni í kring
um sig.
Laugardagur. Jarðskjálfti. Allar
flöskur hrundu niður úr hillun-
um, kerlingarnar hlupu út og
stóðu grátandi í sandinum og hróp
uðu á Jesús og Maríu, þótt hætt-
an væri miklu minni hér í út
Lausn
33. krossgátu
hverfunum heldur en í sjálfri borg
inni. Þó að bastveggir raskist, eru
þeir ekki hættulegir eins og múr
veggir.
Skrauthýsin á strandgötunni við
Akva Dulce sködduðust í jarð
skjálfta árið 1966. Eigendurnir
flúðu þaðan, og nú eru þessi hús
fuffl af öreigalýð, að minnsta kosti
ein fjölskylda í hverju einasta her-
bergi. Það eru stórar sprungur I
veggina, og þeir hallast sitt á hvað.
Þar er lífsháski að vera í jarð
skjálfta, þótt manntjón yrði þar
ekki að þessu sinni. En hálfur vég-
urinn hrundi niður í flæðarmál,
í kvöld var óður maður hér um
bil búinn að myrða konu sína og
fimm börn. Hann hafði verið uppi
í fjöllunum við jarðarför föður
síns, og svo kom hann aftur. Heim
ilið er sannkallað greni, kerlingin
tyggur kókablöð, þó að ekki séu
nema tvær tennur í skolti hennar,
og hann hefur verið atvinnulaus I
fimim mánuði. Hann var allur I
svitakófi, gat ekki verið kyrr and-
artak, sló höfðinu fram og aftur
og æpti einhverja vitleysu. Hann
valt sofandi út af á poka, þegar
við höfðum gefið honum nokkrar
töflur.
Ég fór seint að hátta, kettir á
þakinu og fólk að rífast í grennd
inni. Flærnar koma stökkvandi. . .
Bréf til Bjargar —
Framhald af 794. síSu.
einingum upp í sjálft þjóðfélag
ið, að þau eiga að koma því
fram, er einum er örðugt eða
ofvaxið með öllu, en viðráðan-
legt, þegar margir leggjast á
eitt. J. H.
K fí r fí r i fí a/ >
'o d h r-1 H t n e
f> fí -R fí i K £ p
fí L fí fí K I R i
v L F l 'o H r
o b l / ff F A
0 fl t fí fí C fi í
U Tfí /V C OJ r
Rbt 6 'fí S t U
% M I /V H S T U K
'viðfíUKfíXi
I S) 'o&fi R 'fí
'0 A K E R T ’fí n fi ti ki
H fl u 'fí -R I U /1 L fí
£ l l / 6??/v £ n j a rí
P T L U NX> I L L fí R K
? A T 5 Xi fí £ 'O l{ £
I $ fí Ji l- GH I H G 'fi R
- n fí N K / fí é F O fi R i
'*L •* K A F R K I 5 ’o L I
814
T ! M 1 N N
SUNNUDAGSBLAÐ