Tíminn Sunnudagsblað - 12.10.1969, Blaðsíða 12
MAR ræðir við einn
Reykjavíkurprestanna,
dr. Jakob Jónsson 1
um trúarmálefni
Er trúin annað en ímyndun? Er
guðfræðiþekking hagnýt? Var Jes-
ús íil — eða skiptir það máli,
hvort hann var uppi í Gyðinga
landi fyrir tvö þúsund árum? Þess-
— Reyndist prestsstarfið öðru
vísi en þú hafðir gert þér í hug
arlund?
— Þegar ég byrjaði prestskap,
taldi ég sennilegt, að predikunar-
starfið yrði aðalatriðið. Reynslan
en hins vegar sú, að sálgæzlustarf
ið og annað, sem unnið er í kyrr
þey, tekur meiri tíma og vinnu.
Og fólk almennt hefur nú meiri
arinn í sálgæzlufræði sagði okkur
að lesa skáldrit — það var ein
ráðlegging hans. Það var vegna
þess, að þar koma fram ákaflega
margar hiiðar mannlífsins, sem
við áttum ef til vill ekki kost á
að kynnast beinl'ínis. Með öðrum
orðuim: Nota bókmenntirnar sem
lykil að þvi, hvernig mannlegar
verur brygðust við vandamiálum
„Hugstin mannsins á aldrei að
síanda í stað og getur það ekki“
um og ýmsum öðrum spurningum
vildi ég fá við svar frá lærðum
manni og leitaði því til dr. Jakohs
Jónssonar.
— Ætlarðu þér alltaf að verða
prestur?
— Nei, því fer fjarri. Þegar rætt
er um að útskrifa stúdenta yngri,
vaknar spurningin: Hvenær er
maðurinn fær um' að ákveða sig?
Ef ég hefði til dæmis orðið stúdent
ótján ára gaimaM, hefði mér ekki
dottið í hug að verða prestur,
vegna þess að á því aldursskeiði
var ég trúlaus. Sennilega hefði ég
lært læknisfræði. Þegar þetta
tiimalbiH var liðið, vMi ég hins veg
ar efkkert annað vera en prestur.
Annars var stærðfræðin mér ákar-
lega hugstæð, og er raunar enn.
ábuga á þeim þætti prestsþjónust-
unnar.
— Varstu þá aldrei ráðþrota,
þegar þú hófst starf?
— Ég var prestssonur og þekkti
því starfið eins og það var þá,
bæði hvað við var að stríða og
hivens vænta mótti. Samt hefur
mdn samtíð ekki lagt jafnmikla
óherzlu á predikunarstarfið og ég
hafði vænzt.
— Var þá lögð nægileg áherzla
á sáifræði og uppeldisfræði í guð-
fræðideild háskólans?
— Næg áherzla var raunar ekki
lögð á þessar greinar. Hins vegar
voru kennararnir ágætir, og örv
uðu okikur allir til frekari lesturs.
Mikið var um það, að stúdentar
læsu rit, seim ekki voru tekin til
kennslu. Ég minnist þess, að kenn-
sínuim. Ég efast ekki um, að þetta
var rétt.
— Höfðuð þið aðgang að góðum
bókaikosti?
— Saífn guðfræðideildarinnar var
nokkuð gott en allt of lítið. Okk-
ur var einnig bent á að fylgjast
með því, sem skrifað væri og tal
að hér á iandi og annars staðar.
— Hamlaði fjárskortur ekki
fróðleik'söfilun eftir að út í starfið
kom?
— Jú, og ég verð að segja eins
og er: Það hefur alls etoki verið
aimennur skiiningur á þeirri þörf,
að prestar þurfa að stunda
þungt háslkólaniáim. Launakjör
presta hafa lengst af verið þann
ig, að þeir hafa hlotið að berjast
í bötókuim. Gaimal prestur sagði
eitt sinn við mig: Ég hef oft spurt
804
T I M I IM \
SIJNNUDAGSBLAÐ