Tíminn Sunnudagsblað - 23.11.1969, Side 6

Tíminn Sunnudagsblað - 23.11.1969, Side 6
lingsson, Benedikt Gröndal og Jónas Hallgrímsson. Og eitt sinn var gefið út feort af Daða Níels- syni fróða, sem efeki lærði að lesa fyrr en hann var orðinn tvítugur, en varð samt þjóðkunnur fræði- maður. Eitt af skemmtilegri manna myndakortum er af þvi, þegar aí þingismenn koma frá guðsþjón- ustu í dómkirkjunni á leið til þing- hússins, með Hannes Hafstein í broddi fylkingar. Gengur hann þar við hliðina á séra Árna frá Skútustöðum. Það er næstum átak anlegt að sjá lotninguna í svip þeirra, sem þarna horfa á glæsi- mennið, Hannes Hafstein. Hann er í einkennisbúningi og með bátlaga einkennishúfu á höfði. Þetta var árið 1905. Fyrir um það bil tuttugu árum komu út tólf kort af einkennileg- um mönnum. Raunar voru sumir þessara manna ekkert einkennileg- ir, þótt þeir veldust í þennan flokk. Af sumum þeirra er svo mikil saga, að næstum heilar bækur hafa verið skrifaðar um þá. Má þar til dæmis nefna óla pramma og Sæ- finn með sextán skó. Tvo þeirra má telja merka menn: Jón söðla, sem uppgötvaði Þorstein Erlings Þjóðfrægir utanveltumenn á kortum. Nítjánda öldin: Sæfinnur á sextán skóm. Tuttugasta öldln: Oddur sterki af Skaganum ingum yfir öðrum doðranti engu minni. Hvað skyldi þá vera með áhugann inni í slíkri stofnun, þeg- ar sumir gefa sér ekki einu sinni tíma til að fara inn með skræð- umar? Það eru bæði lífsgleði og góð fyrirheit i þessari snjöllu mynd. Þá mætti minnast á hinar vin- sælu og ágætu leikkonur, þær Stefaníu Guðmundsdóttur og Guð- rúnu Indriðadóttur. Þessar gömlu leiklistarstjörnur eru báðar til á kortum. Myndir af ýmsum leikur- um hafa verið gefnar út á korti, en ekki í seinni tíð. Það er töluvert til af kortum af merkum mönnum, til dæmis skáldum okkar, en allar slíkar út- gáfur hafa strjálazt mjög á seinni tímum, því miður. Af gömlu skáld unum má til dæmis nefna Stein- grím Thorsteinsson, Matthías Joch umsson, Pál Ólafsson, Þorstein Er- 942 T í M 1 N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.