Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 3
Heslimýsnar sofa meira en hálft ári3. Þær eru fljótar að vakna. Lík- amshitinn fer úr sex stigum upp i fjórtán á stundarfjórðungi. Fimmtán mínútum þar á eftir opnar heslimús- in augun. Þá er líkamshitinn 25 stig. Hjartað fer að slá örar, og heslimús. in bröltir á fætur. Eftir fimmtán mínútur tll viðbótar er líkamshitinn orðinn eölilegur, 36 stig. Hún hleyp- ur um og hámar í sig allt ætilegt, sem hún finnur — banhungruð eftlr langa föstu. í svo djúpum dvala er hún þó aðeins, þegar kald- ast er á vetrum. Hún skriður í híði sitt í október og fer ekki úr þvi fyrr en í maí. Komi hlýinda- tímabil, getur hún þó vaknað og skotizt út. Þegar vorsólin yljar landið, færist fjör í heslimýsnar. Hjón byrja af kappi að búa sig undir búskapinn, og í júnímánuði fæðast ungar, sem hafast við í búinu fram í september. Þá safnað nægum holdum. Heslimúsin þarf gott skýli. Þegar kalt er, leggst hún fyr- ir og sefur — og sefur fast. Vísindamenn, sem rannsökuðu heslimús á köldum vetri, fundu ekki með henni neitt lífsmark. Jafnvel heilabörkurinn var í dái. tvær heslimýs — mikla byggingar- smávaxnar séu. Þær gera sér bú frá jörðu, og efniviðurinn er sina Hér sjáum við meistara, þótt marga metra ug lauf. » t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 411

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.