Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Qupperneq 12

Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Qupperneq 12
I Við leggjum á ný leið okkar í handritadeild Landsbókasafnsins l til funda við Grím M. Helgason. j — í spjalli okkar í síðasta i Sunnudagsblaði minntist þú á ; lausavísnasafn Guðmundar Davíðs- ; sonar á Hraunum. Er það mikið safn að vöxtum? — Já, safn Guðmundar er all- vænt. Vísuirnar eru . skrifaðar á lausa miða og hefur verið raðað i stafrófsröð eftir upphafi. En anna. Þær hafa mér. löngum þótt einhver skemmtilegasta tegund skáldskapar. — Jú, þulur geturðu fengið að sjá. í þessu kveri (Lbs. 3387,8to), sem komið er vestan um haf, eru nokkrar þulur. Handrit þetta ásamt mörgum fleiri er gjöf til íslands frá Sigurði Bárðarsyni, sem um eitt skeið var á Jörfa, en fluttist til Vesturheims sumarið 1886. Á því eru þrjár rithéndur, þ.e.a.s. bræðranna Helga, Jóhann- 2. þula. Nú eru kýr karls komnar af f jalli, fla og hún Ála ofan í skála, Bróka og hún Brynja og hún Bjarna-ÍReyður, Lykla og hún Lána og hún Langspena, Dúfa og hún Dalla, drynja þær allar, nú eru kýr karls komnar hér allar. 3. þula. Sat ég undir fiskahlaða föður míns, menn komu að mér, lögðu staf í hnakka mér, 'gjörðu mér þar mikinn skaða, lögðu eld í bónda hlaða, hlaðinn tók að brenna, Blaðað í syrpum handrita- deildar Landsbókasafnsins hér má einnig geta safna Einars Þórðarsonar frá' Skeljabrekku og Kára Sólmundarsonar fræði- manns. Ég blaða í einni möppunni, sem Grímur færir mér úr sáfni Guð- mundar, og staðnæmist við þessa: Á hugann stríðir ærið oft óróleiki nægur, siðan eg missti hann litla Loft, er löng mér stytti dægur. Og Guðmundur ritar á seðilinn: „Höf.: Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum, kveðin þegar Loft- ur Gunnarsson fóstursonur hans (Galdra-Loftur) drukknaði 1719. Heim.: Sunnanfari 3. ár, bls. 71“. Eirihver hefur þó tregað Galdra- Loft, enda hefur hann varla verið sú ókind, sem þjóðsagan hefur gert hann að. — Úr þvi að við erum á annað borð farnir að ræða kveðskapinn, langár mig til að spyrja þig, hvort ekki hafi flotið með eitthvað af þr lum í einhverju kvæðahandrit- 4%C esar og Lárusar, sona séra Helga Sigurðssonar á Melum, þess sem samdi Bragfræði íslenzkra rímna. Helgi yngri dó aðeins 23 ára, en bræður hans hurfu vestur um haf 1883 með móður sinni. En slepp- um þessu, hér koma tvær þulur. 1. þula. Táta, Táta, teldu dætur þínar! hægt er að telja, tvær eru í helju, þrjár mat reiða, fjórar graut gjöra, fimrn eru í búri borð að reisa, sex eru á sandi, sjö á landi, átta eru í eyjum eld að kynda, níu í nesi naut að geyma, tíu í túni, tuttugu heima, hundrað á húsabaki, heiima situr Táta, þó er ekki hálftalið liðið hennar Táta. eg tók að renna út um öll löndin og biskups ströndin, biskup átti valið bú, hann gaf mér uxa, kú, uxinn tók að vaxa, kýrin að mjólka, sæl María gaf mér sauð, hann varð mér að miklum auð, gekk eg ofan til lágar, leysti þar allar skráar, gott þótti mér út að líta í kinnina hvíta, í skikikjunni grænu, vel sofa hjónin bæði undir bláum vefstaðar þræði, barnakornin leika sér, það er þeirra æði, þegar þau kunna að ganga um gólf, bera þau skarlatsklæði. drottinn minn blessi þau bæði, kom diskur, sem var á smjör og fiskur kjarald og rætur, fjórir sauðarfætur, T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.