Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 16
Úr handritinu 3936 4to: Upphaf Bjarnar sögu Hitdaelakappa. Hann svarar: „Þar sé ég engin ráð til, hvurninn þú ætlar að hafa það“. Ása segir: ,,_Þar skaltu ekki skipta þér af. Ég mun sjá sjálf fyrir mér“. Og með það gengu þau til náða. Nú víkur sögnnni til Jóns, að strax í býti um morguninn fer hann að hugsa um kirkjuloftið. og þeg- ar hann kemur þar, þvkir honum hun hafa tekið til hendinni og verður með öllii hissa, og bó þótti honum verst. að hún skyldi hafa tekið smjörkvartélið og þó allra sárast sauðarfallið, bví hann ætl- aði að hafa bað siálfur, og eftir langa bögn segir hann við siálfan sig: ..Fkki hiálnar mér að standa svona ^áðlaus. og skal ég nú finna kellingu. og skal hún út með Skióna iá og langtum meira, og sksl ég nota mér það. að Ásgeir er frekar einfaldur. en það er verra að eiga víð Ásu, en þó skal ég revna bað ég get. S'ðan fer hann á stað o? heldur til byggða þeirra hióna. drepur á dvr. Þau heyra bar'ð he’du'- rösldega. Ása segir: ..Nú mun Jón kom- inn. og er bezt, að ég finni hann siáif. Hún gengur fil dyra og Kdí- ur uon Hún sér. að Jón stendur fvrir dvrum TTann beilsar henni. Hún tekur þv{ vel og segir: ..Þú ert pf'r gestur. þú befur ei komið hér síðan f fvrra. er þú tókst hana Orákollu vænu. En meðai annarra orða. ætlayðu Tangt, eða hvað er þér á hendi“. Hann svarar- ..Ég er nú kominn eftir þeim skiótta og, bað meira er betri kúnni. og er bað ekki of míkið fvrir það. sem þú hefur far- i* með“ Hún svarar: „Eftir honum Skióna? Nei, það er frá. að Skióna færðu aldrei og enn síður kúna, og heid ég bú sért ei með öllu ráði, því að þú ert búinn að hafa út frá okkur langtum meira. frá því fvrst að þú komst i Skálholt.. Eða hafðir þú leyfi frá biskupi. að ég mætti fara í kiTkiuloftið. Mér var það engin alvara í bví. ég var að reyna, hvað þú ert biskupi trúr. Og eins og þú leyfðir mér að fara í kirkjuloftið, er það likast þú haf- ir leyft það fleirum, og er nú bezt, að ég fari heim og segi bisk- upi frá öllu saman. „Þess bið ég þig í allra krafta nafni að gjöra eigi“, segir hann, „þvi þá verð ég settur af ráðs- mennskunni og rekinn burt eða að öðru leyti drepinn". Ása svarar: „Það 9kiptir mig öngvu, því Ásgeir bóndi minn get- ur orðið ráðsmaður í þinn stað aft- ur, og ef þú orðar þetta oftar, máttu ei-ga vissa von á því, að ég skal segja biskupi eftir þér og þar að auki, ef ég þarf nokkurs með og ég leita til þín, að þú látir mig hafa það, er eg bið þig um, alls fyrir ekkert“. Hann svarar: „Ef þið þegið yf- ir þessu, þá skal ég reynast ykkur svo vel sem ég get. „Hann enti vel orð sín, því hann þorði ei annað. Ása kom inn til bónda síns. Hann spyr, hvað Jón hafi viljað. Hún segir sem var. ,',0g máttu nú biðja hann, hvers þú vilt og það fyrir ekki neitt“. Ásgeir svarar: „Það skal ég ekki spara, og skal ég hafa það út, sem hann hefur raarrað út af mér fyrr- um“. Þessi saga er í handriti skrifuðu af Jóni Björnssyni á Randversstöð- um í Breiðdal (Lbs. 3936,4to). Þar er að finna ýmsar aðrar sögur, svo sem íslendingasögur. Upphafs stafir eru litskreyttir, og nokkrar íeikningar af söguhetjum eru í handritinu. Úr sama handriti: Droplaugarsynir, Grímur og 'Helgi. Á milli myndanna er skrifað: Á jólanóttina árið 1880. 424 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.