Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 4
Óskar G. Jónsson fæddist og ólst upp í húsinu númer þrjú við Glergötu í Málmey. Faðir hans var veðiánari. íbúð fjölskyldunnar vair á efri hæðinni, og þaðan var hringstigi úr járni niður á jarðhæð- ina. Óskar úndi sér vel niðri. Þar lék hann sér, þegar hann var lítill dreingur, og þar fylgdist hann með viðskiptaháttum _ föður síns af sí- vaxandi áhuga. í skrifstofunni iif- uðu margar kiukkur, og i geymsl- unum bak við húsið var megn nafta línþefur. Óskar var bráðnæmur drengur. Sex ára gamail gat hann heyrt af hljóðinu, hvaða gerð gangverks var í úrunum, og fljót- lega varð honum leikur einn að greina á milli silfurs og nýsilfurs. Veðlánarinn gladdist stórum og fylltist stolti, þegar hann sá hæfi- leika drengsins þroskast, og taldi ekki eftir þær stundir, sem hann varði til þess að fræða hann og ggja. Hann kom honum í skilning im, að veröldin væri vond og sæti ífellt á svikráðum: Gát yrði að . iiafa á öliu og meta hvaðeina eftir , »ví, hvað það gæfi af sér f pen- , nigum. Óskar fór í latínuskólann, þegar , ann hafði aidur til, og hann i'eyndist ágætur námsmaður. í öðr- . im bekk fékk hann verðlaun fyrir 1 ðni og ástundun: Sparibauk og ’ænabók handa drengjum. Hann j eldi bænabókina á fimmtíu aura, jem toarm lét í sparibaukinn. Á vorin var hann sérlega feng- I . æll í auraharki. Buxnavasarnir I I unguðu út og siitnuðu svo mikið, að varla hafðist undan að gera við þá. Hann hafði hnífakaup við jafn- aldra sína, seldi pennaveski og annað smádót og hagnaðist oftast á viðskiptunum. Hann var yfirleitt gefinn fyrir verzlun, og allt tvö- faldaðist í höndunum á honum. í fimmta bekk græddi hann til muna á bréfdúfu. Og það var allt- af sama dúfan, sem hann seldi. Hann hafði eignazt flösku með hir- vatni, og með hárvatninu bleytti hann kornið, sem hann gaf dúfunni. Hann sá fijótlega, að dúfan vildi helzt ekki annað korn, og svo hænd varð hún að honum, að hún vildi ekki frá honum vikja. Einu giiti, hve oft hann seldi hana: Allt- af kom hún aftur heim. í menntaskólanum sat hann við hliðina á pilti, sem hét sama nafni, og bæði kennarar og nemendur tömdu sér að kalla hann aðeins ÓG til aðgreiningair. Þessi nafngift fylgdi honum í háskólann og síð- an áfram á lífsbrautinni. Einn skólafélagi hans sagði seinna, þeg- ar talið barst að háttum hans í æsku: ÓG -stal ekki, og mér vitan- lega gerði hann aldrei neitt, sem heitið gat lögbrot. En hann var undralaginn að ná til sín eigum annarra. Honum veittist líka létt námið, var skæður að tileinka sér þekkingu annarra, það var þó sak- Iiausara en ýimislegt annað. Eins og á dagiinm kom! Þegar ÓG hafði lokið stúdents- prófi, fór hann í lögfræðideild toá- skólans í Lundi. Hann bjó heima tojá föður sínum eftir sem áður, og námið varð honum ekki kostnaðairsaimt. Refsilögin áttu toug hans allan frá upphafi og þó eink- um sá bálkur þeirra, sem fjallaði um auðgunarhrot. Hann gerði sér glögga grein fyrir strikinu, sem dregið var á milli þess, sem rétt var og rangt — mjóu og hlykkj- óttu, en þó glöggu. Það var eins gott að vdta, hvað gera mátti og hvað láta varð ógert. Rödd sam- vizkunniar getuir leitt menn á villi- götur, og lögin láta ekki að sér hæða. Það, sem ekki var refsivert, hlaut að vera rétt og leyfilegt. Hann sótti fyrirlestra Knúts Wicksells í hagfræði, og einn góð- an veðurdag heyrði hann prófess- orinn segja: Stundum heyrir maður jafnvel virðulega og mikils- metna þjóðhagsfræðinga tala um þann háska, sem litlu og fátæku landi getur stafað af því að toleypa sór í of miklar skuldir.Slíkt tal er þvættingur. Hættan er ekki fólgin í því að taka fé að láni —• hættain er sú að lána öðrum of mikið. Þessi orð brenndust í touga nemandans, og þegar kvöldið eft- ir boðaði hann föður sínum þessa kenningu. Hann hnikaði henni þó dálítið til, talaði ekki um lönri og þjóðiir, heldur hélt sig við grund vallaratriðið: Það er ekiki viðsjár- vert að fá peninga að 1-áni, það er háskinn sjálfur að lána öðrum pen- inga. Gamla veðlánaranum gazt vel að þessari kennimgu — þessi orð prófessorsins voru heilagur sann- ledkur. Hann faðmaði son sinn að sér og táraðist af einskærri gleði. #4 T 1 M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.