Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 6
lánaritin vaæ harðbrjista, bar fyrir sig kenningu Wicksells og fékkst ekki til þess alð opna budduna. Það var erfitt að eiga eina marg- veðsetta fasteign, óbærilegt að eiga þær mairgar. Sumarið 1908 var þó áhyggjunum létt af ÓG. Fasteignastórveldi hans var hrun- ið til grunna, öll hús hans höfðu vetrið seld á nauðungaTuppboðum. Eftir stóðu þó skuldheimtumenn með margs konar gjaldkröfur og heimtuðu borgun. ÓG taldist svo til, að hann skuldaði fjögur hundr- uð þúsund krónur, sem hann átti ekki neitt upp í. Lausfjármuni átti hann ekki aðra en fötin, sem hann var í. Það máifi lesa í fjölda- mörgum matsgerðum. ÓG var þó grunsamur hafður am alls konar undanskot, og skuldu- nautarnir vildu þröngva honum upp- í stúbuna, þar sem slíkir menn voru látnir vinna eið að framtali sínu. En þá giltu gömtu gjaldþrotalögin, og samkvæmt þeim var því aðeins unnt að þröngva þvermóðskufullum skuldaþrjótum, sem ekki voru bókhaldsskyldir, til að láta mál sitt koma fyrir dórn, að sannað yrði, að þeir ættu ekki neLia eign sem verð var í. Fjó.ii skjalu sannaði, að því var, svo farið um ÓG í byrjun septemb >rmánaðar kraíðist Suðurlandsbankinn g j aldiþrota- skipta. En ÓG hafði lært lögfræði og 'kunni að beita þeirri þekkingu. Hann hafði sett undir lekann í tæka tíð. Hann kom í ráðstofuna og vék kröfu bankans á bug. Hann átti eignir. Þessari fulíyrðingu sinni til styrktar lagði hann fram skilríki, sem sýndu, að hann átti lendur, meira en átta hektara að fiatarmáli, og þess ut-an vottorð þess efnis, að ekki hvíldu neinar kvaðir á landinu. Menn rýndu í skjölin, og þau var ekki að tvila. Staðamafnið virtist að vísu frem- ur vera finnskt en sænskt, enda það eðlilegt, því að þessi jarðeign var í Enotekisþingsókn í Lapp- landi, mjög nærri 69. stigi norð- lægrar breiddar. Matsgerð vant- aði. Hvað eæ þetta land mikils virði? spurðu menn. Kannski margra miljóna virði, svaraði ÓG eins og ekkert væri og tæpti á því, að þetta 'kynni að vera náma- land. Beiðni banikans uifl gjaldþrota- skipti var vísað á bug. En jafn- skjótt var þess krafizt, að þessar lendur væru metnair* Lögin vom þung í vöfum, og skrifstofubáknið fór hægt í gang. Fyrst af öllu varð þó að skrá lýsingu á lendum manns ins og meta þær til verðs. Það var komin vetrarveðrátta norður í Lapplandi, og eftir mikinn við- búnað hélt loks leiðangur af stað á öræfin norðvestur af Karesúandó. Þar var fyrst að nefna sýsiumann- inn og eiðsvarinn matsmanninn. Þetta var mikil lest, því áð þeir höfðu sér til fulltingis marga Sama með dálitia hreindýrahjörð, vana burðarmenn, tvo leiðsögumenn og skæmenn. Og auðvitað urðu þeir að hafa með sér sleða og báta, hlaðna vistum, eldsneyti og tjöld- um. Leiðangursmenn áttu fyrir höndum langa ferð um veglausar auðnir. Eftir sex vikna útivist og miklar mannraunir komu þeir loks til baka. Sýslumaðurinn var tvær vikur að semja reikninginn, enda reyndist kostnaðurinn rúmlega ell- efu þúsund fcrónur. Matsgerðin sjálf var miklu einfaldari: Landið var mishæðalaust og sæmilega fall- ið til ýmissa athafna. Engar regl- ur voru til um mat á lendum á þessum slóðum, og þess vcgna höfðu trúnaðarmenn ríkisins kom- ið sér saman um að álykta þeíta land tuttugu og fimm ríkisdala virði. Skjölin voru send Suður- landsbankanum, sem varð að borga kostnaðinn við miatsgerðina, þótt ekki væri það með glöðu geði geirt né möglunarlaust. Þeir þar suður frá töldu, að betra hefði ver- ið, að þeim hefði verið beat á, hvað kostnaðarsamt fyrirtækið var. Sýslumaður svaraði stuttur í spuna, en þó kurteis, að hann hefði ekki talið bankann skorta fé. Næst var að selja þessar lendur, og það kostaði hreint ekki neitt i samanburði við það, sem á undan hafði gengið. Nauðungaruppboðið var haldið í þinghúsinu í Karcsú- andó við flöktandi skin norðurljós- anna. Mannmargt var á uppboð- imu, en fólkið hljótt frammi fyrir yfirvaidi sínu. Ekki kom fram nema eitt boð. Bankinn eignaðist landið, og þurfti efcki að greiða hærra verð en nam væntanlegum kostnaði við söluna. Suðurlandsbankinn fylgdi sigri sínum ekiki eftir. Það var þó mest af igóðvild, að sögunni frá Karesú- andó var haldið ieyndri: Aðrir bankar máttu fá svipaða útreið. Það brást ekki heldur — Norður- landsbankinn, Norræni bankinn og einn sparisjóður reynúu hver á eftir öðrum að fá ÓG lýstan gjald- þrota. ÖHum lyktaði þessum tii- raunurn með svipuðum hætti og Mnni fyrstu og viðlíka kostnaðar- sömum. ÓG átti nóg af skjölum og skiiríkjum í kápuvasa sínum, og í hvert skipti sem hann kom fyrir rétt, lagði hann fram ný eignar- skjöl, er sýndu og sönnuðu, að hann átti lendur langt norðan við heimskautsbaug. Eftir þetta var hann látinn í firiði. ÓG hvarf úr Málmey, og það er nokkuð þoku hulið, hvað hann hafðist að fram að heimsstyrjöid- inni fyrai. Sj'álfiur sagði hann seinna, að hann hefði verið vM- ari í Kaupnannáhöfn í nokkur ár. En enginn veit, hvemig vMaran- um og fyrirtæki hans farnaðist. í júlímánuði 1914 hrá ÓG allt í einu fyrir í Málmey: Hann sást á ame- ríska bamum á baltnesku sýning- unni. En nú kom stríðið, og Þjóðverj- ar komust fljótt að raun um, að það yrði ek'ki jafnáreynslulaus sig- urganga og þeir höfðu búizt við. Þeir urðu að birgja sig að vistxim. Matvælaflutningar hófust frá Dari- mörk og Sviþjóð og urðu brátt ha-rla umfangsmMir. Manni eins og ÓG opnaðist skyndilega íögur útsýn. Hann hreiðraði um sig 1 Kaupmannahöfn og seldi Þjóðverj- uim afsláttarpeniing, kjöt og flesk. Hann réði heilan her af umboðs- mönnum í þjónustu sína og isendi þá út um aBar sveitir í f jós, hest- hús og svínastíur. Þeir keyptu allt, sem falt var: Peningarnir á borðið og ekkert þrúikk — Þjóðverjinn borgáði það, sem upp var sett. Svo var farið aö senda saltkjöt i tunn- um suður yfir landamærin, allt ætl- að þýzka hernum. Saltkjöt var það kaillað. í raun og veru ægði öllu saman í þessum tunnum: Kýr- vömbum, nautshölum, stundum með hárinu á að hálfu leyti, kjoti af sjálfdauðum kálfum og hárugu fleski. ÓG 'komst í fremstu nöð þeirra manna, sem stund- uðu þessa verzlun — kássubarón- anna. Fyrir jólin 1914, nokikiru áður en frægð hans komst í hámæli norðan sundsins, samdi hann við bankastjórana í Málmey: Hann bauð þeim 10% í vexti og endur- 'greiðslu á kostnaðinum við Lapp- landsuppboðin fjögur. Um nýárið settist hann að í Málmey og flutti áðaiskrifstofu sín-a iþangað. Kaupa- héðnar hans flæddu yfir Suður-Sví- 486 T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÍ)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.