Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 17
veðruö segl þjóta yfir hafflötinn Qg sæg af fuglum, sem garga i Sífeliu yfir Arcturusi. Þegar innar dregur, fcem ég loks auga á timiburhjal með dansfca fánann við hún uppi á hól til hægri við ofckur. Á vinstri hönd sóst ali vegleg bygging og uppi á henni kross: það er kaþólska kirkjan. Þegar betur er að gáð, sjást nokkr- ar grasigrónar hrúbur, sem kúra hver upp að annarri eins og til skjóls, og bláleitur reykur stígur upp úr jörðinni. Það er ekki leng- ur um að villast, þetta er Þórs- höfn. Svona lítur höfuðborg Fær- eyja út landfræðilega séð, bætið síðan við stækri fisklykt, sem loð- ir vikulangt í nefi manns, og þá hafið þið þversummuna af þeim áhrifum, er ég varð fyrir. Við höfðum naumast varpað akkerum, er bátur, skreyttur dönsku fánalitunum, stefndi til ofckar. Á honum var amt- maðurinn í Færeyjum kom- inn til að heilsa upp á starfsbróður sinn frá íslandi. Þessi virðulegi embættismaður var í fylgd með átta tollheimtu mönnu m, líklega skjátlast mér i bessu: hin- ir átta menn voru víst ræðarar. Jafnskjótt og þeir komu að skips- hliðinni, lögðu þeir upp árar og drógu sverð úr slíðrum til að gefa fundi dönsku embættísmannanna hátíðlegan blæ. Um miðnæturskeið sáum við þá ganga með bvssu um öxl í eyðilegum húsasuncium inni í Þórshöfn. Engu að síður hittum við þá daginn eftir í opin- berri veizlu, sem amtmaður efndi til, og gengu þeir þar urn beina. í stuttu máli, þessir átta menn eru alur færeyski herinn, frekara liðs- styrks er ekki þörf. Færeyingar en'u friðsamt fólfc og hvalurinn gefur þeim engan tíma til að hugsa um byltingu gegn stjórn, sem ónáð- ar þá á engan hátt. Þegar maður kynnist húsakosti þessarar sárfá- tæku þjóðar, sannfærist maður um, að Danir hefðu alltaf lifað í sáti og samlyndi við Prússa, ættu þeir efcki giirnilegd eignir en þessar. Mér þykir garnan að ferðast á sjó, en undir eins og ég eygi jörð. heillar hún mig til sín, og ég verð að leggja land undir fót. Þegar amtmaðU'rinn kom um borð í Arct- urus, hafði é.g tygjað mig með nesti og nýja skó og byssuhólkinn um öxl. Áð loknum fcveðjum og kurieisi'Slátum lét ég setja mig upp á fyrstu bryggjuna, sem lagt T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ var að. í fyrstu var ég hálfátta- villtur og réðst til inngöngu um opnar dyr, sem virtust liggja inn í port. Fyirir innan það tók við annar ranghald og þannig koll af kolli. Kofarnir standa svo þétt, að það er ailtaf eins og maður sé að vaða inn á einhvern. Ég var góða stund að komast út úr þessu völ- undarhúsi, gangandi á húsþökum, ef efcki vildi betur. En þegar ég var kominn út úr borginni, ef hægt er að kalla slíka jarðhiisa- þyrpingu því nafni, urðu nýjar torfærur á leið minni, allt óbyggt svæði var þakið stórum og smá- um þorskum, sem voru breiddir tfl þerris á jörðina. í fljótu bragði lítur þessi fistobreiða út eins og lök, rétt eins og aflir bæjarbúar hefðu tekið sig saman um að þurrka þvottinn sinn allan í einu. Eftir klukkutíma gang stóð ég á fjaflinu fyrir ofan Þórshöfn, og úr þessari hæð var auðvelt að sjá, hvernig landið lá. Færeyjar eru tuttugu og fimm að tölu, og af þeim eru aðeins seytján byggðar. Loftslag er tiltölulega milt, jafnvel á vetrum, sökum Gofstraumsins, er umlyfcur strendurnar. Þarna er stunduð mifcil sauðfjárrækt og bygg nær að þroskast þriðja hvert ár, en það er fyrst og fremst s.jó- sókn, sem fólfcið lifir á. Flestar eyjarnar eru einn samhangandi klasi, ogl iggja þær frá norð-austri til suð-vesturs. Bilin á milli þeirra eru venj'iflega þröng sund, þangað hrefcja sjómenn marsvínatorfur,. sem þeir sækja á haf út. Þeir um- bringja hvalina og gera atlögu frá tveim hliðum a.f mikifli harðfylgi. Það er ægilegt augnablik, þeg- ar hvalurinn berst um í örvilnan og rótar upp sjónum. Sumir bátarn ir brotna upp við klettana, og aðra malar brimaldan í spón á milli sín. En toraftur og baráttuhugur skepn unnar stenzt efcki til lengdar djörf ung og leikni hvalveiðaranna. Skut- ullinn særir til ólífis, sjórinn litast rauður, og nu er aðeins eftir að gera að aflanum. Þegar ég hélt niður af fjallinu, lenti ég ofan í djúpan dal, og nú skildi ég, hvers vegna þessi eyj- klasi hét Fuglaeyjar. Ég var stadd- ur í stóru fuglabúri. Vesalingarn- ir áttu sér einskis flls von, en jafn- skjótt og ég hleypti af skoti, kváðu við þórdunur í eyðilegu gljúfrinu, og þúsundir fugla flugu upp með æðisgengnum hávaða. Fuglar ótal tegunda strufeust rétt við mig á /. fluginu, eins og þeir væru að fer- vitnast um, hvers konar furðu- skepna væri hér á ferð. Á tæpum fclufckutíma hafði ég lagt að velli fjölsfcrúðugt fugaval: heiðlóur, spóa, kriur og endur. Ég tróð þessari hljóðu hjörð niður i veiðipokann minn, sem reyndist of lítill, svo að ég bjó mér til knýti úr klútnum mínum. Þreyttur á þessum sláturstörí- um, sem oflu mér þó nokkru sam- vizkubiti, hélt ég til Þórshafn- ar hlaðinn herfangi eins og róm- verskur sigurvegari. Ég hafði lít- inn hug á því að gista þröngan skipsklefa og sagði við sjálfan mig, að í framandi landi er kross og fáni eitt og hið sama. í þessum hugleiðingum drap ég á dyr hjá kaþólsku trúboðsstöðinni, og herra Bauher, einn af prestunum, bauð mér inn fyrir. Auðvitað rakst ég þar á Englendingana þrjá, sem ætl uðu til íslands að veiða, og kom það mér ekki á óvart. Siðareglur mótmælenda brjóta ekki í bág við notalegan næturstað, hverrar trú- ar sem gestgjafinn kann að vera, sem sagt, þeir höfðu lagt undir sig trúboðsstöðina. „Það er rúm eit ir handa yður“, sagði blessaður presturinn, og þótt ég væri þess fuviss, að það væri rúmið hans sjálfs, lét ég það gott heita, því að svo sannariega fyllist maður sjálfselsku á ferðalöguni. Ég afhenti ráðskonunni fugia- kippu mína, og á meðan við biðum eftir kvöldverði, fór séra Bauher með ofckur til að horfa á bjóð- dansa í húsi einu í Þórshöfn. Ásamt Englendingunum gengum við eft- ir þröngum götum, en í saman- burði við þær urðu smugurnar i Mik'lagarði hreinustu breiðstræti. Húsin eru hlaðin úr grjóti og vall- gróin, en sóleyjar vagga sér á þekj unum. Þiljurnar úr óheíluðum viði, hverfa á bak við raðir af alls kyns fiskum, sem hanga þarna til þerris yfir sumarið, og eru hafðar til manneldis á vetrum. Það er ennþá bjart, þótt liðið sé að miðnætti, svo að við getum virt fyrir ofcfcur nofcfcra bæjarbúa, sem enn eru á ferii. Þetta eru meðal- menn á hæð, korpnir og kyrkings- 497

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.