Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 21
BIRGIR MAGNÚSSON: DÁLÍTIL SAMAN- TíKT UM BJÖLLUR Nú var mál a0 bugsa um kvöld- verðinn, klukkan var langt geng- in í elefu. Á kirkjugarðsveggnum Ihékik nýveiddur lax, og gaí ég fylgda'rmanni bendingu um, að mig langaði í þennan fisk. Ég sfeaut rjúpu og lóu um daginn og átti því ljúffenga máltið í vænd- um án þess að snerta nestið. Meðan þetta var matreitt inni í bænum, fór ég með koffort inn í kinkju, breiddi á það handlkæði og raðaði mataráhöldum eftir list- arinnar reglum. Ég sótti brauð og vín, og þegar félagi minn kom með 6oðinn lax og fugla steikta í þráu Bmjöri, varð úr þessu stórkostlegt veizluborð! Klerkur hafði dregiö sig í hlé, en birtist nú og upphóf samtal á latínu með gamla ávairpinu: Bona dies! og ég svaraði með Salve. pat- eir, og bauð honum að setjast gegnt mér. Hann þáði glas af víni, en samræðurnar gengu stirðlega á máli Ciceros. Mér tókst þó með þessu móti að koma fyrirmæium til leiðsögumannsins vegna morg- undagsins, og það varðaði mestu. Litlu seinna fór prestur að sækja kaffið. Úti vair þykkt loft, regnið buidi á kirkjurúðunum, og ég neyddist til að kveikja á kerti til að losna við bræluna af selslýsi, sem íslendingar brenna á kolum sínum. Ég var setztur út í horn, er ég heyrði þrammað á þungum stíg- vélum inn eftir kirkjugólfinu og grillti í hávaxna veru sveipaða síðri, brúnni kápu .Ég var í þung- um þönkum út af morgundegin- um og hélt fyrst, að þetta væri guðsmaðurinn að koma með kaff- ið, en ef ég hefði ekki verið svona utan við mig, hiaut ég að sjá, að þetta var langt um hærri maður með Skotahúfu á höfði, sem í var stungið blóðugum lóuvæng. Ég fékk naumast tíma til að snúa mér við, þegair húrrahróp hri.fu mig af dvalanum og rifu nærri þakið af kirfcjusfcriflinu. Þarna voru þá komnir Skotarnir og Englending- arnir af Arcturusi á leið frá Geysi. Það lak úr þeim eins og vatnadís- urn, en þeir höfðu veitt vel. Sá eini, sem ekfci var ánægður, var ekipstjórinn, forfallinn myndatöku maður, sárreiður sólinni eða sóiar- leysinu, sem oli því að hann gat aðeins tekið mynd af þoku eða Veragiufu. Við vorum orðnir fimmtán í Mtlu Þingvallakirkjunni. Borðið Af öllum 'Jýraiegundum í heim- inum eru bjölllangbesta’. Vit- að er um að minnsta kosti þrjú- hundruð þúsund bjöllutegund- ir. Þó er álitið, að enn séu mai'gar tegundir ófundnar. Langflest skor- dýr lifa í Suðaustur-Asía eg Suð- ur-Ameríku, og satt að segja er því sem næst vonlaust verk að finna og ákveða tegund ailra þeirra skor dýra, sem þar lifa. Skordýr eru nauðsynleg. Þau eru bæði fæða fjölda dýra, beint eða óbeint, og einnig nokxurs kon- ar sorphreinsarar. Þau eyða því, sem deyr í skógum og á jörðu. Þegar tré deyr, verpa bjóilur í það egigjum sínum, og þegar svo lirf- urnar koma, bora þær sig í gegn- um tréð og mynda í því göng, sem auðveldar vatni leið um stofninn. Um Ieið eykst vöxtur sveppagróð- urs. Maurar flytja inn í tréð, og að lokum er ekkert eftir að sjálfu trénu nema yzti börkurinn. Sameiginlegt flestum bjöllum er það, að þær hafa yfir sér harða skel, sem eru ytri vængirnir. Und- ir þeim eru svo fiugvængirnir. Þegar bjallan flýgur, lyftir hún ytri vængjunum, skelinni, og breið ir úr inmri vængjunum. Ekki geta þó allar bjöllur flogið, og sumar eru mestu Maufar að fljúga. Aft- ur á móti geta þær hlaupið mjög hratt. Ein slík bjalla notar óvana- lega aðferð til að verjast óvinum sínum. Ef hún er elt, gefur hún frá sér, með dálitlum smelli, dropa af vökva, sem breytist í reyk. þeg- ar hanm kemst í sambamd við loft- ið. Þegar svo hinm undirandi óvin- ur hefur áttað sig, er hún horfin. mitt var stækkað með því að ýta sanian bekkjum, því að nú átti að halda upp á endurfundina með púnsdrykkju, ræðum og söng, en þreytan sagði brátt til sín, svefn seig á brár og menn drógust með herkjum þangað, sem þeir gátu rétt úr sór. Það var sofið a ölluin Þessi bjalla er gagnleg mönnum, því að hún lifir á skaðlegum skor- dýrum. Flestar bjöllur hafa sterka kjálka, sem þær nota á margvís- legan hátt, ýmist til að vinna á bráð sinni eða til að grafa, bora eða tyggja með. Það má segja að bjöllur li.fi alls staðar nema í sjónum og á heim- skautasvæðunum. Flestar þeirra lifa á landi, aðrar í vatni, og sum- ar jafnvel bæði á landi og í vatni, eins og til dæmis brunnklukkan. Darvin taldi brunnklukkuna ágætt dæmi um það, hvernig tegund að- lagar sig umhverfinu. Hún lifir mest í vatni, og notar þá hina löngu, hærðu afturfætur, bæði til að skynja með og einnig sem ár- ar til að knýja sig áfram. Hún getur líka iifað á landi og flogið. Whirligig-bjöllur lifa að mestu leyti í þéttum hnapp á yíirborði vatns, en geta einnig kafað, þegar þær eru að veiðum eða þurfa að forðast óvini sína. Þær eru ágætt dæmi um frumstæðustu aðferð við að hópast saman. Enginn einstak- lingur hefur sérstöku hlutverki að gegna í hópnum, en sem heild er þeim það vörn að vera í hóp. Whirligig-bjöllur synda á yfirborð- inu með fálmarana fljótandi ofan á vatninu. Á fálmuirunum eru næm hár, sem finna hreyfingu á yfir- borðinu, ekki aðeins frá öðrum skordýrum, sem eru á hreyfingu á eða við yfirborðið, heldur líka frá hlutum, sem ekki hreyfa sig, svo sem steinum eða fijótandi spýt- um. Svo virðist sem bjallan geti skyniað endmrkast frá þessum hlut kirkjubekkjuinuim, kórinn var bók- staflega þakinn, og ég hreiðraði um mig á pallinum fyrir framan skápinn, sem kom í stað altaris. Skipstjóri taldi það samboðnast virðingu sinni að sofia í prédikun- arstólnum, og gegndi hann jafn- framt MutverM orgels allia nóttina. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 501

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.