Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 22
um, orsakað af hennar eigin hreyf- ingu. Önnur bjalla, sem lifir í vatni notar svipaða aðferð við veið- ar. Hún hangir með höfuðið niður frá yfirborðinu, en á fótum henn- ar eru hár, sem eru sérstaklega næm á hreyfingar minni skordýra, sem lifa í vatni, eða hafa fallið í það. Bjöllur geta verið mestu skað- valdar. Þær geta skemmt kjöt, ull, skinn, teppi, bækur. korn, blóm, kartöflur baunir eða sykurreyr, svo fátt eitt sé nefnt. Ein stærsta bjallan er nashyrn- ingsbjallan, sem hefur horn ekki ósvipað og er á nashyrning. Hún er mikill skaðvaldur í kókospálm- um. Svo eru aðrar tegundir af bjöllum, sem eru gagnlegar, þar sem þær eta önnur skordýr, sem eru skaðleg. Tegundir, sem lifa í trjám, bera stundum sjúkdóma, eins og til dæmis skaðlegan sveppa gróður, milli trjáa. Bjalla ein, sem lifir í Asíu, er i laginu eins og fiðla og mjög flöt, en það gerir henni auðvelt að fela sig í þröng- um rifum undir berki trjáa, bar sem hún finnur einnig fæðu sína. Margar bjöllur eru fallegar og sumar lýsa í myrkri. Ein hin fall- egasta er í Asíu. Hún er gyllt og græn og oft notuð í skrautmuni og jafnvel höfð fyrir eyrnalokka hjá frumstæðum fjallabúum. Ein teg- undin hefur sterkgula bletti á grá- um vængjum, og ef hún er ?nert, i gefur hún frá sér smell. Einna einkennilegust er skjaldbökubjall- an, en á henni vex skelin fram yf- ir höfuðið, svo að aðeins fálmar- arnir og framfætumir sjást. Þær eru mjög skrautlegar, sumar gular með svörtum eða gylltum blettum. En þegar þær deyja, hvdffa þessir litir. . Ein bjöllutegundin læzt vera : dauð, ef hún flýgur á ljós að nóttu : til. Hún liggur hreyfingarlaus á | bakimu augnablik, en skyndilega hendist hún í loft upp með smelli, og kemur þá oftast niður á fæt- urna. Sexton-bjallan er stór, nærri fjórir sentimetrar á lengd. Hún lifir á dauðum smádýrum, sem hún finnur á lyktinni. Nokkrar af bjöllunum grafa sig undir dýrið, og á tveim til þrem tímum eru þær búnar að hylja það. Síðan verpa þær eggjum sínum í skrokk- inn. f Afríku er bjalla, sem er það nauðsyn að lifa í samfélagi við grasætur. Hún hnóðar tað f kúlur með fTamfótunum, og þessar kúl- 502 ur notar hún svo til ætis, auk þess sem hún verpir í þær, einu eggi í hverja kúlu, sem hún grefur síð- an í jörðina. Þessar kúlur, sem eru sex til sjö sentimetrar í þvermál, eru harðar að utan, svo að þær haldist rakar að innan, og á nær- ingarríku taðinu lifir svo lirfan í nokkrar vikur. Sumar bjöllur lýsa_ í myrkri, eins og áður er sagt. Á þeim eru tveir blettir, sinn á hvorri hlið, sem lýsa eins og bílljós í fjarlægð. Ætir, þrátt fyrir geymslustaðinn. Steingrímur gaimiM á Sifrastöð- um gerði sér ekki mikinn manna- miun, enda þurfti hanrn ekiki nein- um að lúta. Einhverju sinni kom biskup að Silfrasitöðum í yfirreið um Skaga- fjörð. Hann skoðaði kirkjuna eins og lög gera ráð fyrir og rak þá auga í herta þorskhausa á kiirkju- lofti. Alsiða var viða um land, að sitthvað væri geymit á krikjuloft- um. En fljótt fiann'Sft á, að biskupi þótti miður að sjá harðmetið i Siilfrastaðaikirkju. „Það er ekki gott að geyma þorskhausa á þessum sitað“, sagðl hann. „Þeir étast samt“, svaraði Steiin- grímiur. Févana í bfli. Séra Jón Halldórsson var prest- ur í Sauðanesi um daga Bóna prins. Taldi hann til skuldar hjá Bóna og vék að því við hanm, að harnn greiddi skuTdma. Bóni svair- aði: „Það er Mtið um penitnga sem stendur. Ég er nefniega nýbúinn að lána Hedlga Englandskionuingi þrjátíu og sjö milljónir handa Ósk- ari Svíakonungi“. Varúðin sPÍHti ekki. Svo ar sagt um Þorleif á Háeyri, f'...... Lausn 20. krossgátu Birtan er svo skær, að bjalla, sena höfð er í krukku, lýsir herbergi svo vel, að hægt er að sjá á úr, Jafnvel lirfur sumra bjallna lýsa í myirkri. Aðeins örfáax bjölur hafa verið nefndar hér. Fylla mætti margar bækur, ef reynt væri að lýsa ölÞ um þeim bjöllum, sem þekktar eru. En eins og sjá má á þessari stuttu lýsingu, eru þær bæðl skemmtilegt og fjölbreytt rann- sóknarefni. að hann blótaði aiidrei. Einhver varð til þess að spyrja hann að því, hvers vegna hann forðaðislt svo vondan miunmsöfmuð — flestum væri þó tarnt að krydda ræðu sma blótsyrðum. „Mér þykir það vissara", svaraðl Þodleifur. Þeir sem senda Sunnu dagsblaðinu efni til birtingar, eru vinsam- lega beðnir að vanda til handrita eftir föng- um og helzt að láta vél- rita þau, ef kostur er. Ekki má þó vélrita þéttar en í aðra hverja línu. £K l i> K fl i T e U N H Ö <J fl fi Kfl NN * fl ÖNGU I C, fí U N MíTíífl N fí G N * K U K U tA T Ö NN UN 3 Ú9 H P S ( fí * fí L fi s T I N N Ö7i N i £ TYO N fl « l £> u Nl l I L fl f' 4 N fl 6 W R ‘fl S £ F & U G K fi S t fiT fl K fi Y t-b yi OK 3 K 6 5 S S S « K fi F S T fl Ct y K K fl fi fU U L L Oft M 'Q t fl K S N ý '0 S I 5 fl L / '0/? fl S S fl N t S I N N Y'/l T I & fi N \ ii A iLtLfl fl L ÍLLJ._Lk_ HÉÐAN OG ÞAÐAN T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.