Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 12
Tveir á tali — Ég fæddist að Borgum í Þist- ilfirði, en fluttist kornung að Kolla- vák í sömu sveit. Reyndar var þar ekki um langan flutning að ræða, þvl að Kollavík er aðeins hinuin megin við ána, sem skilur lönd þessara jarða. Hún var alltaf köll- uð Áin, en hét víst Borgaá þeim meigin, sem að Borgum sneri, en Kollavíkurá sú hliðin, sem vissi að Kollavik. — Svo mælir Auður Eiríksdóttir Ijósmóðir. — Foreldrar mínir ráku stórt bú í Kollavík, heldur hún áfram, og þar var jafnan mjög margt fólk í heimili, oftast í kring um tutt- ugu manns. Auk hjónanna og sex varð þriggja ára. Það finnst mér nú eftir á merkilegasta við þennan vísnalærdóm minn, að ég tengdi hverja vísu einhverjum tilteknum stað, sem ég þekkti. Þegar ég heyrði vísuna Vorið góða, grænt og hlýtt, valdi ég henni strax stað í grænni tó í fjallinu fyrir ofan bæinn. Þar var hún, og þar er hún enn. Og vísan Úti á síldar-söltum ver, — hún átti heima lengst úti í hafsauga, þar sem barizt var. Þann ig átti hver vísa sinn stað, og e.in í dag finn ég þær þar, svo óaímá- anlegar eru þessar bernskuminn- ingar mínar. Fjallið fyrir ofan bæ- inn heitir Loki, og ég var ekki í nokkrum vafa um það, að Ameríka um ástandið: „Sérðu ekki að hann er híuldufólksbarn?“ spurðu þeií> „Hvernig heldurðu, að hann gæti blánað svona herfilega, ef hanh væri mennskur maður?“ Ég trúði þessu eins og nýju neti, því ég vissi, hvað bræður mínir voru vitr- ir, en mikil lifandi ósköp kenndi ég í brjósti um blessað barnið að vera þessarar ættar! Ég fann, að nú varð ég að vera almennileg við hann, og lengi síðan hafði ég meirl samúð með honum en öðrum syst- kinum mínum, vafalaust vegna þeirrar fáránlegu hugmyndar, sem ég eitt sinn hafði fengið, að pabbi og manna hefðu sótt hann í stóra álfasteininn fyrir ofan bæinn. Já, trúin á álfa og huldufólk var á'kaf- lega sterik á mínum uppvaxtarár- um, og það kvað svo rammt að myrkfælni minni, að ég varð alltaf að sitja í hnipri með fæturna uppi í rúmi, eftir að skyggja tók. — Við vorum áðan að tala um fjölmennið á æskuheimili þínu. Komst þú ekkert í snertingu við ÞÁ VORU HÚSDÝRIN HÚS- DÝR OG SVEETIN SVEIT bama — alls urðu þau níu, er upp komust — voru að jafnaði tveir til þrír vinnumenn, álíka margar vinnukonur og þar að auki t foreldrar beggja hjómnna — já, báðir afarnir og báðar ömmurnar. Að vísu voru þau ekki alveg heim- ilisföst, en dvöldust þó langdvöl- um hjá foreldrum mínuin. 0? með foreldrum móður minnar voru tveir unglingar, sem þau höfðu alið upp og fylgdu þeim jafnan. Sá maður, sem mér er þó einna minnisstæðastur frá mínum fyrstu árum, er Jón í Garðj, móðurbróð- ir minn. Hann var heill hafs.jór af kveðskap og alls konar fróðleik, og orti talsvert sjálfur. Þegar ég var á þriðja ári, tók- hann mig, setti mig upp á borð og lét mig læra vísur, sumar þeirra hafði hann sjálfur ort. Ég hef víst ver- iSMljót að læra, þvf að seinna var m€r sagt það, að ég hefði kunnað um tvö hundruð vísur, áður en ég væri á bak við fjallið. Það ligg- ur við, að mér finnist enn að sjá megi það mikla stórveldi með því einu að skyggnast á bak við Loka gamla. — Varstu ekki myrkfælin í æsku, fyrst þú hafðir svona auð- ugt ímyndunarafl? — Jú, jú, miikil ósköp. Ég var vitlaus í myrkfælni, og það ekki að ástæðulausu. Það var mikið les- ið og sagt af draugasögum, og álfa- og huldufólkstrú var líka geysi- lega sterk. Fyrir ofan bæinn var stór steinn, sem auðvitað var byggður huldufólki. Nú var það einhverju sinni, að ég var að gæta bróður míns, sem var fjórum ár- um yngri en ég. Hann var óþæg- ur við mig og orgaði einhver lif- andi ósköp og blánaði allur í fram an, svo sem siður hans var, þeg- ar hann varð vondur. Þá komu eldri bræður mínir og voru nú ekki lengi að gefa sinn úrskurð niðursetninga, þegar þú varst barn? — Jú, einmitt. Það voru alltaf einhverjir niðursetningar hjá pabba og mömmu, og oft nokkrir samtímis. Það væri ákaflega röng ályktun að halda, að þeir hafi all- ir verið aular eða fáráðlingar. Sumir voru greindari en almennt gerist um fólk, þótt þeir af ýms- um ástæðum væru þess ekki um- komnir að standa á eigin fótum, fjárhagslega. Og sumir þeirra veittu mér andlegt veganesti, sem orðið hefur mér drýgra en sál- fræðilærdómur. Mér er alveg sér- staklega í minni gömul kona, sem var lengur heima hjá okkur en nokkur annar niðursetningur. Hún ílentist nú fyrst og fremst vegna þess, að ekki reyndist unnt að fá hana til þess að tolla annars stað- ar. Hún var hvorki læs né skrif- andi, en greind var hún að eðlis- fari og myndaði sér sínar skoðanir 492 T f M I N N — SUNNUDAGSBLA0

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.