Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 21.06.1970, Blaðsíða 19
n Daginn etfitir voru alliir komnir uim bortS í Axctuims, og við lögð- um upp í íslandsferðina. Áður en komið var út á rúmsjó, var siglt undir sæbörðum hömrum, og í sumum þeima eru dimmir og djúp ir hellar, sem sjórinn fossar inn í með miMum gný. Þama halda sig hópar af öndum, óhultar fyrir áreitni manna. Sjógangurinn óx þvi meir sem við fjarlægðumst Færeyjar. Eftir tveggja stuinda siglingu hurfu síð- ustu fjaHstindarnir í dimma þoku, sem grúfði sig yfir hafflötinn. AUt varð grátt nema hvítt löðrið á ölduföldunum og þúsundir máfa, sem þyrluðust um í sortanum eins og pappírssneplar, sem vindur- inn feykir. Það ©r erfitt að gera sér í hug- arlund bamfarir Norðurhafsins, þegar norðanvindurinn reitir það til reiði. Allt er ein grá mugga, þar sem fjallliáar öldur rísa og falla, dökkar eins og himininn uppi yfir þeim. Það er líkast því sem þær gretti sig háðslega frain- an í sjómennina, sem voga að gefa sig þeim á vald. Til að missa ekki af þessum stórfenglega sjón- leik skorðaði ég mig við reykháf skipsins. Stormurinn óx, Arcturus stak'k sér í öldumar eins og höfr- ungur og von bráðar neyddist ég til að hörfa niður í káetuna mtna, þar sem ég barðist eins og rotta í gildru næstu þrjátíu klukku- stundirnar. Þegar næst var stætt í brúnni, vorum við staddir í hvalatorfu. Veðrið hafði heldur lægt síð- ustu dægrin, og hafrótið minnkaði því nær sem dró landi. Allt um- hverfis skipið þeyttust þriggja til fjögurra metra háar vatnssúlur í loft upp af feikna krafti, þer hnigu í fjaðurmynduðum sveig ug skildu eftir mjóan gufustrók. Þar eð hvalurinn verður að koma upp á yfirborðið til að anda, er hægt að fylgjast með ferðum hans af blæstrinum. Stöku sólargeisli gægðist út úr skýjarofi og glamp- aði á baffletinum. Hvalirnir halda sig líka helzt á þessum slfurrák- um, og stundum má sjá regnboga í aílri sinni dýrð speglast í þess- um vatnssúlum, svo að Parísarbúa finnst liann vera staddur í Versöl- um einn daginn, þegar alllr gos- brunnar eru í gangi. Þegar við höfðum verið samflota þessum kynlegu fierðafélögum í tvo daga, sáum við að kvöldi síð- ari dagsins rísa beint fyrir fram- an okkur volduga snjóhvelfingu, sem sýndist vega salt á skýjunum. Þetta var Öræfajökul, hæsta fjall á íslandi. Hann vísax sjómönnun- um veginn að suðausturströnd eyj- arinnar langt úr fjarska. AUa nóttina sigldum við með- fram strandiengjunni í kyrrð, sem ekkert rauf nema skröltið í skips- vélinni. Hafið lá eins og spegill, Ikt og það hvíldist uppgefið eftir undangengnar hamfiarir. Á hægri hönd blasa viö kulnaðir eldgígir og lengra upp í landinu sjáura við snæviþakinn tind Heklu, en Vest- mannaeyjar eru á vinstri hönd. . . (Hér er sleppt úr sögunni um Ing- ólf og Hjörleif og hugleiðingum um landnám íslands). Við komum í höfn um hádegis- bil daginn eftir, og ég 'verð að játa, að það var hrífandi s]ón að sjá hið glæsilega firanska varðskip Pandora skarta með rám og reiða á öldum Faxaflóa. M.Favin-Lévéque ekipstjóri og yfirnTaður íslands- flotans, tók á móti mér og Kynnti mig fyrir yfirmönnum, sem virtust steinhissa á því að hitta landa sinn á þessari breiddairgráðu. Það vai eins o,g ég hefði dottið niður úr tunglinu. Skipanir voru gefnar, og að stundu liðinni var einn háset- inn búinn að koma bókum míum fyrir í skáp í káetunni og fötun- um miður í kommóðu, i stuttu máli: ég var kominn til Frakk- lands. Áður en við snúum okkur að fólki, skulum við athuga hlutina ofurlítið og landið, sem við vorum að fcoma til. Fyrst varð ég fyrir vonbrigðum. Hingað til hafði ég gert mér dapurlegax og ömurlegax hugmyndir um fsland, en nú fiannst mér það næstum hýriegt ásýndar. Þegar maður rennir aug- unum yfir jökla og gróðurlaus fjöll, opnast grösugir dalir upp af láglendimu, þafcitir sóleyjum og baldursbram. Þar sem ég bjóst við óræktu? i landi, blöstu við mér Mómle;. r sveitir. Að vísu kom ég á b' i tíma ársins, og í þessu eldfjalhi ;idi nægir hálfur mánuð- ur til þ 3 að klæða jörðina, hún kemur s;o tl græn undan snjón- um. Favafjörður eða filóinn fyrir ut- an R 'ykjavík er mjög fagur. Innst í honum liggja nokkrar eyjar, secn mynia höfnima í Reykj ivík -- ein- kennilegur bær, þar sem hús og sMp reona saman í eiau hræri- graut. Á skjólsælu skipalaginu ber mest á damska og spænska fán- anum. f norðri rís Esja, sem Frakk aæ nefna tinnunfjallið (la montagne des agates), vegna þess að mikið er af kvars og feldspat í fjallinu. Sums staðar ná snjóskriður alveg niður í sjó og sæbarðir bamrar snúa í mann gljáfægðum, brúnum bökum: manni detta í hug sofandi hvalir. Þegar komið er inn fyrir eyjarnar, kemur Reykjavik i Ijós milli tveggja hæða, sem báðar eru krýndar vindmylum. Kirkjan í miðbænum og amtmannssetrið uppi í hlíðinni að austanverðu eru einu steinhúsin í bænum. Hin eru öll einlyft, svört eða grámáluð. Þökin úr timbri, klædd þykku ni tjörustriga. íslendingar halda þvi firam, að íbúar höfuðstaðarins séu um ellefu hundruð, en ég held að það séu ýkjur. (íbúar Reykjavíkur voru 1461 við árslok 1866Í. Ég skyggndist árangurslaust eft- ir torfbæjunum, sem ég bjóst við að finna þurna, en ég sá ekki ann- að en verzlunarhús og faktorshús, Reykjavík er ekki heldur alt ís- land, og gefur litla hugmynd um landið sjálft. Að loknum kvöld- verði, bauð Lévéque skipherra mér að koma með sér í land til að heilsa upp á fyrirfólkið í bænum. Þar hitti ég firúr og firökenar á frönskum búning, scm töluðu firönsku eins og Parísardömur. Meginið af íbúum Reykjavíkur eru kaupmenn, embættismenn, kennar ar og einstöku Danir. ef ekki að uppruna, þá að meinntun. Þetta fólk eyðir fimrn mánuðum ársins, eina tímanum, sem það lifir — með liðsforingjum úr franska flot- anum, í elífar skemmtanir, dans- leiki, veizlur og beimsóknir. Á kvöldin er drukkið te og spilað og sungið, því að það eru 15 slag- hörpur í Reykjavík, eða réttaea sextán, síðan nýi landfógetinn kom, því að hann var með eina í far- angri sínum. Enginn þessara borg- ara þekkir ísland firemur en mað- ur frá Asnióres, og þið samnið til, að þegar ég kem úr ferðalaginu, spyrja þeir mig fulir fomtni, hvers ég hafi orðið vísari. Daginn eftir að óg ko>m tl Reykjavíkur ríkti þar sorg. Ég kom métulega tl að vera við m- för konu sýslumanns nokkurs, er var í mikiu áliti þar um slóðir. Þennan dag eru engar heimoóknir. Alir vínir hinnar látnu höföu TlMIN N - SUNNUDAGSBLAÐ 499

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.