Tíminn Sunnudagsblað - 06.06.1971, Page 22

Tíminn Sunnudagsblað - 06.06.1971, Page 22
flögi'aði yfir torginu. Bæjarstjór- inn bauð nú að sleppa folanum og karlarnir tíu stukku til hliðar. Folinn þeystist af stað og lýður- inn veinaði og ýlfraði og lirópaði, sló stafprikunum í götuna og veif- aði dulunum og folinn hljóp í tryllingu um stræti og torg. En sálin hafði tekið einn blóð- dropa er féll á torgið þegar stúlk- an rak prjónana í hold sér. Og sál- in flaug með dropann til himna og varðengiUinn tók við gjöfinni. Þetta var önnur gjöfin. ÞRIÐJA GJÖFIN. Og enn flögraði sálin niður að leita gjafar að færa hinum fróm- hjörtuðu. Enn liðu mörg ár og enn varð sálin döpur í bragði. Mannlífið virtist henni fábrotnara en nokkru sinni fyrr og fólkið lítil- mótlegra. Og sálin hugsaði sem svo. að verjandi og ákærandi yrðu lengi að tæma skjóðurnar ef drott- inn stefndi sálum mannheima til dómþings öllum í senn og léti vega góðverk þeirra og illvirki. t mannheimi er allt svo lítið og hversdagslegt. Ef til viU eru gerðir allra manna fánýti eitt, skálarnar vega aftur salt og drottinn verð- ur enn að senda sálir á vergang millum himins og jarðar." Þá heyrði sálin þungan dyn og hún hlustaði betur. Það var bumbusláttur. Sálin horfði niður í fangelsis- garð. Sólgeislar blikuðu á gljá- fægðum byssuhlaupum er lágu unn að múmum. en hermenn í garðmum báru hins vegar prik og þunna reyrstafi. Þeir höfðu skinað sér í tvær gagnstæðar raðir og milli raðanna átti hinn sakborni að «an«a og þola barsmið. Og hver var hinn sakborni? Gamall og tærður Júði í sundur- tættri skyrtu og hann var með húfu á höfðinu að gyðinglegum sið. Nú var gamlingjanum hrund- ið inn milii raðanna hér biðu bans stafgöngin. Hvað hafði hann þá til sakar unnið? Hver veit það? Hver veit það? Langt er slðan þetta var. Ef til vill tók hann út refsingu fyrir þjófnað. Ef til vill var hann ránsmaður. Máski morðingi. Var hann ef til vill borinn lognum sök- um? Hver veit? Það er svo óra- Iangt síðan. Hermennirnir brostu og hugsuðu sem svo: Hvers vegna eiga svo margir að lumbra á þessu skari? Hana kemst ekki hálfa.leið.“ Og Júðinn var hrakinn lengra inn milli raðanna og hermennirnir reiddu stafina til höggs. Hann gekk og gekk og hann hnaut ekki og hann hrasaði ekki og stafirnir smullu á knýttum herðum Júðans, en áfram gekk hann ekki að síð- ur. Hermennirnir voru hálft í hvoru gramir og undruðust þrek gamlingjans. Reyrstafirnir hvæstu í loftinu og skullu á hinum dæmda líkt og eitraðir snákar og blóðið sytiaði gegnum skyrtuna, rann nið ur fótleggina, og það sytlaði án afláts. Áf hendingu sló hermaður nokk- ur of hátt og stafurinn svipti húfu Júðans til jarðar. Óvitandi gekk hann örfá skref en nam þá skyndi- lega staðar. Hann saknaði húfunn- ar og hann sneri við. Gamlj Júð- inn hafði ætíð borið höfuðfat að gyðinglegum sið og síðasta spöl- inn vildi hann ógjarnan ganga með bert höfuð. Og hann skjögr- aði þangað sem húfan lá í gras- inu laut niður og tók upp húf- una án þess að skeyta um stafina Pétur Nikulásson — Framhald af 491. síSu, gjörning ásamt fjölda stórmenna annarra. Þá segir Espólín í Árbókum sín- um við árið 1401: Pétur biskup var þá útkominn og var það á prestastefnu hans á Miklabæ, in festo Johannis Banlacensis Epis- copi“, þá er kallað var fjórða rík- isár Eiríks af Pommem, er Mar- grét drottning hafði tekið til ríkis með sér yfir öll Norðurlönd, að hann birti Þorsteini Eyjólfssyni lögmanni bréf Magnúsar konungs smekks með hangandi innsigli. Var það verndarbréf Hólakirkju. Mun hér ekki verða rakin nánar frá- sögn úr Árbókunum, en Espólín hefur efalaust haft trausta heim- ild hér um og ber hans ummælum saman við skrif þeirra Hítardals- feðga. ■ ■-■■■■— »1 Lausn 20. krossgátu er dundu á blóðugri skyrtunni. Hann setti upp húfuna sneri aft- ur við og hjökti áfram lengra inn milli raðanna og blóðið sytl- aði án afláts. Og með húfuna á höfðinu að gyðinglegum sið hélt hann áfram að ganga og ganga unz hann féll örendur til jarðar. Og er hann lá í grasinu liðið lík, flaug sálin niður í fangelsisgarð- inn og tók blóði drifna húfuna sem hafði kostað Júðann tvöfalt fleiri högg en talin voru nægja. Sálin flaug með húfuna til himna og hin- ir frómhjörtuðu þágu hana að gjöf. Þetta var þriðja gjöfin. Og loksins var hliðum himins lokið upp fyrir sálinni, er hafði flögrað millum himins og jarðar í hundruð ára. Rætt við Eirík frá Dröngum — Framhald af 497. si8u. um það tjáir ekki að sakast, eftir að það er orðið. Við getum ekki snúið hjóli tímans við, hversu feg- in sem við viljum. Hið eina, sem við getum gert, er að reynast góð- ir þegnar, hver á sínum stað, og laga okkur eftir aðstæðum og að- stæðumar eftir okkur og okkar þörfum, að svo miklu leyti sem hægt er. Það kann að sýnast harðbalalegt á Ströndum, sums staðar að minnsta kosti, en umhverfið þrosk- aði mig og stælti, og mér leið vel þar. Ég hef verið hamingjumaður, og ég get aldrei nógsamlega lofað það, að ég skyldi fá að kynnast þessu undri: Að vera til. -VS. j *k K OS/ A Ti i fí ri B BK J fí K I 2> '0 F R‘0* L S fí M hm/ 7 i I L TflU r & fl 'fl M N M i L H A N I W M 'fíS R '/15 r fl C I 3 L'fí 'fí s T fí I K I L L fl Ri bifl fí/A $5'/? R U N A M G S K fl 7? fl T N fl M S fíi'fl fl fí E y R l N A M fl r fl K fl y l N'fl n fl t a flN i N U£Þ I fl U A K fl '0 I 5? ? N fl aC, UK T flfl R '0 S U L fl*, 'fl R 4 'fl >£F3 'flZ> KAN'q Aflfl E 1 N S F£1T i * J>~tFOKdfl-+S'£R R'O 502 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.