Morgunblaðið - 19.05.2004, Síða 45

Morgunblaðið - 19.05.2004, Síða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 45 ÁSKIRKJA: Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14.00. Rósa Jóhannesdóttir syngur ein- söng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Sr. Þórhildur Ólafs. Kaffisamvera í efri safnaðarsal eftir guðsþjónustu í boði Safnaðarfélags Áskirkju, skemmtiatriði. Kirkjubíllinn ekur. BÚSTAÐAKIRKJA: Uppstigningardagur sér- staklega tileinkaður starfi aldraðra í kirkj- unni. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aldraðir sér- staklega boðnir velkomnir til messu og þátttöku í helgihaldinu, sem minnir okkur á uppstigningu Krists. Þar prédikar Ólafur Skúlason, biskup og fyrrv. sóknarprestur Bústaðakirkju. Aldraðir lesa ritningarlestra og taka þátt í messunni. Glæðurnar, kór Kvenfélags Bústaðakirkju, syngja undir stjórn Sigurbjargar Petru Hólmgrímsdóttur ásamt félögum úr Kirkjukór Bústaðakirkju. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Eftir messu verður opnuð sýning í safnaðar- heimili á munum úr starfi aldraðra í vetur. Veisluborð verður framreitt og öldruðum boðið upp á veitingar meðan þeir, sem yngri eru, greiða fyrir sig. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að taka þátt í messunni og að hin yngri aðstoði aldraða að komast til kirkju. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 14.00 á degi aldraðra. Sr. Hjálmar Jónsson prédik- ar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Reynir Jónasson leikur á orgel, Dóm- kórinn syngur. Kirkjukaffi í Iðnó eftir guðs- þjónustuna. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á degi aldraðra. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Sam- skot til kirkjustarfsins. Málsverður í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lok- inni. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Uppstigningardagur. Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 11.00. Félagar úr Húnvetningakórnum syngja. Harpa Þorvaldsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Gísli H. Kolbeins. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Veitingar í safnaðarheim- ilinu á eftir, síðan verður rútuferð um Reykjavík og valdir staðir skoðaðir. Allir vel- komnir. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Grensás: Guðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Birg- ir Ásgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 14 – athugið tímann. Kammerkór Dómkirkjunnar í Hels- inki syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffiveitingar eftir guðsþjónustuna í boði Kvenfélags Langholtssafnaðar. Eldri borgurum séstak- lega boðið til guðsþjónustunnar. Þeir sem vilja fá akstur eru beðnir um að hafa sam- band við kirkjuvörð Langholtskirkju á mið- vikudag. Kl. 17 heldur Kammerkór Dóm- kirkjunnar í Helsinki, Viva Vox, tónleika í Langholtskirkju. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00 á degi aldraðra. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með- hjálpara. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Að messu lokinni býður sóknarnefnd upp á kaffi og meðlæti í safnaðarheimilinu. (Athugið að Kyrrðarstundir í hádegi halda áfram alla fimmtudaga út júnímánuð, að uppstigning- ardegi frátöldum). NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Litli kórinn – kór eldri borgara syngur undir stjórn Ingu J. Backman. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Kaffiveitingar að lokinni messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arna Grétarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kvartett Seltjarnarnes- kirkju syngur. Þorvaldur Halldórsson, söngvari, leiðir tónlistarflutning. Eftir stund- ina er boðið upp á léttar veitingar í safn- aðarheimili kirkjunnar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta klukkan 14:00 Predikun dagsins flytur út- varpsmaðurinn góðkunni Jónas Jónasson. Við hvetjum safnaðarfólk til að mæta í kirkj- una sína á þessum hátíðardegi. Aldraðir eru sérstaklega boðnir velkomnir til guðs- þjónustunnar. Yngra fólk er hvatt til þess að fylgja þeim eldri til kirkju. Eftir guðsþjón- ustu er kirkjugestum boðið til kirkjukaffis í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. Fríkirkj- an í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Dagur aldraðra. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14.00. Kirkjukórinn syngur. Eldri deild Karlakórs Reykjavíkur syngur. Hjörleifur Valsson fiðluleikari spilar. Lára Margrét Björnsdóttir félagsmálastjóri flytur ræðu. Sóknarpresturinn sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organleikari og kórstjóri er Krisztina Kalló Szklenár. Eftir guðsþjónustuna er kirkjugestum boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimili kirkjunnar í boði Soroptimistakvenna. Karlakórinn syngur þar líka nokkur lög. Viljum við hvetja eldri borgara til að koma og eiga góða stund í kirkjunni. DIGRANESKIRKJA: Kirkjudagur aldraðra. Hátíð í Hjallakirkju kl. 14.00. Kaffiveitingar. Sjá nánar: www.digraneskirkja.is FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra. Lilja Hallgrímsdóttir djákni prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarprestunum sr. Guðmundi Karli Ágústssyni og sr. Svavari Stefánssyni. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Organisti Lenka Mátéová. Lilja kveður söfnuðinn. Kaffi í safnaðar- heimilinu í boði sóknarnefnda að lokinni guðsþjónustunni. GRAFARVOGSKIRKJA: Uppstigningardag- ur, dagur eldri borgara. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00, ath. breyttan messutíma. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Lena Rós Matthíasdóttir þjóna fyrir altari. Lög- reglukórinn syngur. Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson. Organisti: Hörður Bragason. Handavinnusýning eldri borgara opnuð. Umsjón: Edda Jónsdóttir og Unnur Malm- quist. Safnaðarfélag og sóknarnefnd Graf- arvogskirkju bjóða öllum kirkjugestum til kaffisamsætis. HJALLAKIRKJA: Uppstigningardagur – dag- ur aldraðra. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á vegum safnaðanna í austurbæ Kópavogs. Prestar safnaðanna þjóna og fólk í öldr- unarstarfinu les ritningarlestra. Sr. Ingimar Ingimarsson prédikar. Söngvinir, kór aldr- aðra í Kópavogi, syngja og leiða safnaðar- söng undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Veitingar í safnaðarsal kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni (sjá einnig í www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Ingþór Indriðason Ísfeld pre- dikar og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Einsöngur Jóhanna Guðríður Linnet. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðar- söng, organisti Julian Hewlett. Kaffi og samvera í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu og þar mun Sigur- björg Þórðardóttir leika undir fjöldasöng. Sr. Ægir. Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Dagur aldraðra í Seljakirkju. Guðsþjónusta kl. 14. Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur prédikar. Kór Seljakirkju leið- ir söng. Organisti Jón Bjarnason. Eldri borg- arar í Seljahverfi sérstaklega boðnir vel- komnir! LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðs- þjónusta kl. 14 í Landakirkju á uppstigning- ardegi. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Félag eldri borgara tekur virkan þátt í athöfninni. Prest- ar sr. Fjölnir Ásbjörnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta uppstigningardag kl. 14.00. Ath. breyttan tíma. Eldri borgurum boðið sérstaklega í kirkju og ættmönnum og vinum þeirra. Sætaferð frá Höfn og Sólvangshúsum kl. 13.40. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimisson. Organisti. Antonía Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. „Stefanoskórinn“ frá Dómkirkjunni í Upp- sölum í Svíþjóð kemur í heimsókn. Stjórn- andi hans er Barbro Björklund. Veislukaffi eftir guðsþjónustuna í Hásölum. Stefanos- kórinn syngur. Árni Grétar Finnsson, fyrrver- andi forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, les ljóð. Hjörtur Howser leikur á Friðriks- flygilinn í Hásölum. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðsþjón- usta sérstaklega tileinkuð eldri borgurum á uppstigningardag 20. maí, kl. 14.00. Prest- ur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Gaflarakórinn, kór Félags eldri borgara, syngur undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur. Organisti: Úlrik Ólason. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Rúta fer frá Hjallabraut 33 kl. 13.40 og frá Hrafnistu kl. 13.50. Allir vel- komnir. www.vidistadakirkja.is NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta upps- tigningardag, fimmtudaginn 20. maí, kl. 11. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Gísla Magnasonar organista. Meðhjálpari Krist- jana Gísladóttir. Kaffiveitingar í safnaðar- heimilinu að athöfn lokinni. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur eldri borgara að vori. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi: Ester Ólafsdóttir. Meðhjálpari Helga Bjarnadóttir. Léttar veitingar eftir guðsþjón- ustu. STRANDAKIRKJA: Messa kl. 14, sérstak- lega tileinkuð eldra fólki. Söngfélag Þor- lákshafnar syngur. Organisti og söngstjóri Julian Edward Isaacs. Baldur Kristjánsson. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl. 11. Húsblessun. Guðsþjón- usta fyrir allt prestakallið í Möðruvalla- kirkju kl. 14. Aldraðir boðnir sérstaklega velkomnir. Kirkjukaffi á prestssetrinu. Söngur við píanóið. Allir hjartanlega vel- komnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór eldri borg- ara syngur. Sóknarnefnd býður til kaffiveit- inga í safnaðarheimilinu eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Haukur Ágústsson prédikar. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Karlakór Akureyrar - Geysir, leiðir söng undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur. Kaffiveitingar. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenilundur: Guðs- þjónusta uppstigningardag 20. maí kl. 16. TORFASTAÐAKIRKJA: Ferming verður í Tor- fastaðakirkju á uppstigningardag 20. maí kl. 14.00. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Fermdur verður: Oddur Bjarni Bjarnason, Brautarhóli, Biskupstungum. SELFOSSKIRKJA: Messa á upp- stigningardag kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 11.00. Uppstigningardagur. Dagur aldraðra. Ferming verður í Torfastaða- kirkju á uppstigningardag 20. maí kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Fermdur verð- ur: Oddur Bjarni Bjarnason, Brautarhóli, Biskupstungum. Fermingar MESSUR Á UPPSTIGNINGARDAG Sími 533 4040 Fax 533 4041 SÉRHÆÐIR LAUGARÁSVEGUR. Mjög góð 5 herb. efri hæð í þríbýli. Stærð 104,0 fm Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Fjögur svefn- herbergi. Falleg sameiginleg lóð. Verð 16,8 millj. Nr. 3884 EINBÝLI FUNAFOLD - M/BÍLSKÚR. Mjög gott einnar hæðar einbýlishús ásamt bíl- skúr, stærð 191,6 fm. Húsið stendur sunnan við götu með fallegri ræktaðri suðurlóð. Fjögur svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Góð staðsetning. Verð 27,7 millj. Nr. 3818 4RA HERB HRÍSMÓAR - GBÆ. Vorum að fá í einkasölu 3ja til 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Íbúð á 1. hæð. Falleg innrétting, parket á gólfum. Þvottahús í íbúðinni. Verð 18,7 millj. SPORHAMRAR - M/BÍLSKÚR. Rúmgóð og falleg 3ja til 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð efstu í litlu fjölbýli. Íbúðinni fylgir góður bílskúr. Suðursvalir. Flott útsýni. Áhvíl- andi 6,0 millj. Byggingasjóður 4,9% vextir. Verð 17,5 millj. Nr. 3912 Ármúla 21 • Reykjavík Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. Í SUMAR verður boðið upp á 3 nám- skeið fyrir börn á aldrinum 7–13 ára, í Holti-Friðarsetri í Önundarfirði. Námskeiðin byggjast upp á fræðslu um mannlíf, dýralíf og jurtalíf, úti- veru og helgistundir. Fyrsta nám- skeiðið er 7.–11. júní, annað nám- skeiðið 13.–16. júní en þá er gist eina nótt. Þriðja námskeiðið verður 16.– 18. ágúst og verður þá áhersla lögð á siglingu. Þau börn sem búa lengra í burtu geta komið ásamt foreldrum eða öðrum eldri, sem gista þá með þeim og annast sig sjálf utan nám- skeiðstímans. Prestar á svæðinu stjórna námskeiðunum. Nánari upp- lýsingar eru í Holti-Friðarsetri og hjá sóknarprestum. Börn frædd um dýralíf SJÖ framhaldsskólanemendur hlutu viðurkenningar í ritgerðar- samkeppni í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar, þar af þrír 100 þús- und króna verðlaun hver. Nem- endur skrifuðu um heimastjórn á Íslandi, aðdraganda og afleiðingar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti verð- launin í Þjóðmenningarhúsi ný- verið. Þeir sem hlutu 100 þúsund króna verðlaun voru: Sigurður Helgi Oddsson, Menntaskólanum á Akur- eyri, Magnús Sigurðsson, Mennta- skólanum í Reykjavík og Kristín Svava Tómasdóttir, Kvennaskól- anum í Reykjavík. Þeir sem hlutu viðurkenningar voru: Anna Björg Leifsdóttir, Framhaldsskólanum á Húsavík, Kristín Grímsdóttir, Mennta- skólanum á Akureyri, Sigríður Katrín Magnúsdóttir, Mennta- skólanum á Akureyri og Anna Njálsdóttir, Borgarholtsskóla. Ritgerðirnar verða gefnar út í kilju. Ritgerðarsamkeppni um heimastjórnartímann Sjö hlutu verðlaun Morgunblaðið/Árni Torfason Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Tryggvi Gísla- son, magister og formaður dómnefndar, ásamt verðlaunahöfum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.