Morgunblaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.06.2004, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 ELLA Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og10. Sýnd kl. 4 og 6.  Kvikmyndir.com EINI THX LÚXUS ALUR LANDSINS Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.20. Sýnd kl. 4, 5.20, 8 og 10.40. Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Léttöl  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK kl. 5.50, 8.30 og 11.10. DV 19.000 manns á 7 dögum!!! Sýnd kl. 5.50 og 10. B.i. 16. - SPENNANDI VALKOSTUR Stangarhyl 3, 110 Reykjavík, sími 591 9000 www.terranova.is Akureyri, sími 461 1099 París Helgarferð 24. júní frá kr. 39.960 Ein rómantískasta borg Evrópu, áfangastaður elskenda á öllum aldri. París er líka borg nýjunga, einstakra listviðburða og skemmtana. París höfðar til listunnenda og allra þeirra sem hafa áhuga á tísku, hönnun byggingarlist og góðum mat. Frá kr. 39.960 4 dagar/3 nætur. M.v. tvo í herb. á Villa du Maine, flug og flugvallarskattar. Terra Nova bíður upp á úrval hótela í París, meðal annara: Villa du Maine** í 14. hverfinu, Hotel Jardin d´Eiffel*** í 7. hverfinu, Hotel Villa Lutéce**** í 13. hverfinu og Íbúðarhótelið Champs de Mars í 15. hverfinu. ÞRJÁR myndir koma á leigurnar í vikunni sem er minna en venjulega og kannski til marks um að rólegri sumartíð sé í garð gengin. Fyrsta ber að nefna íslensku heimildarmyndina Love is in the Air eftir Ragnar Bragason. Um er að ræða mynd sem Ragnar gerði um hið makalausa ævintýri sem leikhópurinn Vesturport hefur lent í með djarfa og frumlega upp- færslu sína á Rómeó og Júlíu. Eftir gott gengi á fjölunum hér heima, varð leikhópurinn þessi ein- stæða heiðurs aðnjótandi að setja sýninguna upp í Englandi og er skemmst frá því að segja að sýn- ingin og íslensku Shakespeare- leikararnir slógu rækilega í gegn. Svo mjög að nú hefur Vesturporti verið boðið að setja sýninguna upp í West End þar sem hún verður sýnd í sumar og fram á haust. Eins og góðum kvikmyndagerð- armanni sæmir sá Ragnar sér leik á borði og ákvað fanga þessi loft- köst íslensku leikaranna á filmu. Hann fylgdi leikhópnum þannig eftir til Englands og fékk að nota tökuvélina sem flugu á vegg, á und- irbúningstímanum og fyrstu sýn- ingum – þar sem margt heims- frægra andlita mátti finna. Þessi um margt óvenjulega heimildarmynd Ragnars þykir hafa heppnast með miklum ágætum og voru gagnrýnendur á einu máli um að hún væri enn eitt merkið um hversu „góða hluti“ við erum að gera í heimildarmyndageiranum, eins og Sæbjörn Valdimarsson komst að orði í umsögn sinni um mynd sem skildi við hann í „sól- skinsskapi“. Fastir saman (Stuck on You) er nýjasta myndi Farelly-bræðra, sem eiga að baki Dumb and Dum- ber, King Pin og There’s Somet- hing About Mary, sem allar eru orðnar sígildar gamanmyndir. Ekki þykir Fastir saman alveg standast þeim snúning en þó er hún uppfull af þessum dásamlega aulahúmor sem þeir bræður hafa tileinkað sér en myndin fjallar um síamstvíbura, leikna af Greg Kinnear og Matt Damon, sem halda til Hollywood. Vandinn er bara sá að einungis annar þeirra hefur áhuga á að freista þar gæf- unnar. Hjólahaukarnir (Biker Boyz) er eins og nafnið gefur til kynna mót- orhjólamynd. Laurence Fishburne leikur aðalhlutverkið en aðrir leik- arar eru Orlando Jones, Djimon Hounsou, Lisa Bonet og Kid Rock. Eins og við var að búast þá rauk Return of the King beint á topp myndbandalistans og þær fara inn á topp tíu Mona Lisa’s Smile og American Splendor en hún er ein- mitt ein allra besta mynd síðasta árs. Heimsfrægðin liggur í loftinu                                                             !"# !"# $  $  $  $  !"# $  !"# !"# !"# !"# !"# !"# $  $  !"# $  !"# % &   % &   '  &   '  &   % &   % &   &   '  &   % % &   % &                 !     # $ %&    !  '  ( $  )  # * +,-. /0 1   (     "( ) 2 3!     "  *   !   &1& && '  4     Íslensku leikararnir sem svífa á Shakespeare-línum. 03.06 LOVE IS IN THE AIR  03.06 STUCK ON YOU  03.06 BIKER BOYZ 4.0/10 (IMDB)34/100 (metacritic) ÚTGÁFA VIKUNNAR HAMRAHLÍÐARKÓRINN, einn af sögufrægari kórum landsins, er á leið til Eistlands í sumar þar sem hann mun troða upp með söng sín- um. Nokkrir kórfélagar, sem allir eru að sjálfsögðu nemar í Mennta- skólanum við Hamrahlíð, tóku sig því til og ætla í kvöld að efna til söfnunartónleika til að greiða nið- ur ferðakostnað. Fara þeir fram í tónleikasal FÍH, Rauðagerði. Fjórar hljómsveitir koma fram og innihalda þær allar meðlimi sem eru og í kórnum. Morgunblaðið sló á þráðinn til Andra Ólafssonar, talsmanns tónleikanna, og bað hann að lýsa sveitunum í snagg- aralegu máli: Gaur „Hér er á ferðinni frumsamið popprokk. Helgi Rafns, sem var í Stjörnuleitinni, er í þessari hljóm- sveit.“ Homos with the homies „Þetta er hress tökulagasveit sem spilar erlend dægurlög frá síðustu öld og reyndar frá þessari líka.“ Bossasamsteypan „Eins og nafnið gefur vonandi til kynna er það bossanova-sveiflan sem er allsráðndi hér. Sveitin á það líka til að fara út í nettan djassbræðing.“ Glymskrattarnir „Þetta er nú hljómsveitin sem ég er í. Við munum starfa á vegum Hins hússins í sumar og heim- sækja eins margar opinberar byggingar og við komumst yfir; sundlaugar, elliheimili og leikskóla og kæta borgarbúa með spilagleði og söng. Tónlistin er djass, bossanova og ýmislegt fleira.“ Styrktartónleikar fyrir Hamrahlíðarkórinn Fjögur hress bönd Hljómleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangseyrir 500 krónur sem renna beinustu leið í tilhlýðilegan ferðasjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.