Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 4
4 C MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Núpalind - Penthouse Stórglæsileg 190 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu. Íbúðin er á einni hæð og skiptist í stórar og góðar stofur, þrjú stór svefn- herbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtuklefa og hornkari. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Frábært útsýni. Áhv. húsb. 9 millj. Tilboð óskast. Fróðengi - Bílskúr Glæsileg og vönduð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með góðum sérstæðum bílskúr. Rúmgóð tvö svefnherbergi og stofa með stórum vestursvölum út af. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum og gott þvottaher- bergi. Parket og flísar á gólfum. Opið stigahús og því lítil sameign. Mikið útsýni. Áhv. húsbréf 7,4 millj. Verð 15,3 millj. Skipasund - Sérhæð Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja sérhæð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Þrjú rúm- góð svefnherbergi, rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu og björt stofa með út- gang út á suðurlóð. Hús allt ný-endurnýj- að að utan. Áhv. Verð 15,2 millj. Laufásvegur - Hæð Uppgerð 165 fm hæð á þessum eftirsótta stað í miðborginni. Íbúðin er ein á hæð og skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi og tvær stofur. Massíft eikarparket á gólfum. Sérþvottaherbergi og geymsla eru á hæð- inni. Húsið er allt endurnýjað að utan, ný- málað og með nýju járni á þaki. Fallegt út- sýni. Áhv. 7 millj. Auðbrekka - Ódýr Góð 50 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi með sérinngang af svölum. Eld- hús opið við góða stofu, ljósar innrétting- ar, rúmgott svefnherb. og ágætis baðherb. Íbúð nær í gegnum húsið og er með góð- um suðursvölum. Góður kostur sem fyrstu kaup enda með háu brunabótamati. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 8,0 millj. Flétturimi - Jarðhæð Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýlishúsi. Íbúðin snýr í tvær áttir, svefnherbergi í austur og stofa og eldhús í vestur. Flísar á gólfum. Íbúðinni fylgir sérgarður. Áhv. húsbréf 6,6 millj. og viðbótalán 1,7 millj. Verð 10 millj. Teigasel - Rúmgóð Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er rúmgóð og björt og snýr í tvær áttir, eldhús og svefnherbergi til norðus og stofu til suð- urs. Góðar suðursvalir. Áhv. húsbréf 5,1 millj. Verð 8,9 millj. Gvendargeisli 4 Glæsilegar 117 fm 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi ásamt stæði í bíla- geymslu. Skilast fullbúnar með eikarinn- réttingum, með eða án gólfefna. Verð- launahönnun. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega. Áhv. húsbréf. Ath. aðeins 2 íb. eftir. Stórhöfði - Sala/leiga Á glæsilegum útsýnisstað við Grafarvog- inn erum við með tvö 340 fm skrifstofu- rými á 2. hæð frá götu. Eignin er í dag til- búin til innréttingar en möguleiki er á að innrétta og skipta því upp eftir þörfum. Áhv. samkomulag. Sala/leiga. Eignaskipti eru möguleg. Jöklafold - Tvær samþ. íbúðir Vorum að fá í sölu afar glæsilegt einbýlis- hús með tveimur samþykktum íbúðum. Á efri hæð er 223 fm íbúð með 27 fm innb. bílskúr, íbúðin skiptist m.a. í stórt hol/stofu með mikilli lofthæð, stofur, glæsilegt eldhús og baðherb. og 4 svefn- herb, allt á einni hæð. Á neðri hæð er glæsileg 94 fm íbúð með stóru og opnu stofurými, glæsilegu eldhúsi og baðherb. og mjög stóru svefnherbergi með miklum skápainnr. Sérþvottaherb. í báðum íbúð- um. Vandað merbau parket og flísar á gólfum. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni. Áhv. húsbréf 7,4 millj. Verð 45 millj. Hringbraut - Laus Vorum að fá í sölu góða 112 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Skiptist í tvær góðar stofur og þrjú svefnherb., gang, eldhús og bað. Nýtt parket á gólfum. Sérbíla- stæði á lóð. Eignin afhendist fljótlega. Verð 15 millj. Árkvörn - Laus Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- legu fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Rúmgóð stofa með góðum svölum. Vandaðar ljós- ar innréttingar og fallegt ljóst parket á gólfum. Svalainngangur og því lítil sam- eign. Frábært útsýni yfir borgina. Íbúðin er laus í júlí. Áhv. húsb. 5,4 millj. Verð 11,9 millj. Hólmasel - Atvhúsn./Íbúð Vorum að fá í sölu 107 fm atvinnuhús- næði á jarðhæð og sem er búið að fá samþ. sem íbúð. Hentar vel fyrir aðila sem vill hafa vinnuaðstöðu tengda íbúð sinni. Skiptist í dag í tvær skrifstofur, salerni og stóran sal með innkeyrsludyr- um. Verð 10 millj. Veghús - Laus fljótlega Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Eignin skiptist m.a. í bjarta stofu með mikilli lofthæð, gott eldhús með ný- legum tækjum, flísalagt baðherbergi og þrjú rúmgóð svefnherbergi með góðum skápum. Íbúðinni fylgir góður bílskúr. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 17,5 millj. Fyrirtæki - Tækifæri Efnalaug og þvottahús. Miðsvæðis í Reykjavík er til sölu vel tækjum búin efnalaug sem er vel þekkt og með góðri viðskiptavild. 80.000 kr. leiga pr. mán. Möguleiki er á að kaupa húsnæðið sem reksturinn er í. Innrömmun. Lítið sem ekkert notaðar vélar og tæki til reksturs lítils fyrirtækis. Verð aðeins 400 þúsund. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 899 9600. SUMARIÐ er tíminn þegar fólk dyttar að eignum sínum. Við Frakka- stíg rakst blaðamaður á Önnu Ingólfsdóttur þar sem hún var að mála húsið sitt, en hún segir að nýlega sé búið að taka það allt í gegn. „Ég keypti þetta hús fyrir tveimur árum og þá var það meira og minna í ólestri. Síðan er til dæmis búið að klæða húsið að utan og taka lóðina í gegn.“ Anna segir að það hafi orðið einskonar vakning meðal íbúa á þessu svæði þegar Skólavörðuholtið var tekið í gegn. „Ef bærinn sýnir gott fordæmi og fegrar umhverfið þá taka íbúarnir við sér í kjölfarið. Sú virðist a.m.k. raunin hér í þessu hverfi. Þetta er búin að vera mikil vinna,“ segir Anna, „en það er gaman að þessu.“ Málað í blíðunni Morgunblaðið/G.Sig. Anna Ingólfsdóttir dyttar að húsinu við Frakkastíg 26. Anna mundar málningarpensilinn og gluggakarmarnir fá nýtt útlit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.