Morgunblaðið - 21.06.2004, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.06.2004, Qupperneq 4
4 C MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Núpalind - Penthouse Stórglæsileg 190 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu. Íbúðin er á einni hæð og skiptist í stórar og góðar stofur, þrjú stór svefn- herbergi, glæsilegt baðherbergi með sturtuklefa og hornkari. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Frábært útsýni. Áhv. húsb. 9 millj. Tilboð óskast. Fróðengi - Bílskúr Glæsileg og vönduð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með góðum sérstæðum bílskúr. Rúmgóð tvö svefnherbergi og stofa með stórum vestursvölum út af. Fallegt eldhús með vönduðum tækjum og gott þvottaher- bergi. Parket og flísar á gólfum. Opið stigahús og því lítil sameign. Mikið útsýni. Áhv. húsbréf 7,4 millj. Verð 15,3 millj. Skipasund - Sérhæð Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja sérhæð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Þrjú rúm- góð svefnherbergi, rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu og björt stofa með út- gang út á suðurlóð. Hús allt ný-endurnýj- að að utan. Áhv. Verð 15,2 millj. Laufásvegur - Hæð Uppgerð 165 fm hæð á þessum eftirsótta stað í miðborginni. Íbúðin er ein á hæð og skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi og tvær stofur. Massíft eikarparket á gólfum. Sérþvottaherbergi og geymsla eru á hæð- inni. Húsið er allt endurnýjað að utan, ný- málað og með nýju járni á þaki. Fallegt út- sýni. Áhv. 7 millj. Auðbrekka - Ódýr Góð 50 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi með sérinngang af svölum. Eld- hús opið við góða stofu, ljósar innrétting- ar, rúmgott svefnherb. og ágætis baðherb. Íbúð nær í gegnum húsið og er með góð- um suðursvölum. Góður kostur sem fyrstu kaup enda með háu brunabótamati. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 8,0 millj. Flétturimi - Jarðhæð Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýlishúsi. Íbúðin snýr í tvær áttir, svefnherbergi í austur og stofa og eldhús í vestur. Flísar á gólfum. Íbúðinni fylgir sérgarður. Áhv. húsbréf 6,6 millj. og viðbótalán 1,7 millj. Verð 10 millj. Teigasel - Rúmgóð Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er rúmgóð og björt og snýr í tvær áttir, eldhús og svefnherbergi til norðus og stofu til suð- urs. Góðar suðursvalir. Áhv. húsbréf 5,1 millj. Verð 8,9 millj. Gvendargeisli 4 Glæsilegar 117 fm 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi ásamt stæði í bíla- geymslu. Skilast fullbúnar með eikarinn- réttingum, með eða án gólfefna. Verð- launahönnun. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega. Áhv. húsbréf. Ath. aðeins 2 íb. eftir. Stórhöfði - Sala/leiga Á glæsilegum útsýnisstað við Grafarvog- inn erum við með tvö 340 fm skrifstofu- rými á 2. hæð frá götu. Eignin er í dag til- búin til innréttingar en möguleiki er á að innrétta og skipta því upp eftir þörfum. Áhv. samkomulag. Sala/leiga. Eignaskipti eru möguleg. Jöklafold - Tvær samþ. íbúðir Vorum að fá í sölu afar glæsilegt einbýlis- hús með tveimur samþykktum íbúðum. Á efri hæð er 223 fm íbúð með 27 fm innb. bílskúr, íbúðin skiptist m.a. í stórt hol/stofu með mikilli lofthæð, stofur, glæsilegt eldhús og baðherb. og 4 svefn- herb, allt á einni hæð. Á neðri hæð er glæsileg 94 fm íbúð með stóru og opnu stofurými, glæsilegu eldhúsi og baðherb. og mjög stóru svefnherbergi með miklum skápainnr. Sérþvottaherb. í báðum íbúð- um. Vandað merbau parket og flísar á gólfum. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni. Áhv. húsbréf 7,4 millj. Verð 45 millj. Hringbraut - Laus Vorum að fá í sölu góða 112 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Skiptist í tvær góðar stofur og þrjú svefnherb., gang, eldhús og bað. Nýtt parket á gólfum. Sérbíla- stæði á lóð. Eignin afhendist fljótlega. Verð 15 millj. Árkvörn - Laus Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- legu fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Rúmgóð stofa með góðum svölum. Vandaðar ljós- ar innréttingar og fallegt ljóst parket á gólfum. Svalainngangur og því lítil sam- eign. Frábært útsýni yfir borgina. Íbúðin er laus í júlí. Áhv. húsb. 5,4 millj. Verð 11,9 millj. Hólmasel - Atvhúsn./Íbúð Vorum að fá í sölu 107 fm atvinnuhús- næði á jarðhæð og sem er búið að fá samþ. sem íbúð. Hentar vel fyrir aðila sem vill hafa vinnuaðstöðu tengda íbúð sinni. Skiptist í dag í tvær skrifstofur, salerni og stóran sal með innkeyrsludyr- um. Verð 10 millj. Veghús - Laus fljótlega Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Eignin skiptist m.a. í bjarta stofu með mikilli lofthæð, gott eldhús með ný- legum tækjum, flísalagt baðherbergi og þrjú rúmgóð svefnherbergi með góðum skápum. Íbúðinni fylgir góður bílskúr. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 17,5 millj. Fyrirtæki - Tækifæri Efnalaug og þvottahús. Miðsvæðis í Reykjavík er til sölu vel tækjum búin efnalaug sem er vel þekkt og með góðri viðskiptavild. 80.000 kr. leiga pr. mán. Möguleiki er á að kaupa húsnæðið sem reksturinn er í. Innrömmun. Lítið sem ekkert notaðar vélar og tæki til reksturs lítils fyrirtækis. Verð aðeins 400 þúsund. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 899 9600. SUMARIÐ er tíminn þegar fólk dyttar að eignum sínum. Við Frakka- stíg rakst blaðamaður á Önnu Ingólfsdóttur þar sem hún var að mála húsið sitt, en hún segir að nýlega sé búið að taka það allt í gegn. „Ég keypti þetta hús fyrir tveimur árum og þá var það meira og minna í ólestri. Síðan er til dæmis búið að klæða húsið að utan og taka lóðina í gegn.“ Anna segir að það hafi orðið einskonar vakning meðal íbúa á þessu svæði þegar Skólavörðuholtið var tekið í gegn. „Ef bærinn sýnir gott fordæmi og fegrar umhverfið þá taka íbúarnir við sér í kjölfarið. Sú virðist a.m.k. raunin hér í þessu hverfi. Þetta er búin að vera mikil vinna,“ segir Anna, „en það er gaman að þessu.“ Málað í blíðunni Morgunblaðið/G.Sig. Anna Ingólfsdóttir dyttar að húsinu við Frakkastíg 26. Anna mundar málningarpensilinn og gluggakarmarnir fá nýtt útlit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.