Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 12. JÚLÍ 2003 Senn er kominn æfi minnar endi Alein ég sit og hugs’ um liðin ár Hugsa um hverja gleð’ er Guð mér sendi Gaf hann mér einnig sporin þung – og tár. Kyrrð fyllir hug minn, horfin gamla ólgan Heitt meðan blóðið svall – hin fyrri ár Gróin mín sár og hjöðnuð brunabólgan Brosi því gegnum minninganna tár. Ég veit ég fæ að sofna í sátt við alla Sofna og gleymast – héðan brátt ég fer Frelsari minn, er klukkurnar mig kalla Kveð ég og flyt, í bústað minn hjá þér. JÓHANNA F. KARLSDÓTTIR Höfundur er eldri borgari. GAMLA KONAN VIÐ GLUGGANN

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.