Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Side 1

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Side 1
S. TBL 1. ÁRG. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1968 NR. 5. ÞORARINN KR. ELDJARN hreppstjóri Tjörn Fæddur 26. æaí 1886, dáinn 4. ágúst 1968. Fimmtudaginn 1. ágúst sl. var ég stödd niðri í ar.ddyri Dómkirkj- unnar, er nýkjörin forsetahjón, ásamt fjölskyldum þeirra og tign- armennum íslendinga og annarra þjóða, gengu úr kirkju til Alþingis hússins. í hópi þessara gesta var Þórar- inn Eldjárn. brosnýr og elskuleg- ur að vanda. Hann gekk svo ná- lægt mér, að ég gat hæglega snert hann. Mig langaði að rétta fram höndina og heilsa kærum vini og fræðara. Lét ég það þó ógert, vildi síður trufla s,vo hátíðlega at- höfn. Bráðum æthði ég líka norð- ur í Svarfaðardaí að vitja bernsku- stöðva minna. Þá gæfist tækifæri til að sækia Þórann á Tjörn heim og þakka alla vinsemd hans fyrr og síðar. Fg vissi ekki þá, áð þarna sá ég Þórarin í síðasta sinn. Aldrei framar fengi ég að finna hlýjuna í handtaki hans og gæti ekki einu sinni siaðið yfir mold- um hans. Þó að mer sé kærara að reyna að sýna vmsemd og þakklæti, nieðan enn gefst tækifæri, meðan hjartað slær í brjósti vinarins og hann gleð.st af hlýju handtaki, sezt ég nú niður til að skrifa þessar Hnur. Um leið banma ég glötuð tækifæri, sem ég hagnýtti ekki eins og skyldi tit að gleðja aðra. Þvl lengur sem ég lifi, því bet- Ur verður mér • jóst hve mikið við, svarfdælsk börn og ungling- ar, höfuim að þakka. sem á við- ES N G

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.