Íslendingaþættir Tímans - 26.02.1969, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 26.02.1969, Blaðsíða 2
SIGVALDIJONSSON fyrrv. bóndi í Klifshaga, N-Þingeyjarsýslu Hafnarfjarðar. Árna var margt til lista lagt, sem kom þó betur í ljós síðar. Sneanma kom fram hjá Árna sterk útþrá, ósk um að leita ann- an-a landa, til meiri menntunar og frama. Áður en hann gat svalað útþrá sinni, kynnti hann sér ræki- lega umhverfi sinna heimaslóða. Marga gönig.u áttu þeir félagar, Árni og Jóel, um nágrenni bæjar- ins, og ræddu um, svo sem ör- nefni o.fl. Á þessum göngum var sem Árni væri þarna að rekja gömul spor foreldra sinna og ná- inna ættmenna, sem þar höfðu um gengið í harðri baráttu fyrir lífi sínu og sinna og afkomu, geng- ið ruddar og óruddar brautir, um marga — marga áratugi. Það var sem Árni vi'ldi festa þessa staði sér sem bezt í minni, áður en hann faeri af landi burt — og sæi það ef til vMl aldrei framar. Skófrekt var þeim félögum á þessum ferðum, en hér var öllu óhætt, báðir skósmiðir Oig gátu sjálfir gert að skóm sínum án mik- ils kostnaðar. Árið 1912 fluttist Ámi til Vest- urheims, fyrst til Kanada, þar mun hann hafa átt tvær móðursystur á lííi, en ári seinna til Bandaríkj- anna, og varð þar ríkiisborgari 1920. í Bandaríkjunum komst hann brátt í kynni við hinn þekkta hugvitsmann og rafmeistara Hjört Þórðarson, og lærði hjá honum raf fræði. Árið 1925 lauk Ámi verk- fræðiprófi i raffræði ffó Univer- sity of Wisconsin og hlaut gull- verðlaun að launum. Síðan varði Árni doktorsritgerð sína um raf- fræði og stóðst vel og hlaut dokt- orsnafnbót í sinni sérgrein. Þar með hafði Árni náð prófum í tveim allólíkum iðngreinum. Þar næst varð Árn framkvæmdastjóri, með eigandi eða stofnandi, hvað ég held þó helzt, fyrirtækisins Chicago Transformer Corporation, og varð það til ársins 1955. Ræðismaður íslands varð Árni 1942. Árni kvæntist 1929 Christine Johannson, dóttur Johanns Jo- hannson, bónda að Mountain í Norður-Uakota. Ekki varð Árna og konu hans barns auðið, en áttu eina fóstur- eða kjördóttur, ná- skylda konu Árna. Frú Christine lifir mann sinn, 78 ára að aldri. Lengst af bjuggu þau hjón í Chi- cago, Ilinois. Þeir, sem bezt þekktu Árna hér 2 Sigvaldi lézt í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 5. nóv. s.l. Jarð- arför hans var gerð frá Skinna- stað 11. s.m., að viðstöddum ætt- ingjum, sveitungum og vinum. Sigvaldi var fæddur í Hafrafells tungu í Öxarfirði 2. des. 1886 og var því á 82. aldursári, er hann dó. Foreldrar hans voru hjónin Rósa Gunnarsdóttir frá Völlum í Þistilfirði og Jón Sigvaldason, bóndi í Hafrafellstungu. Þar ólst hann upp í hópi 7 systkina, til árs- ins 1900, að foreldrar hans fluttu að Þverá í sömu sveit. Sama ár réðist Sigvaldi til séra Þorleifs Jónssonar á Skinnastað og var þar heimilismaður nokkur næstu ár, unz hann hóf söðlasmíðanám á Húsavík. Árið 1906 fluttust foreldrar hans að Klifshaga og eftir það var hann heimilismaður í Klifshaga heima og vissu um frama hans vestra, undruðust ekkert, þótt hon um hlotnaðist sá heiðux. Það var svo maxgt annað ótrúlegt búið að ske í ffifi Árna og starfi. Annað mál er það, hvað Hafnfirðingar hefðu sagt, ef einhver þar hefði látið það út úr sér, þegar Árni var að læra skósmíði, að þessi ungling- ur ætti eftir að verða doktor og ræðismaður íslands, í hinum stóra, fjarlæga Vesturheimi. Þrátt fyrir 56 ára fjarveru frá ættjörðinni var Árni ávallt fyrst og fremst íslendingur — og Hafn- firðingur. Aldrei blandaði hann saman tveim tungumálum. Hans íslenzka var jafn hrein og tær til hinztu stundar, hvort heldur í skrift eða máli, ef til vill hreinni heldur en ef hann hefði ávallt heima verið. Heim til íslandis kom Árni mjög oft, að ég ætla 12—15 sinnum, og býst ég við, að oftar sé heldur en flestir, ffiklega nokkur annar ís- lendingur búsettur vestanhafs hef ur gert. Þessar ferðir Árna heim til íslands segja viissulega sína sögu. um allmörg ár, en vann öll al- geng sveitastörf á ýmsum bæjum í sveitinni á sumrum, en stundaði iðn sína á vetrum. Árið 1911 kvæntist hann Jó- hönnu Pálsdóttur frá Austara- Landi, en hún dó sama ár. í kring- um 1920 réðist hann til Sigurðar Björnssonar 1 Skógum og var þar næstu árin og vann mikið að söðla- smíði á vetrum. Árið 1925 flutt- ist hann 1 Ærlækjarsel og kvænt- ist Sólveigu Jónsdóttur og hófu þau þar búskap með foreldrum hiennar, Sigurveigu Sigurðardóttur frá Laxárdal í Þistilfirði og Jóni Jónssyni Gauta frá Gautlöndum. f Ærlækjarseli bjuggu þau til árs- ins 1934, að þau fluttust að Klifs- haga, og þar átti Sigvaldi heima ætíð síðan og bjó þar fyrst einn, en eftir að Pétur sonur hans komst á fullorðinsár, bjuggu þeir félags- Óljósan grun hef ég um, að Árni hafi nokkuð þráð ísland, þráð að fara heim, einkum þó á síðari ár- uim, en var þó bundinn í báða skó- 3. maí 1953 afhenti biskup *s' lands, Sigurgeir Sigurðsson, Hafn* arfjarðarkirkju tvo sjö arma altar- isljósastjaka, mjög fagurlega hand unna, úr dýrri málmblöndu. Stjak ar þessir voru gjöf frá Árna Helga syni til kirkjunnar, gefnir í minn- 'ingu foreldra Árna. Biskupinn vígði stjaknan til notkunar í kirkJ unni. Þennan sama dag fór fra® mikil ferming í kirkjunni. Vm þessa athöfn g I Árni ekki verið> var þá heima í Chicago. Að síðustu kveð ég vin minni Árna Helgason, með orðum Jónas- ar Hallgrímssonar, er hann kvaddl vin sinn, Tómas Sæmundsson: „Flýt þér„ vinur, í fegra heim* Krjúptu að fótum fdðarboðans» og fljúgðu á vængjum morg- unroðans ( meira að starfa guðs um geim- Ólafur Þorvaldsson* IslendingaþættiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.