Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 26.02.1969, Qupperneq 5

Íslendingaþættir Tímans - 26.02.1969, Qupperneq 5
®em ég hefi getið þeirra hjóna að noMa-u í dagblaði fyrir fáum ár- u*n, er þau áttu fimmtíu ára hjú- skaparafmæli, skal fátt eitt af þvi endurtekið hér. Það sem fyrst hlýtur að vekja athygli, þegar litið er yfir ævi- atarf Guðmundar á Felli, er það, hversu firnamiklu hann fékk af- kastað. Hvernig gat hann séð þessu þunga heimili sínu fjárhagslega farborða eins og háttað var bjarg- t'æðisvegum manna á uppvaxtar- árum barnanna hans? Ætli mörg- Uin þætti það ekki erfitt hlutverk «ú á tímurn, þrátt fyrir fjölskyTdu hætur, tækniframfarir og stór- nm betri lífsskilyrði á öllum svið- Um. Þótt jörðin Kvígindisfell þætti sæmilega góð jörð á mælikvarða Þeirrar sveitar og á þeim tímum, væri hún ekki talin mikil bújörð nú. Og ólíklegt er, að Guðmund- Ul' hefði getað framfleytt fjöl- skyldu sinni á gæðum jarðarinn- einnar, ef ekki hefði fleira kom- ið til. Þó bætti hann jörðina í stór- um stíl; byggði vandað íbúðarhús, ræktaði mikið, byggði upp öll úti- hús, keypti eyðijörð í nágrenninu °g sameinaði hana heimajörðinni °g síðast en ekki sízt virkjaði hann á í landareigninni, sem nægði til raflýsingar, eldunar og upphit- Unar. Þetta hefði einhverjum reynzt erfitt í ofanálag á frani- íærslu mannmargrar fjölskyldu. Og auðvitað reyndist Guðmundi þetta erfitt, en honum tókst þetta samt. Þegar gæði jarðarinnar dugðu ekki til, sneri hann sér að sjónum til fanga. Hann stundaði sjóróðra öllum stundum, er ann- ir heimilisins leyfðu og þegar vetr srveðrátta lokaði þeirri leið, leit- aði hann atvinnu til næsta kaup- iúns. Hann linaði aldrei tökin og tökin brugðust honum heldur ekki. Margur myndi ætla, að bónd- inn á Felli, er öll þessi viðfangs- efni hafði á sinni könnu, hefði ekki látið almenn félagsmál sig mikl'u skipta. Nægar voru annirn- ar samt. En einnig á þessu sviði Var Guðmundur á Felli undan- tekning frá reglunni. Hann komst ekki undan því að taka að sér trúnaðarstörf í þágu byggðarlags- ms. Sveitungar hans treystu fá- Um betur til forystu í félagsmál- um, vegna hæfileika, dugnaðar og Urengskapar. Þess vegna fólu þeir honum hvert trúnaðarstarfið á fætur öðru, m.a .í stjórn kaupfé- tagsins, búnaðarfélagsins, í fræðslu ÍSLENDINGAÞÆTTIR MINNINC BRÓÐURKVEÐJA um Gunnlaug Pétur Sigurbjörns son fyrrum bónda að Ytri- Torfu stöðum í Miðfirði, Vestur-Húna- vatnssýslu. Hann var fæddur að Hvoli í Vesturhópi 28. febrúar 1893, lézt í sjúkrahúsi Akrane3S 16. jan. s. 3. Eitt Ijóðstef endaði bróðir minn svo: ,.Ég hlakka tiil að verfta íslenak mald.” Því meðtak Móðir Jörl í milda faðminn þinn nú þann í þinni hjörð, er þráði fjörðinn sinn. Þær taugar tryggðabands svo tært í stefjum sjást, þar finnst til fólks og lands hans fölskvalausa ást. Þótt stirnað hans sé hold og hljóðnað ylríkt stef, Ó! kæra móðurmold hann mildum örmum vef. Svo byggðann hallir hátt, mitin huga sýn til brast. , Ég tíðum leit of látt, hann leið mér benti fast. Hann ungra sáði sál þar síðar gréru blóm, sem eiga ylríkt mál með unaðsskærum hljóin. Hér fegurst knýta krans þau kæru vinablóm, því kraftur Kærleikans fram kallar þeirra hljóm. «1 V- 3 . Úr grýttri götu manns hann gtaður tók upp stein, því glitri á grafreit hans í gulli döggin hrein. ']T Þótt byrgi stundarbil mér beggja heima sýn — þá dýpst í hugans hyl ég horfi upp til þín. Mér ljós var lífið þitt því lund mín bljúg og klökk. Ég hneigi höfuð mitt í hjartans dýpstu þökk. Ingþór Sigurbjs. nefnd, sýslunefnd, sóknarnefnd og skattanefnd og hreppstjórastörfuim gegndi hann lengi. Guðmundur á Felli var sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar í við urkenningarskyni fyrir landbúnað ar og félagsmálastörf. Það var heið ur, sem bann taldi sig ekki haía unnið til og var það eingöngu fyr- ir orð vina hans, að hann veitti þeirri viðurkenningu móttöku. Hógværðin hjá honum var jafnan söm við sig. Það mun ekki leika á tveim tungum, að ævistarf Guðmundar er fturvaxið og óvenjulegt. En var hann einn að verki? Fjarri fer því. Hann hefði ekki náð þeim árangri, sem raun varð 'á, ef ekki hefði komið til lífsförunautur sem í engu var eftirbátur hans. Þórhalla húsfreyja. sem sextán ára gömul tók á sig vandann með honum á sannarlega sinn hlut í árangrin- um. Vandasamt er að meta verk Guðmundar réttilega, en þó enn örðugra að meta hennar hlut að verðleikum. Giftusamri og árangursríkri ævi ferð er lokið. Vinir og samferða- menn Guðmundar á Felli senda ekkju hans, börnunum mörgu og afkomendum samúðarkveðjur. Sigurvin Einarsson, 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.