Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 7
MINNING
Friðfinnur Sigurðsson,
Bæ, Dalasýslu
Hinn 21. júlí s.l. andaðist Frið-
finnur Sigurðsson bóndi að Bæ i
Miðdölum, rúmlega sjötugur að
aldri. Hann fæddist 6. apríl árið
1900 að Bæ í Miðdölum. sonur
hjónanna Sigurðar Jósúasonar og
Ingibjargar Bjarnadóttur er þar
bjuggu allan sinn búskap. Ilefur
sama ættin búið að Bæ á þriðja
hundrað ára. Þegar ég heyrði sagt,
að hann Finnur væri dáinn, var
eins og strengur brysti og minn-
ingarnar sterymdu fram — hug-
Ijúfar minningar allt frá æskudög
um og til þessa dags. Allar þessar
minningar eru tengdar hinu bjarta
i lífinu, vináttu, velvilja, hjálpsemi,
fyrirgreiðslu, góðu samstarfi og
samvinnu alla þá tíð er ég man
hann. Hann var hugsjónamaður
sem gaman var að ræða við í næði
— og gaman að heimsækja, enda
var hann gestrisinn og veitti af al-
úð gestum sínum jafnt háum sem
lágum, og naut þar aðstoðar sinn-
ar ágætu konu, Elínar Guðmunds-
dóttur, því þau hjón voru bæði
höfðingjar heim að sækja. Til
þeirra kom ég oft og naut v-elvilja
þeirra og hollráða, og minningar
frá þessum samfundum okkar eru
yljaðar vináttu og hlýju sem ekki
gleymist.
Friðfinnur var góður félagi í
sínum hóp — glaður og bjartsýnn
en þó raunsær. Söngvinn var hann
og hafði bjarta söngrödd. Hann
var um áratugi í kirkjukór Kvenna
við ferðaTok. En Hannes í Víði-
gerði var ekki einn að verki. Ekki
má gleymast hlutur hans góða lífs
förunautar, Laufeyjar Jóhannes-
dóttur. Hún reyndist hin ágætasta
húsfreyja og nýtur nú sinna vel-
unnu verka, þar sem hún unir á
ævikvöldi á meðal barna sinna og
hamabarna, sem bera gæfumerki
góðs uppeldis og góðra erfða.
Með Hannesi í Víðigerði er hnig-
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
brekkukirkju og er nú skarð hans
þar ófyllt. Hann var um mörg ár
í sóknarnefnd og var þar sem
annars staðar saamvinnuþýður og
góður liðsmaður. Hann átti lengi
sæti í hreppsnefnd Miðdalshrepps
og í skattainefnd o.fl. Ungmenna-
félagi var hann á fyrstu árum þess
félagsskapar og naut sín þar I
góðra vina hópi, enda var þá ung-
mennafélagið lífgefandi félagsskap
ur sem gott og þroskandi var að
inn einn af beztu sonum eyfizkrar
byggðar, vitur maður og traustur
— heill og trúr til liinztu stundar.
Það er ein af gjöfum auðnu að
hafa kynnzt honum og átt hann
að vini.
Vertu sæll, vormaður. Þín minn
ing geymist.
Jórunn Ólafsdóttir
frá Sörlastöðum.
vera í, og má segja, að öll sveit-
in okkar hafi iðað af Tífsfjöri æsk-
unnar í þessu virka starfi — bæði
til gleðiauka og lijálparstarfs þeim
er höllum fæti stóðu það og það
sinnið. ÖIT störf að félagsmálum
taka tíma, og sá tími er ekki tek-
inn af öðru en eigin hvíldartíma.
En Friðfinnur gleymdi ekki sínum
skyldum við bú sitt og fjölskyldu,
þar var hann heill og óskiptur og
vann þar mikið og gott starf allt
fram á síðasta dag ævi sinnar að
segja má.
Jörðin Bær ber þess glöggt
merki, að vel hefur verið unnið,
öil umgengni er þar til fyrirmynd-
ar og verkmenning ríkjandi í bezta
Tagi. Þar er nú eitthvert bezt rekna
og arðsamasta bú í Dölum.
Friðfinnur var góður búmaður,
hygginn og ráðdeildasamur. Hann
fór alltaf vel með sínar skepnur,
enda gáfu þær mikinn og góðan
arð og voru alla tíð vel hirtar svo
til fyrirmyndar var. Þær báru því
hirði sínum og eiganda gott og gull
ið vitni með útliti sínu. Umgengni
um hús og hey var sérstök. Ég veit
að enn eru margir sem muna egg-
sléttu heystabbana, sem ekki sjást
annað en væru heflaðir — þó
l’eystir væru með höndum og hey-
nál.
Friðfinnur hafði lika gaman að
hestum og átti þá góða og vei
tamda. Ég man er hann eitt sinn
kom til okkar föður míns fram á
engjar er við vorum þar að vinna,
hve hesturinn bar hann vel, og
hve maður og hestur vöktu hjá
mér hrifnæmar tilfinningar sem
geymast svo vel enn. Sjálfsagt hef-
ur hann eins og svo rnargir fleirl
notið unaðskennda er góður hest
ur veitir, hvort sem það er tölt eða
tilþrifamikill skeiðsprettur, enda
voru leiðir greiðfærar — sléttai
grundir — áreyrar eða veliir ísi
lagðir. Á meðan hestar voru einu
farartækin eða fæturnir, var það
yfirleitt regla — óskráð þó, að
4