Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Blaðsíða 31

Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Blaðsíða 31
in, er verkuðu sem aflgjafi. Það sannaðist sem oftar, að við glaða og létta lund aukast vinnuafköst. Bændum úti um land þótti Halldór sauðfjárræktarráðunautur, góður gestur. Sauðfjársýningarnar voru ekki einungis lærdómsríkar, þær voru um leið minnisstæðar skemmtisamkomur. Bændur undr- uðust frábæra skarpskyggni Hall- dórs á sauðfé og hvernig hann gat munað eftir einstökum kindum, sem hann hafði sér víðs vegar nm landið, svo að hann þekkti þær aftur eftir mörg ár. Halldór end- aði sérhverja sýningu með ræðu, þar sem hann ekki einungis gerði grein fyrir dómum, heldur ræddi og sitthvað um sauðfjárrækt. Kom hann þá víða við og skaut jafnan inn á milli gamansömum setning- um eða þáttum. Sumt af því lifir enn á vörum manna, eftir áratugi. Af vinsældum Halldórs verða ekki ofsögur sagðar, og segir hann þó mönnum óspart til syndanna, ef þess þarf með, án þess þó að undan svíði. EKki rýrnuðu vinsældir Hall- dórs eftir að hann varð búnaðar- málastjóri. Hann hefur ávallt verið jafnfús til að leysa hvers manns vandræði eftir beztu getu og jafn- an með fullri sanngirni. Hann hef- ur vandasömu embætti að gegna. Annars vegar að standa á verði fyr- ir bændur í öllum þeim landbún- aðarmálum, sem Búnaðarfélag ís- lands hefur með að gera, og hins vegar að fara vel með það fé, sem ríkisvaldið leggur til. Má fullyrða að þetta hvort tveggja hefur vel tekizt. Halldór hefur aldrei fallizt á óhóflegar kröfur á hendur ríkis- ins og með því áunnið sér traust, sem veldur því að tillögur hans um aðstoð við bændur eru mikils metnar af fjárveitingarvaldinu. Starfsliði sínu hefu*r Halldór reynzt vinsæll stjórnandi, svo að ekki hefur verið á betra kosið. Hann rekur ekki ó eftir um vinnu. Hann gengur sjálfur á undan með þeim vinnubrögðum, er nægja sem fordæmi. Ef rennt er augum yfir ÍSLENDINGAÞÆTTIR framanritaða upptalningu á öllum þeim aukastörfum, sem hann hef- ur orðið að gegna samhliða aðal- starfinu, má vera ljóst, að hér hef- ur verið um ániðsln að ræða. Hall- dór ér að visu hairMevpa til vmnu, en eftir hin mikíu veik:- er hann varð fyrir árið 1964. suik- dóms. sem getur endurtekíð sig, þá þarf hann að gæta meira hófs um vinnubrögð. Hann þarf að end- ast þióðinni sem lenest Hinn 20 iúli 1946 kvæntist Hall- dór Sigriði Klemenzdóttur frá Húsavík Hún er kostum búin af- bragðskona. sem hefur revnzt manni sínum nærgætin stoð og stytta og aflgjafi Um leið og ég þakka HaHdóri fyrir langt samstarf og trausta vináttu, þá árna ég honum og konu hans allra heiJia í tiíefm þessa áfanga æviskeiðsins. Ásgeir L. Jónsson Fundum okkar Halldórs Pnls- sonar bar ekki saman fyrr cn á miðju ári 1945. Hann hafði þá ver- ið sauðfjárræktarráðunautur Bíin- aðarfélags íslands í 7—8 ár. en ég hafði mest allan þann tíma dvalið erlendis við nám og starf. Ég fann það strax við kynni okk- ar, sem tókust fljótlega, að Hall- dór var ekki neinn venjulegur mað ur. Mér varð það þá þegar ljóst, að Halldór var mjög vel mennt- aður á sviði líffræði og erfða- fræði, fluggáfaður, skjótur til svara, opinskár og einarður og brennandi áhugamaður fyrir kyn- bótum sauðfjár og alhliða umbót- um í íslenzkum landbúnaði. Með okkur tókst samstarf. sem var mjög náið um mörg ár. Ég var oft með Halldóri viku eftir viku á sýningaferðalögum og svo var kapp hans mikið að leiðbeina og fræða á þessum ferðalögum. að dagarnir urðu svo langir og hvíld- arstundirnar svo fáat. ið það vs* •nveniltea þre1 m að vera með honum. En á hinn bóginn hafði hann svo smitandi starfs- gleði. að öll þreyta glevmdist og hvað lúinn sem liann gekk ti) hvílu að kvöldi. þá var vakin al hlökkun að takast á við verkefnj næsta dags. Svnineahald Halldó''s Pátssonar var ætíð stórkostleeur við!>uiður, hvar sem var og hvort hetdur sem það voru stórar eða smaar sýning- ar. Margt bar til að svo \ai í fvrsta lagi hafði Halldór aflað sér þeirrar hezti. fræðimorar menntunar. sem kostur var á á sviði sau^árræktar og vissi því gerla hvað hann vildi Hans stefn»mið voru honum svo liós. að hann hefur aldrei hent að vera í vafa um nokknð það sem laut að sauðfiárrækt í öðru lagj var hann faigjur fiármaðor f-*--iöpjnir svo ai oar, svo marka"IöooUr að undrun sætti og vanur allri umgenmii við ■ -uð- fé. þannig að allt, sem laut að fiár- hirðingu lá fvrir honum eins og opin bók. í þriðja lagí vai hann ekki mvrkur í máli Hann kvað upn sína dóma umbúðalaust og skeytti því engu hvort mönnum líkaði hetur eða verr. Hann gat ‘’rjfjzt af fall- egu fé og notaðj þá oft sterk orð til þess að lofa viðkomandi sauð- kind. En honum var ekki síður umhugað um að koma öllum i skilning um það hvíh'k afstvrmi aðrar kindur væru. Þar dugðu engar málsbætur. Holdþunnur hrútur var að hans dómi beinasög, ærskjáta. hilla eða eitthvað ennþá verra. í fjórða lagi flutti Halldór með sér þann sannfæringarkraft að með skynsamlegum ræktunaraðferðum «g hagkvæmri fjármennsku mætti gerbreyta sauðfjárframleiðslunni, neytendum og framleiðendum til hagsbóta. Að sjálfsögðih kallaði þessi ein- arða framkoma Halldórs á sýning- 31

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.