Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 12

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 12
og stendur enn, þó meö nokkrum viö auka, aö vísu nú, aö baki hinna nýju félagsheimila Héraösbúa. En þetta var mikiö framtak á þeim tíma og hinu unga fólki hér til sóma, því þaö naut engrar fjárhagslegrar fyrirgreiöslu neins staöar frá. Fjár var aflaö meö ýmsu móti, sem of langt yröi hér upp aö telja. En þess má geta, aö leikfélag var hér starfandi á þessum árum og þóttu sýningar jafnan takast vonum framar og léttu mörgum lundina á löngum vetrarkvöldum. Leikin var t.d. Tengdamamma eftir Kristínu Sigfús- dóttur og nokkur af leikritum Páls J. Ardals. Ekki fór Björn meö hlutverk, en var hins vegar hinn raunverulegi foringi hópsins. Vitanlega var enginn utanað komandi leiöbeinandi og og aö- stæöa öllhin frumstæöasta, þó fór þaö hér í nágrannahreppa og var vinsælt. Sannaöist á því ,,aö mikiö má góöur vilji.” Þaö er fjærriméraöeigna Birni Guönasyni allan heiöurinn af marg- þættri starfsemi Ungmennafélags Skriödæla, á þessu tlmabili. Vitanlega var þaö fyrst og fremst hin góöa sam- staöa unga fólksins sjálfs, en áhugi hans og dugnaður var ómetanleg drif- fjööur. — A sextugs afmæli Björns færöi stjórn félagsins honum fallega gjöf, fyrir mikiö og fórnfúst starf. Þá voru þaö búnaöar og fræöslumál- in sem Birni þóttu áhugaverö. Hann haföi tröllatrú á Islenzkum landbúnaöi og þeirri kenningu aö „bóndi væri bú- stólpi og bú landstólpi” en til þess yröi hann aö vera efnalega frjáls, sjálf- stæöur og alhliöa menntaöur fyrst og fremst. Meöan Björn var upp á sitt bezta barðist hann af hörku fyrir bættum hag bændastéttarinnar. Skrifaði meðal annars itarlegar og rökfastar blaöagreinar um verö- lagsmál landbúnaöarins. Kröfur hans þóttu þá ganga of langt og mættu ekki skilningi þeirra, sem meö þessi mál fóru. En Björn mátti I rauninni all vel una, því réttarbætur þær sem smátt og smátt hafa verið aö skila sér, bændum til handa, eru að verulegu leyti aö finna I skrifum hans og tillögum um þessi mál, fyrir löngu síöan. — Björn var formaöur Búnaöarfélags Skriö- dæla á þriöja áratug og fulltrúi á aöal- fundum Búnaöarsambands Austur- lands jafn lengi, einnig átti hann sæti um skeiö, á fundum Stéttarsamb. bænda. Ég vil láta þaö fljóta hér meö, aö Búnaöarfélag Skriödæla er gamall og viröulegur félagsskapur og bera bækur félagsins þaö meö sér, aö for- menn hafi ekki verið svo ýkja margir á langri leiö, en til þeirra vandaö, má þar til nefna sem forvera Björns þá hreppstjórana Stefán Þórarinsson á Mýrum og Benedikt Eyjólfsson á Þor- valdsstööum, séra Pál Pálsson I Þing- múla, sem einnig var verkstjóri (viö flóðgaröahleöslu o.fl.). „Þaö gefur auga leiö”, aö Búnaöar- félag Skriödæla hafi þótt standa vel I Istaöinu aö merkir utansveitarmenn voru félagar I því á slnum tlma, svo sem þeir: séra Magnús Bl. Jónsson I Vallanesi og Jónas Kristjánsson hér aösl. á Brekku I Fljótsdal. — Er Björn lét af störfum hjá félaginu voru honum þökkuö vel unnin störf, meö þvl aö gera hann heiöursfélaga. Björn var formaöur skólanefndar (fræðslunefndar) Skriðdælahrepps, að ég held, lengst af, frá þvl hann settist aö búi í Stóra-Sandfelli og þar til sam- eining varö fjögurra sveitarfélaga um barna- og unglingaskóla á Hallorms- staö. Björn haföi mikinn áhuga á fræöslu barna og unglinga, aö engin börn yrðu útundan nauösynlegri fræöslu, vegna fátæktar eöa hirðuleys- is.Meö þaö fyrir augum, stofnaöi hann þegar á yngri árum sínum sjóö, sem átti aö tryggja þaö. Sjóöur þessi ber nafnið Fræöslustyrktarsjóöur Skriö- dalshrepps. Hann hefur aö vísu ekki komiö til framkvæmda og kemur trú- lega aldrei, fyrst og fremst fyrir breytta og bætta afstööu hins opin- bera, til fræöslumálanna yfirleitt, svo og þeirri miklu breytingu, sem oröiö hefur á verðgildi peninga hina slöari áratugi og gerir aö engu, alla hina gömlu styrktarsjóöi. En segja má aö tilgangur þeirra beri stofnendunum vitni. Þaö er ekkert launungamál, aö þótt Björn sem fleiri sæju fyrirendalok farkennslunnar og einhver sameining hlyti að eiga sér staö, var hann lengi tregur til aö ganga inn á staösetningu barna og unglingaskóla á Hallorms- staö. Ot I þaö mál skal þó ekki farið hér, reynslan sker úr um þaö. — Björn var frá þvl fyrsta ákveöinn samvinnu- maöur og ótrauöur stuöningsmaöur Framsóknarflokksins, þó hann væri kannski ekki i alla staöi ánægöur meö hann, hin slöari ár. Deildarstjóri Skriödalsdeildar Kaupfélags Héraösbúa var hann um hálfan þriöja áratug og þvi sjálfkjör- inn fulltrúi á aöalfundi félagsins, þar flutti hann margar tillögur I gegnum árin, er allar miöuöu aö þvi beint eöa óbeint að velta steini úr götu sam- feröarmannanna og eftirkomendanna. Það var hans rlka sjónarmiö. 1 hreppsnefnd Skriödalshrepps sat Björn hátt á fjóröa áratug. Þar sem annarsstaöar lét hann til sln taka. Hélt skoöunum sinum fram af einurö og festu, en af fullum heilindum og naut þvl trausts og viröingar, eins og hin langa seta hans I helztu félagsstörfum sveitarinnar bezt sýnir. Hreppsbúar vottuöuhonum llka á ýmsum áföngum ævi hans, vinsemd og þakklæti. A s.l. ári var hann gerður heiöursborgari Skriðdalshrepps. Ég hef hér aö framan vikiö nokkuö aö helztu félagsmálastörfum Björns Guönasonar, þó fleira mætti nefna, en minna aö honum persónulega og starfi hansheima fyrir. Mun ég ekki fara ná- ið út I þaö, frekar en annaö. — Hann var röskur meöal maður vexti og svar- ai sér vel. Fjörlegur I hreyfingum og hinn karlmannlegasti. Prúöur I fram- komu og meö öllu yfirlætislaus, en djarfmannlegur og hvergi hikandi. Dökkhæröur og dökkeygur meöhátt og bjart enni og yfirbragösmikinn and- litssvip, sem speglaöi traustleik og festu, mesti dugnaöarmaöur og kapps- fullur aö hverju sem hann gekk, si- vinnandi og sást þó oft lltt fyrir. — En þrátt fyrir vinnukapp gaf hann sér þó tlma til aö lesa bækur. Þær hafa veriö kærir förunautar Sandfellssystkina allra. Bækur þekja heila veggi I Sand- felli og lestur þeirra eitt af því sem Birni fannst aö þurfa aö gera. — Fram á efri ár átti Björn hesta, bæöi fallega og góða. Löngu eftir aö hætt var aö nota þá til reglulegra bústarfa smalaöi hann á hestum bæöi afréttir og heima- lönd. En ekki var hann allskostar ánægöur meö þá, hér á yngri árum nema þeir væru vel fjörugir. Minnis- stæö er falleg brún hryssa, eldfjörug. Það var Birni mikiö gaman aö spretta úr spori á Brúnku sinni þó ekki væri glas I vasa, en hann var stakur reglu- maöur alla ævi og eitt af áhugamálum hans varaö útiloka áfengisneyzlu sem mest. Þó var hann enginn ofstækis- maður I þeim efnum. Þaö var áreiöanlega mikiö áfall fyr- ir Björn er bróöir hans Kristján féll frá. Samstarf þeirra haföi varaö alla ævi og veriö eins gott og bezt varö á kosiö. Þó þeir væru aö mörgu ólikir áttu þeir auövelt meö aö samhæfa krafta sfna og njóta sln I hvlld og starfi. Þaö var beggja lán. — Björn hefur frá þvl fyrsta unniö aö búi I Stóra-Sandfelli, algerlega án tillits til eigin hagsmuna. Hann unni þessum staö og vildi aö hann væri setinn af myndarskap og viðhorf hans til fjöl- skyldu Kristjáns hefur mótazt af stakri fórnfýsi og drenglund, svo vart mun lengra komizt. Hér meö læt ég þessum minningar- brotum lokið. Kveö Björn Guönason með innilegri þökk fyrir langt og gott samstarf og trygga vináttu. Blessuö sé minning hans. Þorvaldsstööum jan.1977. Friðrik Jónsson. t 12 fslendingaþættir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.