Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 22

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 22
viöburBartka sögu stutta rúmsins vegna. Eftir þrjá sólarhringa var Arni búinn aö skjóta bæöi dýrin — og bræla greniö. Hélt hann þá austur aö Laxá og kallaöi á ferju. Eftir litla stund kom piltur hlaup- andi heiman frá Laxamýri. Reyndist þaö vera Jóhann, sem seinna varö hiö fræga skáld Jó- hann Sigurjónsson. Flutti Jóhann Arna þau orö frá Sigurjóni, aö ef hann væri ekki búinn aö vinna greniö, yröi hann aö snúa aftur og liúka verkinu. Sigurjón kom hlaupandi á móti þeim niöur i túnfótinn. Sagöist hafa séö i kiki, aö eitthvaö haföi veiözt. Klappaöi Arna á koll og axlir, þegar hann sá tófurnar tvær og sagöi: „Þetta sagöi Guö- johnsen, aö þú mundir duga, Arni litli, og ég vissi þaö lika. Þess vegna kusum viö þig, stúfurinn.” Arni var settur viö veizluborö á Laxamýri og siöan settur upp á hest og látinn reiöa undir sér heim i Skóga skrinur meö eggjum og nýjum silungi i bú sitt og móö- ur sinnar. Hann var himinsæll. Ég hefi sagt hér frá þvi, þegar Arni Sigurpálsson skaut fyrsta dýrbitinn, og og einnig frá fyrstu legu hans á greni. Þaö hefi ég gert, af þvi aö ég álit aö þetta hvort tveggja hafi veriö einstæö afrek drengs á hans aldri. Enn fremur ætlast ég til, aö frásögnin varpi nokkru ljósi á uppeldiö, sem þessi langlifi, nýlátni garpur fékk. Ariö 1959 flutti ég i útvarpinu endursögn af endurminningum Arna Sigurpálssonar um þessa lifsatburöi hans og reyndi aö þræöa frásagnarstil hans. Viö þetta útvarpserindi hefi ég stuözt sem heimild. Rétt eftir aö ég flutti end- uráögnina hringdi Siguröur Nor- dal prófessor til min, — og dáöist aö frásagnarfjöri og stil Arna, — baö mig aö skila frá sér kveöju og þakklæti til hans, — ásamt ósk um aö fá meira að heyra af þvi- liku. Þetta var einkunn, sem Arni fékk á frásagnasviðinu, frá þeim manni, sem var þess umkominn aö gefa hana, og þess vegna get ég hennar hér. IV Ekki man ég eftir aö ég sæi Arna Sigurpálsson fyrr en áriö 1906. Þetta var á héraössamkomu á Húsavik. Arni keppti þar i iþróttum. Hann hljóp, stökk og glimdi. Man ég aö hann var öllum fljótari spretthlaupari og stökk langstökk frækilega. Gliman var, held ég, sýniglima, en ekki kapp- glima. Ég heyröi einhvern spyrja Arna, hvort hann heföi búiö sig undir mót þetta meö æfingum. Hann svaraöi: „Bara með þvi aö hlaupa viö rollurnar i Skógum.” Þetta svar varð mér minnisstætt, af þvi aö engan afreksmann hefi ég þekkt, sem frekar er hægt aö segja um en Arna Sigurpálsson, aö hann hafi verið heimageröur afreksmaöur. Arni var, þegar þetta geröist, oröinn sjálfstæöur bóndi i Skóg- um og giftur. Hann giftist, 30.okt. 1898, Guörúnu Kristjönu Sörens- dóttur, bónda i Fossseli Arnason- ar, frændkonu sinni. Móðir Guö- rúnar og kona Sörens var Hólm- friður Sigurðardóttir. Guörún Kristjana Sörensdóttir, kona Arna var vinsæl kona og góö hús- móðir, en mun ekki hafa veriö heilsusterk. Hún ánd'aöíst 8. marz 1947. Arni Sigurpálsson var fremur lágur vexti, en þreklega vaxinn og þykkur undir hönd. Hann var ákaflega fjaöurmagnaöur og gat, ef mikiö lá viö, hleypt afli sinu i þá vööva, er beita þurfti, þvi likamskraftar hans voru svo sál- rænir, ef svo má að oröi komast. Samkvæmt búendatali bjó Arni sinu eigin búi i Skógum I frá 1898- 1944, eða þar til hann var 66 ára. En þá tók viö búskaparaöstööunni einkadóttir hans Guöný (f. 18. april 1899) ásamt eiginmanni sin-- um Gunnlaugi Sveinbjarnarsyni (f. 28. sept. 1898). Búa þau þar ennþá. Var Arni þar af leiöandi vel settur og naut sjálfstæöis hjá þessum sæmdarhjónum, sem skildu vel sérstæöa manngerö hans og virtu mikils. Guöný Arnadóttir er bókhneigö og skáldmælt hugsvifakona og jafnframt er hún atorkusöm hús- freyja. Var mjög kært meö henni og fööur hennar, þótt hvort þeirra ætti sin sérstöku hugðar- mál. Hann haföi einkaherbergi, sem hann réöi einn yfir og bauö gest- um sinum þangaö. Þar haföi hann útvarp sitt og þar las hann bækur sinar og blöö, þvi sjón entist hon- um vel. Hann var alla tiö hófs- maöur á áfengi, en hafði gaman af aö eiga dýr vin i kistu sinni og láta vini sina sjálfa velja veig I staup og drekka meö sér skál manndáöa og mannkosta. Aldrei bjó Arni stóru búi, enda haföi hann jafnframt mörgu ööru aö sinna. En hann fóöraði fénaö sinn ágætlega og fékk þvi jafnan góöar afuröir af skepnum slnum. Eftir aö hann brá búi átti hann lengi nokkrar kindur, sem hann heyjaöi sjálfur handa og hirti en fargaði þeim öllum strax og hann treysti sér ekki örugglega til aö annast þær sjálfur. Arni var afbraögs-sláttumaöur, en aö véiía yfirburöa sláttumaöur var hagnýtt og þótli frækilegt á fyrri hluta ævi hans. Fram undir lokin átti hann sláttumannsam- boö. Og fram um nirætt sló hann árlega heimaslóöir Garöræktar- félagsins aö Hveravöllum fyrir vin sinn Atla Baldvinsson, fram- kvæmdastjóra félagsins. Eöa var þaö máske vinsemd og nærgætni Atla aö þakka, aö Arni fékk aö halda áfram þessu viöfangsefni meöan fjöriö entist? Getur vel veriö. En þaö breytir engu um hina aödáanlegu endingu orkunn- ar og vinnukappsins. Um Arna er þaö réttmæli, aö hann gekk aö hverju verki meö iþróttamanns metnaöi, — og geröi verkin aö Iþróttum. V Snemma kom I ljós aö Arni Sig- urpálsson var ratvis. Helzt var eins og hann gæti ekki tapaö átt- um, hve mikil myrkviðri sem voru og þó öll kennileiti væru horfin vegna snjóa. Var líkt þvi, aö hann hefði náttúrugáfu far- fuglsins, sem villist ekki af leið yfir ómælishöf, hversu sem viör- ar. Þetta kom sér vel i veglausri sveit, stórhriöasamri og snjó- þungri stundum. Ennfremur var Arni óbugandi göngugarpur a.m.k. aflúinn strax eftir stutta hvild eöa eftir aö hafa matazt. Al- gerlega geiglaus feröamaöur og feröasnar. Varö þaö venja hjá sveitungum hans, ef torfært var, aö fá hann til þess aö sækja meöul, ljósmóöurog lækni, þegar á lá. Man ég aö amma min, Katrin Sveinsdóttir ljósmóöir sagöi mér frá sliku feröalagi, er Arni og annar maöur, óku henni á sklöasleða i blindhriö yfir slysa- svæöiö Skaröaháls, suöur i Hverf- iö til konu i barnsnauö. Fannst Katrinu mikiö til ratvisi og vask- leika Arna ikoma. Þaö er, — en var þó einkum fyrrum — mikið sveitaröryggi aö svona mönnum. VI Arni i Skógum var fengsæll veiðimaöur við hvaöa veiöar, sem hann fékkst Hann var ekki aðeins frábær skytta. Hann var lika mjög fiskinn, hvort sem hann var meö öngul eöa net. Það var eins og hann seiddi fiska tii sin. Þetta er fyrirbæri, sem fiskimenn þekkja, án þess skilið veröi. Þaö er einum gefið en öörum ekki. Einn dregur á færi sitt óöan fisk, þó annar veröi ekki lifs var, þótt keipi á sama boröstokki. Afi hans, Arni Sigurðsson, var á elliárum sinum á Héöinshöföa á Tjörnesi hjá dóttur sinni, Rósu, ráðskonu Benedikts sýslumanns Sveinssonar. Þangaö fékk Arni litli aö fara stundum og dvelja nokkra daga hjá afa sinum og Rósu frænku sinni. A Héöinshöföa reri hann á sjó meö Benedikt 22 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.