Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 27
Hafliði Jón Hafliðason
Kveðja frá Sveinafélagi skipasmiða
Hafliði J. Hafliðason fæddist aB
Dvergasteini i Hafnarfiröi 3.
október 1891. Hann hóf smlðanám
hjá Sveini Magnússyni, bátasmiöi
I Hafnarfirði f febrúar 1907, en
lauk námi hjá Otta Guömunds-
syni, skipasmiöi i Reykjavik áriö
1911.
Hann sigldi siöan til Danmerk-
ur var t iönskóla i Fredrikshavn
og Iauk þaöan námi 1918.
Framhaldsnám stundaöi hann
viö tækniskóla i' Helsingör I Dan-
mörku og iauk þar prófi I skipa-
verkfræöi i marz 1922.
Hafliöi var frá upphafi
einn ágætasti fél.agi Sveina-
félags skipasmiða. A und-
irbúningsfundi aö stofnun
hann einn af þremur sem kosnir
vou f nefnd, til þess aö undirbúa
félagsstofnunina og gera drög aö
lögum fyrir væntanlegt félag.
Hann var i stjórn félagsins frá
stofnun þess fram á áriö 1945, er
hann baöst undan endurkosningu
vegna breyttra atvinnuaöstæöna.
A því ári var hann kjörinn endur-
skoöandi félagsins og gegndi þvi
starfi 1 fjölda ára, en starf hans i
stjórn félagsins hafði einmitt
veriö gjaldkerastarfiö.
Vegna mannkosta sinna og
hinnar miklu þekkingar sem hann
haföi aflaö sér, valdist Hafliði til
hinna margvislegu starfa fyrir
féiagiö, sem of langt rná! vröi hér
upp aö telja. Sjálfsagt þótti aö
hafa Hafliöa meö I ráöum og þvl
fremur sem viöfangsefniö var
erfiðara eöa flóknara og alltaf
reyndist hann hinn trausti og
öruggi félagi.
. Vandfundnir eru þeir menn
sern vinna störf sír. af sömu trú-
rnennsku, sömu einurö, sömu
ósérhlifni og af sama heiöarleika
og Hafliöi J. Hafliöason, geröi.
A félagsfundi I febrúar 1937 las
formaöur bréf til félagsins frá
Hafliöa J. Hafliöasyni þar sem
hann skýrir frá peningagjöf til
félagsins, ,,sem nota skyldi sem
visi aö sjóösstofnun, sem geti
oröíö félagsmönnum til styrktar á
einhvern hátt.”
Fé þaö sem Hafliöi gaf félaginu
var greiösla sem hann haföi
fengiö fyrir teikningu af varöbát
fyrir skipagerö rikisins.
Þetta atvik lýsir Hafliöa vel
sem manni, þannig voru viöbrögö
hans.
A grundvelli þessarar gjafar,
var strax næsta mánuö á eftir
stofnaöur Styrktarsjóöur Sveina-
félags skipasmiöa og samþykkt
reglugerö fyrir hann. Þessi sjóöur
hefur þaö hlutverk aö greiöa
félagsmönnum styrk I slysa- og
veikindatilfellum. Sveinafélag
skipasmiöa stendur ávallt i
stórri þakkarskuld viö Hafliöa
fyrir störf hans.
A aöalfundi 23. febrúar 1947 var
Hafliöi einróma kjörinn heiöurs-
félagi Sveinafélags skipasmiöa,
meö þvi vildu félagsmenn sýna
skilning sinn á störfum hans og
örlitinn þakklætisvott.
Hafliöi var fyrsti heiöursfélag-
inn, siöar var Siguröur Þóröarson
kjörinn heiöursfélagi, en þessir
menn voru buröarásar félagsins
frá stofnun þess, og alia tiö
meðan þeir störfuöu. Annar er sá
þáttur Hafliöa sem senndega
veröur seint kannaöur og aldrei
þakkaöur aö veröleikum, en þaö
er þáttur hans I menntun skipa-
smiöa hér I Reykjavik og Hafnar-
firöi. Frá þvi kennsla I skipa-
teikningu var hafinn viö Iönskól-
ann i Reykjavik áriö 1928, haföi
Hafliöi þessa kennslu meö hönd-
um. Hann kenndi ekki einungis
skipateikningu, heldur einnig
margvlslega og flókna út-
reikninga i sambandi viö smiöi
skipsins, stööugleikaútreikninga
og margt fleira. Hann geröi þetta
allt á svo lifandi og eölilegn hátt
að þrátt fyrir, aö nemendurnir
heföu þvi miöur allt of litla mögu-
leika á aö vinna viö nýsmlöi jafn-
hliöa náminu i skólanum, þá hélzt
þekking ótrúlega vel I hugum
þeirra.
Stóran þátt I þvi átti auðvitaö
þaö mikla vald sem Hafliöi haföi
á viðfangsefninu og þekking hans
á eöli og eiginleikum efniviöarins
sem unnið var úr, trénu.en þaö er
eitt af grundvallaratriöum þess
aö kennsla komi aö réttum not-
um.
Auk þess aö kenna i iönskólan-
um I Reykjavik og Hafnarfiröi,
undirbjó hann og þjálfaöi enn
frekar ófáa skipasmiöi, sem
annaö hvort ætluðu aö taka aö sér
aö sjá um smföi skipa eöa fara i
viöbótarnám erlendis, en Hafliöi
hvatti menn mjög til þess aö afla
sér frekari menntunar.
Meö kennslunni ásamt félags-
störfum hefur Hafliöi manna
mest unniö aö þróur. iöngreinar-
innar á þessu timabili.
Fyrir allt þetta þskkar Sveina-
félag skipasmiöa Hafliöa J. Haf-
liðasyni og vottar konu hans og
dætrum samúö sína.
Helgi Arnlaugsson, formaöur.
t
islendingaþættir
27