Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 30

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 30
Kristján fræðslustjóri Fæddur 8. október 1932. Dáinn 31. janúar 1977. Hann var Austfirðingur, fæddur á Sólbakka i SeyBisfirði. Foreldr- ar hans voru Ingólfur Hrólfsson frá Hvammsgerði i Vopnafirði og kona hans Guðrún Eiriksdóttir frá Hnefilsdal. Þau bjuggu um hrið á Vakursstöðum i Vopna- firði, en fluttust siðar tii Seyðis- fjarðar þar sem Kristján ólst upp og hóf skólagöngu. Hann tók gagnfræðapróf i Vestmannaeyj- um 1949, var I Haukadal á Iþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar næsta vetur, settist þvi næst i Kennara- skólann og útskrifaðist þaðan 1954. Sfðan jók hann menntun sina með bóklestri og á annan hátt, fór m.a. náms- og kynnisferð til Norðurlanda fyrir nokkrum ár- um. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni Elinu óskarsdóttur kennara úr Reykjavik 26. des. sama ár. Börn þeirra eru þrjú: Ingileif bú- sett I Reykjavik, Ingólfur nem- andi I Menntaskólanum á Akur- Sonur þeirra Guömundur lög- fræðingur fórst af slysförum árið 1965. Hann var kvæntur Hrefnu Kjærnested. Hin systkinin sex lifa öll, Andrés, læknir i Reykjavik, sér- fræðingur i skurðlækningum, fæðingarhjálp og kvensjúk- dómum, kvæntur Þorbjörgu Pálsdóttur, myndhöggvara, Þóra, deildarstjóri i bréf- ritunardeild Útvegsbanka Islands i Reykjavik, ógift: Sigriður, húsmóðir, gift Jakobi Gislasyni, fv. orkumálastjóra, Aslaug, fulltrúi hjá Rafmagns- veitum rikisins i Reykjavík, ógift, Magnús, læknir við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri, sérfræði lyflækningar, kvæntur Katrinu Jónsdóttur, sjúkraliða og Tryggvi, læknir við Land- spítalann og Vifilsstaðaspitala, sérfræðingur i lungnasjúkdóm- um, kvæntur öglu Egilsdóttur, hjúkrunarkonu. Barnabörn eru nitján að tölu, barnabarnabörn átta. Allir sem þekktu Steinunni Sig- riði Magnúsdóttur minnast hennar með virðingu og hlýjum hug. Jakob Gislason Ingólfsson eyri og óskar, sem er yngstur. Kristján réðist skólastjóri I Vik i Mýrdal 1954 og kennari á Bildu- dal næsta ár. En 1957 verður hann skólastjóri Barnaskólans á Eski- firði og starfar þar til 1969, að hann gerist kennari við Barna- og unglingaskólann að Hallorms- stað. Arið 1973 er Kristján settur námsstjóri á Austurlandi, siðan fræðslustjóri 1975 og skipaður i það starf árið eftir. Kristján Ingólfsson var mikill áhugamaðurum félagsmál og tók um hrið virkan þátt i stjórnmál- um og sveitarstjórn, auk marg- vislegra félagsmála annarra. Hann var iframboði I S-Múlasýslu fyrir Þjóðvarnarflokkinn 1956. Nokkru eftirað sá flokkur lagðist niöur gekk hann i Framsóknar- flokkinn og gegndi margvislegum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn I héraöi. Var m.a. formaður kjör- dæmissambands um hrið, mið- stjórnarmaöur og rítstjóri Austra frá 1965-1973. Hann var varaþing- maður flokksins árin 1967-1974 og tók sæti á Alþingi nokkrum sinn- um. Meöal þingmála er hann flutti var tillaga um að flytja Skógrækt rikisins frá Reykjavik austur aö Hallormsstaö. Hann átti sæti I nefnd þeirri utan þings, sem undirbjó grunnskólafrum- varpiö á lokastigi, og siðar i vinnuhópum, sem undirbjuggu reglugeröir og erindisbréf sam- kvæmt þeim lögum. Meðan Kristján bjó á Eskifiröi sat hann um skeiö i hreppsnefnd og hafði mikil afskipti af sveitar- stjórnarmálum. Sem dæmi um á- huga hans og afskipti af almenn- um félagsmálum skal þess getið, að strax þegar hann var i gagn- fræöaskóla i Vestmannaeyjum var hann kosinn i stjórnir íþrótta- félaga þar. Hann var og lengi i stjórn og um hrlð formaður Ung- menna- og iþróttasambands Austurlands og átti drjúgan þátt I stofnun Styrktarfélags vangef- inna á Austurlandi. — Málefni þroskaheftra barna lét hann og mjög til sin taka i starfi fræðslu- stjóra. Kristján Ingólfsson var fljúg- andi mælskur og sagöi vel frá i ræðu og riti og hagyrðingur góö- ur. Eftir hann liggur fjöldi greina I blöðum og ritum, allt frá þvi hann var unglingur I skóla. I fyrstu mun hann einkum hafa skrifað um iþróttir og æskulýös- mál. En um árabil hygg ég að greinar um landsmál hafi verið fyrirferðarmestar.enda var hann lengi ritstritstjóri Austra, eins og fyrr segir. Hann skrifaði einnig I önnur blöð fyrr og siðar. Af öðru efni má nefna sem dæmi útvarps- erindi ýmis, barnasögur, ritgerð um Helgustaöahrepp i Sveitir og jaröir I Múlaþingi og fleiri rit- smiðar tengdar Austurlandi sér- staklega. Ég kynntist Kristjáni sáralitiö fyrr en i framboðinu 1956, en sið- an höfum viö átt eigi litið saman að sælda: sem andstæðingar og þó miklu lengur sem samherjar i pólitlk, en við sátum t.d. lengi saman i stjórn kjördæmissam- bands Framsóknarmanna og i ritstjórn Austra, á vettvangi sveitarstjórnarmála og annarra félagsmála fjölmargra og siðast en ekki slzt sem sam- starfsmenn i skólamálum. A ég þvimargsaöminnast og mikið að þakka. Kristján var hamhleypa til yerka, áhlaupamabur i orösins fyllstu merkingu og fljótur að átta sig á hlutunum. Kynni hans á fólki og hugðarefnum þess voru yfirgripsmikil og oft náin, og ald- ursmunur virtist engu skipta. Ahugasviö hans var umfangs- mikiö og margslungið. Hann var ólatur að berjast fyrir málstaön- um. Þaö notuöu menn sér löng- 30 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.