Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Side 35

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Side 35
Þegar ungur á sér marga unaösstund í feBraranni, aldrei tekst meö öllu farga arfleifö þeirri neinum manni. HUn mun lifa f hugans inni, horfnum tíma gildi veita. Þangaö veröur þráfaldlega þrautalending fanga’aö leita. Þegar stormar æstir æöa ævinnar á brimrótshafi veröur slikur arfur ærinn aringlóöar varmagjafi. Stefanía Ingibjörg var manni sínum ást- rik eiginkona og traustur föru- nautur, Hún bjó honum og börn- um þeirra aölaöandi og hamingjurikt heimili, þar sem rikti friöur og gagnkvæmur hlý- hugur. Þar var gott að koma. Börn þeirra Ingibjargar og Hrólfs veröa talin hér i aldursröö: Maria gift Stefáni Bergþórssyni, eiga tvö börn, búa á Akureyri. Jóhanna Birna húsfreyja i Felli i Sléttuhllð, býr með Eggert Jó- hannssyni, eiga tvö börn. ABur haföi Jóhanna eignast dregn. Bragi Stefán var kvæntur Sigur- björgu óskarsdóttur, en missti hana eftir stutta sambúö, eignuð- ust tvo syni. Nú býr Bragi meö Ingu Linberg Runólfsdóttur, búa á Sauöárkróki. Sæmundur kvæntur Guðlaugu Jó- hannsdóttur, eiga tvö börn, búa á Akureyri. Sigrlöur Björg býr meö Skarp- héðni Jóhannessyni, eiga tvær dætur, búa I Hverageröi. 011 eru börn þeirra hjóna myndar- og mannkostafólk, enda hlotið I vöggugjöf og heimilisarf I uppeldi og mótun þær eigindir og áhrif, sem lengi vara og drýgstar veröa til heilla og velfarnaðar fyrir einstakling og þjóöarheild. Ingibjörg var trúuö kona og átti þá sannfæringu, aö eftir dauöann tækju viö Kveðja frá eiginmanni Margt er breytt i hag og háttum heims við tlzkurót. Man ég þegar ung viö áttum okkar stefnumót. Þá var gott aö gefa og þyggja af góðum vinarhug, háreistar sér hallir byggha — hinu visa á bug. Þegar hugir tveggja tengjast tryggðum hverja stund, vonadrauma vegir lengjast — vafin mund I mund. Svo kom heimsins harði skóli hispursleysi meö mörgum vonum steypt af stóli, stoltur tók sin veð. Þá var mikið gott að geta gagnkvæm þegið ráö, leiðir sinar létt aö feta, lika marki náð. Þar sem standa tvö á teigi, traustum böndum knýtt, hindranir úr vikja vegi, varöast leiöin grýtt. Þó að blási byr á móti bátnum miðar þó ævinnar i ölduróti örlaga á sjó. Vilhjálms- dóttir húsfreyja Urriðavatni (Ort í stað eiginmanns) Þú ert horfin hjartans vina min. Hvernig get ég lifaö hér án þin? Harmi lostinn hugsa ég og bið. Hæstur Drottinn veit mér styrk og frið. „Morgunstund oss gefur gull i mund”. Glöö þú komst á lifs þins morgunstund. Hugrökk tókst á hendur vanda þann heimili að annast — börn og mann. Umhyggja þin börnunum ei brást. Blið og göfug var þin móöurást. Fóstru minni hlýtt þú hlúðir aö henni varðstu kær i dóttur staö. Götu þina gekkstu prúð og stillt, glöð i bragði — skapið rótt og milt. Er veikindi og vandi að höndum barst, vongóð, traust og örugg jafnan varst. Heimilið þinn heimur jafnan var. Hlúðir vel að öllu er lifði þar. Eitt er vist, þér allir gátu treyst. öll þin störf með prýði af hendi leyst. „Þau hærri svið og æöri okkar heimi, hvar andinn liföi I björtum dýrðargeimi, en heimsins gróm og hroöi burtu þvegin, og hamingjan og mildin lýstu veginn.” Fyrst deyr i haga rauðust rós. J.H. Nú, þegar þáttatjaldið á mörk- um lífs og dauöa byrgir sýn, en hiö óræða tekur viö, er mér ljúft og skylt aö þakka Ingibjörgu vin- konu minni og frænku fyrir marg- ar ánægjustundir, vinsemd, hlý- hug og fyrirgreiðslu veitt-mér og minu heimili i rikum mæli frá fyrstu kynnum til siðasta dags. Þá vil ég og óska þess, að henni verði að trú sinni. Gengin er góö kona, gott er hennar að minnast. Vini minum, Hrólfi, börnum hans og öðru skylduliði óska ég allrar blessunar. Hjalti Jónsson. Dimmir að og degi hallar, dapurt sól mér skin, fölnuð blómin fögru vallar, fölnuð rósin min. Allan kærleik þinn ég þakka — þú varst gimsteinn minn, á gæfuveigum gaf mér smakka gjöfulleiki þinn. Minningarnar munu vaka, mina gleðja lund, lýsa mér, er lit til baka, létta hverja stund. Farðu vel um eilifð alla, aftur finnumst við ódáins — á akri — valla, eftir stutta bið. Hrygg i sinni hér við kveðjum þig. Horfum döpur fram á lifsins stig. Þú varst blið og björt sem stjarna skær Blessuð er þin minning — ljúf og kær. Vinkona Islendingaþættir 35

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.