Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Síða 43

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Síða 43
Einar Þorsteinsson áhrif er voldug og sterk — knúin einhverju þvi meginafli sem vak- ir i sál hvers manns. Þegar ég heyröi fréttina um lát Gunnars Guömundssonar frá Reykjum, manns. Þegar ég heyr&i fréttina um lát Gunnars Guömundssonar frá Reykjum, þá fann þessa tilfinningu — mér fannst þaö óhugsandi aö þessi göfugi vinur minn væri horfinn sjónum, aö ég fengi aldrei framar aö njóta ná- vistar hans, heyra mál hans og skynja umhyggju hans fyrir öllu þvi sem lifsanda dregur, horfa i augu hans sem spegluöu svo vel hans björtu og fögru sál. Mér varö þungt fyrir brjósti og þaö kom kökkur i háisinn, klökkvi í svip og tár i augu. Dánarfregn þessa manns, sem ég haföi aöeins þekkt i stuttan tima, haföi þessi áhrif á mig. Af þvi má sjá, aö hér var ekki um neinn venjulegan mann aö ræöa, mannkostir Gunn- ars Guömundssonar lyftu honum i hæöir andlegs þroska og skilningur hans á mannlifinu var fágætur og þrunginn einstök- um kærleika. Þaö er svo eölilegt aö slikur maöur veki eftirtekt, hver getur veriö ósnortinn af kynnum viö slikan mann? Per- sónuleikinn sterkur, fagur og dásamlegur, öll viöhorf byggö á traustum grundvelli heilbrigörar og óhvikullar dómgreindar. Gunnar var góöur maöur i orösins fyllstu merkingu, heill og hreinn i öllum greinum. Ég get af hug og hjarta viöhaft þau hin sömu orö um hann og Jón biskup ögmunds- són viöhaföi um lsleif biskup fóstra sinn. Gunnar var gæddur miklum tónlistargáfum og haföi óvenjugóöa söngrödd. Hann bjó yfir þeim djúpa kærleika til alls sem fagurt er, sem einkennir svo oft tónelska menn.Hin mikla feg- urö tónlistarinnar hreif hann og bar hann vængjum þöndum út í viöáttur þess skilnings sem bezt- urkviknar i mannlegum hjörtum á eöli og mikilleika almættisins. Sál hans var f rauninni hljómahaf — meö blæmjúkum og hugljúfum öldum sem liöu hægt og rótt eftir straumi tilfinninganna. Menn eins og Gunnar Guðmundsson gleymast ekki þeim sem njóta þess aö fá aö kynnast þeim — og þaö sem meira er — slikir menn strá birtu og yl i kringum sig og samverka öllum til góös. Ég ber i brjósti þá von, að þessi fátæklegu orö min sýni aö ein- hverju leyti þann djúpa vinarhug sem ég ber til Gunnars Guömundssonar, en vinátta okk- ar nær út yfir gröf og dauða. Blessuö sé minning hans. Astvinum Gunnars, eiginkonu og börnum, sem sjá á bak kærum vini, sendi ég minar dýpstu og hlýjustu samúöarkveöjur. Reykjum Þakkarminning drengs, um fyrir- myndarhúsbónda Fæddan aö Reykjum i Hrútafiröi 31. ágúst 1915, dáinn 5. janúar 1977. Fyrir uppvööslusaman dreng- hnokka, sem erfitt á meö aö hemja sina ólgandi athafnaorku, sem umhverfiö máski hvorki virti né þakkaöi, er ekki neitt smá- ræðisatriöi, hvert hann ræöst til snúninga. 1 gróandanum kom ég aö Reykjum, þegar voriö söng i lofti og á jöröu margraddaö. BUstörfin kölluöu á fram- kvæmdir, sem ekki stóö heldur á. Einar bóndi gekk glaöur og reifur til verka, og jafnvel drenghnokki, gat ekki annaö en dáöst aö þeim handatiltektum, jötundugnaöi, sem nýttist þvi betur sem hver hlutur var á sinum staö og i sinu bezta ástandi. Einnig var vinnu- timi reglulegri en almennt gerö- ist. Þaö varö fljótt ljóst, er ein- hverjar þarfir kölluöu eftir hættu- tima, ætlaöi hann engum aö létta þeim af sér. Hversu skýrt hann geröi kröfur til sjálfs sins, hlaut aö minna okkur unglingana á aö gera sjálfirmeirikröfurtilokkar. Þarna var sannkallaöur vinnu- skóli, sem bæöi létt og gaman var aö vera nemandi i, læra aö gleöj- ast yfir árangri starfanna, af aö sjá móana breytast I iöjagrænan túnvöll, eitt stykkiö eftir annaö, og byggingar risa. Bóndinn var þar heldur ekki einn aö verki. Húsfreyjan, Osk Agústsdóttir frá Anastööum, gekk einnig meö sömu atorkuse.ni og gleöinni til allra verka úti ssm inni, þar voru aamtaka hendur og svo hlaut aö v*>rða um alla þar á bæ. Fleiri unglingar en ég voru þar oft og er eitt af þvi ógleymanleg- asta, hvernig boröræöur uröu þar oft. Glaölega var rætt um störfin, og gat ekki hjá þvi fariö, aö blóö hlypi fram I andlitiö á einhverjum okkar strákanna eöa öllum, er Einar sterk-lofaöi allt þaö, er hann taldi vel hafa veriö gert. Okkur kom öllum saman um þaö á eftir, aö tæpast heföum viö nú alveg átt þetta skiliB, en alráönir i aö reyna aö eiga þaö enn betur næst, fullvitandi, aö þakklæti brást aldrei fyrir vel unnin verk. Hafi ég svo slöar á minni ævi fáigiöþakkirfyrir handtök, hefur mér jafnan oröiö hugsaö noröur aö Reykjum, þar ætti ég mikiö skóla Einars aö þakka. Þar sem ég var þar á hverju” sumri I nær áratug, naut ég ýmissa sérréttinda, er veittu mér bæöi gleöiog ábyrgöartilfinningu. Þaö fór heldur ekki framhjá hin- um drengjunum, aþ ég einr. haföi leyfi til aö aka dráttarvélinni, en ég átti lika aö skilja hana og hiröa. Vafalaust hefur Einar séö mig mæna öfundaraugum á þann sjálfsagöa hlut hvers manns þeirrar tiöar, orfin — og fékk einn hagleiksmann sveitarinnar til aö smiöa slikan grip handa mér, viö hæfi, og kórónan á það var svo, aö senda mig sjálfan til aö sækja þaö. Allir sem til þekkja, harma fráfall Einars á svo góöum aldri, en vel væri, ef svo mætti meö sanni segja um alla, aö þeir ynnu svo vel sem Einar meöan dagsins nyti, þvi aö, er ég heimsótti hann á sjúkrahúsi, er hann sjálfur var vel vitandi aö hverju stefndi, ljómuöuþó enn fyrir sjónum hans ræktunarframkvæmdir, sem jöröin biöi eftir. Svo mörgum af ættar- og ævi- atriöum Einars hafa veriö gerö þaö góöskilbæöi i Morgunblaöinu og Tlmanum, aö ég bæti þar engu viö. Um leiö og ég votta þessu menningarheimili þakkir mfnar og samhug, gleöst ég af þeim sikinunargögnum, er viö öllum blasa.er um veginn fara, merkin sýna verkin. Móöir jörö dylur ekki sina ásýnd, árangur hugar og handa, ógleymanlegar minn- ingar um óvenjulegan húsbónda, heim ilisfööur og góöan dreng. H.Þ. islendingaþættir 43

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.