Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 1
ISLENDIIUGAÞÆTTIR
Laugardagur 27. jan. 1979 — 3. tbl. TIMANS
Skarphéðinn Þórarinsson
fyrrum bóndi i Syðri-Tungu i Staðarsveit
Hinn 18. desember siöastliöinn andaöist
i sjúkrahúsi i Reykjavik Skarphéöinn
Þórarinsson fyrrum bóndi i Syöri-Tungu i
Staöarsveit. Hann var fæddur i Ytri-
Knarrartungu i Breiöuvik 10. desember
1898 og var þvi rúmlega áttræöur er hann
lést. Faöir hans, bórarinn Þórarinsson
hreppstjóri, bjó þar þá ásamt konu sinni
Jenslnu en hann mun ekki hafa búiö þar
lengi og fluttist þaöan aö Saxahóli i sama
hreppi, sem er landnámsjörö en nú komin
I eyöi eins og allar jaröir i vestasta hluta
Breiöavikurhrepps, og á Saxhóli átti
Skarphéöinn heima öll sin þroskaár. Syst-
kini átti hann 5, 2 systur, Guörúnu og
Petrúnu og þrjá bræöur, Július, Agúst og
Guömund og er hann einn á lifi af þessum
systkinahópi og dvelur nú á Hrafnistu I
Reykjavik.
Skarphéöinn ólst upp viö öll algeng
sveitastörf og stundaöi auk þess sjó-
mennsku töluvert bæöi á fiskiskútum frá
Vestfjöröum og árabátum frá Sandi og
þótti snemma röskur og góöur liösmaöur
og varö þvi vinsæll og vel látinn. Hann
kvæntist voriö 1928 Elinu Siguröardóttur,
heimasætu frá Syöri-Tungu i Staöarsveit,
mestu myndar og gæöakonu sem reyndist
honum góöur og tryggur lifsförunautur til
hinstu stundar. Búskap byrjuöu þau á
Búöum og fluttu þaöan voriö 1930 aö
Arnartungu. Þaöan fluttu þau svo aö
Syöri-Tungu voriö 1933, fæöingar- og
uppeldisstaö Elinar. Þar bjuggu þau
siöan allan sinn búskap eöa til vorsins
1957 er þau brugöu búi og fluttust til
Reykjavikur og áttu þar siöan heima til
æviloka. Börn áttu þau fjögur: Birki,
Jennýu, Björgu og Rakel sem öll eru á lifi.
Er Birkir búsettur I Reykjavik, Jenni 1
Borgarnesi, Björg á Húsavik, Rakel i
Keflavik, mestu efnisbörn sem öll eru gift
og eiga börn. Ellnu konu slna missti
Skarphéöinn 15. júll 1971. Gekk hann þaö
sama vor undir uppskurö og var þá langt
leiddur en komst þó til nokkurrar heilsu
sem entist i 7 ár. Þá tók hiö gamla mein
hans sig upp á ný og stoöaöi þá engin
læknishjálp. Lést hann svo 18. desember
f.á. eins og fyrr er getiö.
Eins og aö líkum lætur meö jafnfjölhæf-
an mann og hann var, komst hann ekki
hjá þvi aö taka aö sér ýms trúnaöarstörf
fyrir sveit sina. Þannig var hann um langt
árabil i hreppsnefnd og oddviti hrepps-
nefndar I full 11 ár. Ennfremur lengi i
sóknarnefnd og formaöur hennar lengst
af. Þegar ný kirkja var reist á Staöarstaö
vann hann ótrauöur aö þeirri fram-
kvæmd. 011 sín störf vann hann svo vel aö
betra varö ekki á kosiö og sparaöi ekki
fyrirhöfn til þess aö þau málefni næöu
fram aö ganga sem hann tók ástfóstri viö.
Jörö sina bætti hann mikiö bæöi meö
ræktun og húsabótum. Byggöi hann þar
allt upp bæöi íbúöarhús peningahús og
hlööur. Honum var i blóö borin snyrti-
mennska I búskap sinum. Bú hans var aö
vlsu ekki stórt en afuröagott, þvi hann fór
vel meö allar skepnur. Hjónaband hans og
Elinar konu hans var til sérstakrar fyrir-
myndar,þau studdu hvort annaö af ráöum
og dáö og voru samhent og einhuga I öllu
og mætti þaö áreiöaníega kallast „heilagt
hjónaband” Hygg ég aö þaö sé ekki of
sagt aö Skarphéöinn hafi ekki notiö sin til
fulls eftir lát hennar. Eftir aö þau fluttu
suöur bjuggu þau á Hagamel.var þangaö
jafnan gott aö koma eins og þaö var I
Staöarsveit. Skarphéöinn komst i þaö
stuttu eftir aö hann flutti suöur aö veröa
eftirlitsmaöur viö barnaskóla og gegndi
þvi starfi viö nokkra sklola uns hann lét af
þvl fyrir aldurs sakir. Var hann vinsæll I
þvl starfi sem öörum, jafnt af þörnum sem
yfirboöurum sinum.
Ég sem llnur þessar rita kynntist
Skarphéöni allnáiö. Atti ég jafnan góöu aö
mæta hjá þeim hjónum bæöi á meöan þau
bjuggu I Staöarsveit og eins eftir aö þau
fluttu suöur. Viö störfuöum saman eitt
kjörtlmabil i hreppsnefnd og tókst þaö vel
þrátt fyrir ólikar stjórnmálaskoöanir sem
viö létum aö sjálfsögöu ekki hafa áhrif á
vináttu okkar eöa störf. Skarphéöinn var
samvinnuþýöur maöur og vildi þaö eitt
gjöra sem hann taldi sannast og réttast.
Sveitarstjórnarstörf eru oft illa þökkuö og
vanmetin þó leyst séu vel af höndum en
aldrei varö ég þess var aö Skarphéöinn
yröi fyrir aökasti fyrir störf sin i þágu
sveitarinnar og sýnir þaö betur en annaö
hvaö hann var vinsæll og vel metinn.
Slöustu ár ævi sinnar dvaldist Skarp-
héöinn aö Hátúni 10, en þar hefur
öryrkjabandalagiö aösetur. Sá hann þar
aö öllu leyti um sig sjálfur og fórst þaö vel
úr hendi sem annaö. Sýndi hann þar sem
annars staöar lipurö og prúömennsku og
hlaut i þvl starfi sem öörum vinsældir og
þakklæti.
Þegar litiö er yfir þetta stutta yfirlit um
ævi Skarphéöins veröur eigi annaö séö en
hann hafi veriö sannur gæfumaöur. Hann
eignaöist góöa konu gott heimili og efnileg
börn og var jafnan vel staddur f járhags-
lega, vel virtur og metinn. Mér finnst þar
vel viö eiga aö senda þessar llnur meö
oröum skáldsins Grlms Thomsen er hann