Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 13

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 13
Valdimar Amason f. 15.02.'31 d. 12.12.’78 Ungan þig dreymdi sólgullna sanda og sigur á lifsins braut, auölegö og fegurö, afrakstur handa, eitthvaö sem aldrei þraut. Langt í austri land i mótun, lífið bjart og fyrirheit. Þeim, sem kunnu þinum fótum, þreifa á ööru en heimareit. Yfir hafiö leiö þin lá langt frá heimaströndum. Festir rót viö fjöllin blá meö fólki Ur mörgum löndum. Meö þinu þreki og þekkta vilja þér tókst fljótt að rétta viö. Eftir fátækt frónskra niöja fór aö höndum betri tiö. Börnin uxu og blessun fyllti bústaö ykkar hjóna um stund, þar til dauöinn tánum tyllti á tilurð lifs viö hjarta und. NU leggur þU upp i langferö nýja, ljóma slær á feril þinn. Fyrir stafni er faldur skýja, en fi"elsarinn breiöir Ut faöminn sinn. Senda þér kveðju ástvinir allir yfir til framtiöar lands, þar sem aö biða þin björtustu hallir, bUstaður kærleikans. Kveöur þig landiö kalda og fagra. Kveöja þig vinir á heimaslóö. Kveðja þig börnin og konan þin kæra, kulnuö er lifsins skæra glóö. Þitt fley er nU komiö til framtiöar lands og feröinni lokiö aö sinni. Þar rætast þeir draumar daglauna- manns, son dreymdi hann íegurst á lifsleiöinni. Kveöja frá vinum. Hreggviður Bergmann útgerðarmaður F. 13. febr. 1911. D. 22. des. 1978. Aöfaranótt þess 22. des. s.l. andaöist aö heimili sinu aö Hagamel 46, Reykjavik, Hreggviöur Bergmann Utgeröarmaöur. Hann var Keflvikingur aö ætt og uppruna, fæddur 13. febr. 1911, sonur hjónanna Guölaugar Bergsteinsdóttur og Stefáns Bergmanns, sem stundaöi Utgerö og bif- reiöaakstur I Keflavik, auk þess sem hann fékkst viö ljósmyndagerö og var allmikil- virkur á þvi sviöi. Þarna ólst Hreggviður upp i hópi mann- vænlegra systkina og tók ásamt þeim virkan þátt i athafnalifi fööur sins. Þegar hann fór aö sjá um sig sjálfur, gekk hann að allri algengri vinnu og þótti dugmikill •slendingaþættir aö hverju sem hann gekk. Einkum fékkst hann þó framan af viö bifreiöaakstur, eöa þar til hann ásamt nokkrum öörum festi kaup á h/f Keflavik og hófst þá handa um Utgerö meö vaxandi umsvifum. Siðar geröist Hreggviöur forstjóri þessa fyrir- tækis, sem óx og dafnaöi i höndum hans, enda þótti stjórnun hans bera vott um hagsýni og mikla ráödeildarsemi, er var til hreinnar fyrirmyndar. Hreggviöur kvæntist 1934 eftirlifandi konu sinni, Karitas Karlsdóttur. Voru for- eldrar hennar Maria MagnUsdóttir og Karl Guömundsson sjómaður I Keflavik. Eignuðust þau Hreggviöur og Karitas 3 dætur og eru 2 þeirra, Guölaug og Maria, bUsettar i Keflavik, en sU yngsta, Marta, býr i hUsi foreldra sinna hér I Reykjavik. Karitas bjó manni sinum hlýtt og aölað- andi heimili og reyndist honum tryggur og góöur lifsförunautur. Einkum hefir á þaö reynt nU slöustu árin, eftir aö heilsa Hreggvibs tók aö gefa sig, en þá var hUn hjálp hans og stoö, þrátt fyrir eigin van- mátt. 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.