Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 6
Sigurður Öm Gunnarsson
F. 27.6. 1954.
D. 18.10. 1977.
SíöbUin kveðja,
Hér er höndin stirö, og hjartað kalt
og horfiö lif og fjör,-
og allt er fannst oss áður bjart
þaö er með dauöa á vör,-
Okkur finnst þaö harla hart
að hljóta hin döpru kjör.
Þau voru misjöfn kjörin okkar frænd-
systkinana. Frá þvi fyrst viö munum eftir
okkur var Siggi veikur, en þrátt fyrir þaö
var hann meö bros á vör og leit á björtu
hliöar lifsins. Viö undruöumst oft hve
glaöur hann var, og haföi gaman að öllu,
sem viö hin oft veigruöum okkur við að
gera, og stundum uröum viö hrædd, þvi
við vissum aö Siggi var veikur og mætti
ekkki leggja of hart að sér, en þaö geröi
hann i öllu sem hann tók sér fyrir
hendur. En—
Sendiboðinn kom um kvöld
og kvaddi hann burt með sér.
—Já svona gengur öld af öld
að allt til dauöans fer,-
en enginn veit sitt efsta kvöld
þaö aðeins Drottinn sér.
ögmundur sonur Jóns hefur undanfarin
ár unnið viö jaröboranir á sumrin meö
náminu og reynst prýöilega i þvi starfi.
Gisli yngri sonurinn hefur einnig stunduö
dvaliö meö fööur sinum er hann var viö
vinnu uppi i' óbyggöum og viröist ætla aö
veröa veiöikló eins og hann á kyn til.
Jón var hagmæltur og kastaöi oft fram
tækifærisvisum um vinnufélagana, sem
lifguöu upp á tilveruna inn á óbyggöum.
Einnig orti hann lengri kvæöi en flikaöi
kveöskap sfnum lftiö. Vonandi hefur þó
þessi kveðskapur varöveitzt.
Þegar kvaddur er slíkur heiöursmaöur
sem Jón ögmundsson er erftitt aö finna
réttu oröin til þess aö íysa eiginleikum
hans, en mestáberandif fari Jóns var vel-
vilji hans og hlý og skemmtileg fram-
koma, sérstaklega gagnvart börnum og
unglingum, sem ósjálfrátt hændust aö
honum.
Viösamstarfsmenn hans á Orkustofnun
munum lengi minnast hans.
Birgir Jónsson
6
Ó, þaö var dapurt, Drottinn minn,
er drengurinn minn lá
með fjörið brostið,-föla kinn,
þar fékkst ei bót nein á.
Ég bað aö mætti bikarinn
mér beiskur hverfa frá.
Vi'st höföum við öll vænst þess að hafa
Sigga lengur hjá okkur, þó sérstaklega
foreldrar, systkini og mágur. Litlu
frændurnir skilja ekki enn hvar Siggi er,
þvihannvar þeim svo góðureinog öllum
er hann þekktu.
En þinn sé viljinn, þitt sé ráb
og þá fer ávallt vel
og nú er marki miklu náð,-
—hin mikla er sigruö Hel.
Og sá hans fer um lifsins láð,—
nú liöur honum vel. K K
t
Já, nú liður Sigga vel, það vitum viö öll-
Þó draumar hans hafi ekki náö fullum
vexti, þá eru þeir enn geymdir í hugum
okkar er hann þekktum.
Siggi, viö vorum ung þegar afi dó og viö
vissum ekki hversu miklu hann hafði
áorkað um ævina. Eitt af þvi eru þessi
erindi, sem viö kveðjum þig nú með.
Magga, Diddi, Hjalti, Jón, Haraidur og
Guöriin.
Guðmundur
Guðmundsson
frá Skáleyjum
Guömundur Guömundsson var fæddur i
Hvallátrum á Breiöafiröi 15. mai 1906.
Hann dó 3. janúar s.l.
Foreldrar Guömundar voru Guörún
Jónsdóttir af Vesturbúðaætt 1 Flatey og
Guömundur Sveinsson, Péturssonar,
Guðmundssonar bónda i Bjarneyjum.
Eru þetta vel þekktar ættir I eyjum og
veröa ekki raktar hér.
Ekki voru foreldrar Guömundar i vigöu
hjónabandi þegar hann kom i heiminn og
mun hann hafa alizt upp meö móöur sinni
i Hvallátrum, Flatey og ef til vill viöar.
Þótti hann snemma efnilegur, allmikill
fyrir sér og duglegur, eins og hann átti
kyn til. Þegar honum óx fiskur um hrygg
stundaöi hann alla almenna vinnu á sjó og
landi eins og tiöast var um unglinga I eyj-
um, var meöal annars til sjós á skútum
frá Flatey. — Fulloröinn maöur fluttist
Guömundur upp I Reykhólasveit og giftist
Júliönu Sveinsdóttur frá Gillastööum,
myndarlegri sæmdarkonu. Munu þau
hafa búiö þar i sveit fyrstu árin eftir gift-
inguna. Þau eignuöust Sbörnogmunu 6 á
lifi þegar þetta er skrifað. Ariö 1945 flutt-
ust þau hjón Ur Reykhólasveit Ut I Skál-
eyjar i Flateyjarhreppi, og bjuggu þar á
hálfum eyjunum meöan heilsa Guömund-
ar entist en hún brást þessum hrausta og
gervilega manni á bezta aldri. Varö hann
þá aö hætta búskap, fluttist skömmú
seinna hingað suöur til barna sinna, og
átti heima i Hafnarfiröi siöustu æviárin-
Eins og ráöa má af þessum fáu oröum
náöu kynni okkar Guömundar ekki yfir
Islendingaþættir