Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 15

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 15
Astríður Ingibjörg S tef ánsdóttir 20. des. s.l. var til moldar borin frá Fossvogskapellu Astrlöur Ingibjörg Stefánsdóttir frá Kleifum. Margar minningar koma upp i huga minn viö andlát Ástu, en ekki veröur nema smákorni sáö I akur minninganna hér. Hvarflar þaö ekki aö mér aö tlunda þá auölegö, sem samferöamenn hennar nutu I návist hennar og minnast nú. Þeirra er aö varöveita minningu hennar og þeirra aö njóta og miöla af. Og þær minningar munu lifa, þó ekki séu þær i bókfell felldar. Þaö þykir samt tilhlýöilegt hér að minnast á helstu æviágrip Astu, er hún flytur nú búferlum frá þessari jörö. Astriöur Ingibjörg Stefánsdóttir var fædd 21. janúar, 1904, aö Kleifum I Gils- firöi. Foreldrar hennar voru þau hjónin nafni minn Stefán Eyjólfsson, bóndi þar, Bjarnasonar bónda i Gilsfjarðarmúla, Eggertssonar prests I Garpsdal og Anna Eggertsdóttir, Jónsonar, Ormssonar á Kleifum. Asta ólst upp I foreldrahúsum i stórum systkinahóp. Af þeim erulátin: Jóhanna, er dó ung, Eggert slöast bóndi á Steöja I Flókadal ogSigvaldier bjó hér i Reykja- vik. Einnig er látin Benedikta Benedikts- dóttir, er ólst þar upp og Asta gekk I móðurstað. Þaö varö skarö fyrir skildi er móöir Astu lést áriö 1924. En dugmikil ung stúlka tók viö búsforráöum meö fööur slnum og var þaö Asta. Uröu þetta mikil umskiptii lifiAstu,ogaxlaöi hún ábyrgö- ina meö gleöi, þvi þó verkiö væri mikiö, var starfiö henni létt. Slik var Ásta. Kleifa-heimilið naut umhyggju Astu um langan tima og systkini hennar minnast margra gleðistunda. Mörg ungmenni dvöldi þar sumarlangt I góöu yfirlæti og oft var margt um manninn, þvi margar leiöir lágu aö Kleifum. Unun hennar var ætlaði aö veröa bóndi. Hvað á helst aö skrifa um 15 ára dreng? Þaö er svo margt sem kemur upp I hugann. En fátækleg orö geta sjaldan lýst dýpstu eöa fegurstu til- finningum okkar. Löngu liöin orö og atvik veröa oft svo stór og skýr I minningunni, eins og perla sem aldrei fellur á. Nú hefur borið skugga á vegferö fjölskyldu hans. Það birtir aftur. Elsku Halli og Helga, þaö hlýnar i vor. Sólin hækkar á lofti og blóm- in lifna i varpanum. Lika I vor eins og allt- af áöur. Sara Karlsdóttir Islendingaþættir aöhlúaaöþeim,sem að garöi bar. Þannig var Ásta. Ariö 1938 giftist Asta Þorkeli Guö- mundssyni á Óspakseyri i Bitrufiröi og hófu þau þá búskap þar. Eignuöust þau fjögur börn: Sigurgeir, Stefán, Ingimar og Gylfa. Eru þeir aliir búsettir hér. Þaö var ekki siöur margt um manninn á Eyri, en á Kleifum og mörg ungmennin nutu ástúöar og umhyggju Astu þar, um sumartfma, ekki siöur en annaö heimilis- fólk. Arið 1960 fluttust þau hjónin ásamt börnum sinum til Reykjavikur. En árið 1969 lést Þorkell. Og nú kveöja synir þeirra og tengdadætur ástkæra móöur með þakklæti. Og barnabörnin spyrja: Hvarer amma? Ogsvariö veröur: Hún er á meöal vor, þó burt sé kvödd. © Björn Ólafsson Björn á Krithóli áttiað baki samfellt og langt organistastarf, þegar til hans var kallað i Mælifells- og Reykjasóknum og sfðaneinnig Goðdalasókn. Var hann árum saman organisti allra þeirra kirkna ásamt Viðimýri og lætur að likum að ann- ir hans,voru miklar ekki sist á höfuö- hátiðunum, þegar flestir kysu helst aö þurfa eigi að sinna störfum utan brýnustu nauðsynjum við hirðingu og mjaltir. Kór- inn i'Mælifeilsprestakalli æfir Björn alla vetur, auk aö sjálfsögðu Viöimýrarkórs- ins og svo hins mikla starfs I Heimi en frá árinu 1976 hefur það verið honum mik- ill léttir að Heiðmar Jónsson frá Ártún- um, kennari við Steinsstaðaskóla tók við organleik i Goðdalakirkju. Fyrir utan þettamikla starfersvom.a. ótalið hve oft Björn er fenginn til að spila eða syngja við jarðarfarir bæði austan og vestan Vatna og ýmis önnur þátttaka i söng, æfingum og raddþjálfun. Þá er þess enn að minnast aö Björn er mikill hestamaður en það orð heyrist oft hér um sveitir og ævinlega sagt blitt og glaðlega. Þaðeru listamenn eins og Björn — og Halldór Einarsson — sem hafa þá næmu tilfinningu sem leggur hestinn á skeiðiö. Hefur Björnsannan unað af hest- um og löngum áttgóða hesta. Þess skal og ekki ógetið hve starfsfús Björn er i félagi hestamanna en þar er hann hvenær sem Asta áttiviö vanheilsuaöbúa nú siöustu árin og andaöist á Borgarspftalanum 10. desember siöastliöinn. Sá, sem þessar linur ritar, naut um- hyggju og ástúöar Astu mörg sumur á Kleifum og eru þaö einhverjir bestu og eftirminnanlegustu timar æsku hans. Hennar var aö gefa og gaf hún mikið. Blessuö sé minning hennar. Stefán Karl Linnet til þarf að taka boðinn og búinn er efnt er til hátiðar eða hestamóta. Loks viljum vér svo vikja að snyrti- mennsku Björns sem hann ber með sér hvar sem hann fer og svo heima á Krithóli þar sem þau hjónin synir þeirra og tengdadóttir, eru samhent i þeirri um- gengni sem er til hinnar mestu fyrir- myndar en fram úr skarandi vel farið með allar skepnur og búþrif hin bestu. Er fjárbú þeirra feðga svo mikið aö jörðin ber nú, vegna framkvæmda þeirra við ræktun og byggingar svo mikla áhöfn aö kalla má stórbú. Björn og Helga voru ung er þau áttust, rétt liðlega tvitug og hófu þau búskapinn á Krithóli vorið 1929. Helga er mikil búkona og húsmóöir, fædd og upp alin i Valadal á Skörðum dóttir hjónanna Friðriks Stefánssonar bónda þar og konu hans Guðriðar Pétursdóttur en hún var Mýra- maður að uppruna. Pétur Brandsson faðir hennar, bóndi að Lundi i Þverárhlið, var frá Hömrum en Sigþrúöur Siguröardóttir kona hans frá Kvium. Þeim Birni og Helgu varö auöiö 2 sona og 2dætra.Búa synirnir báðir aðKrithóli, .Kjartan og ólafur en Guöriöur er hús- móðir á Akureyri og Bára i Reykjavik. Fyrir hönd kirkjukórsins á Mælifells- prestakalli sem Björn hefur stjórnaö af fúsleik og óumdeildri hæfni umliöin ár og sóknarbarna Mælifells-, Reykja- og Goðdalakirkna sem notiö hafa starfs hans og hæfileika rfkulega eru honum sendar árnaðaróskir sjötugum og færðar fyllstu þakkir. AgústSigurðsson á Mælifel|! 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.