Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 8
Vilborg Vigfúsdóttir bann 24. aprll 1978 lést á Landspltalan- um I Reykjavik frændkona min, Vilborg Vigfúsdóttir frá Kvigsstööum I Andakils- hreppi. Sjúkdómslega hennar var löng og slöustu vikurnar sem hún liföi voru henni afar erfiöar, en llfsviljinn var sterkur og trúin á bata held ég aö hafi ekki yfirgefiö hana. Þó var hún sátt viö llfiö og þaö sem hún haföi af þvl þegiö og kveiö ekki hinu ókomna. Vilborg var Borgfiröingur I fööurætt, en móöurættin lá til Austurlands, Mjóafjarö- ar mest. Faöir hennar var Vigfús Auöuns- son Vigfússonar frá Grund i Skorradal, en móöir hennar var Margrét Jónsdóttir bónda I Sauöhaga á Völlum og viöar, Einarssonar prófasts i Vallarnesi Hjörleifssonar og konu hans Guölaugar Einarsdóttur. Margrét var systir Einars Jónssonar fyrrum ráösmanns á Hvann- eyri og lengi vegaverkstjóra I sunnan- veröum Borgarfiröi og á Austurlandi og þeirra systkina. bau Margrét og Vigfús gengu I hjóna- band áriö 1908. Þau eignuöust þrjú börn. Elstur var Halldór, rafvirkjameistari I Reykjavik, fæddur 1. jan. 1910. Vilborg var næstelst, fædd 9. ágúst 1912, en Auö- unn yngstur, fæddur 11. ágúst 1915. Hann vanta I vinnu. Baldur var góögjarn og rausnarlegur, Hann mátti ekkert aumt sjá og vildi allra vanda leysa. Aldrei tróö hann illsakir viö fólk.frekar lét hann hlut sinn en hann stæöi i illdeilum viö aöra. Foreldrum slnum var hann sérstaklega góöur og umhyggjusamur og sérlega móöur sinni eftiraö hún stóö ein uppi. Hún á nú um sárt aö binda eftir aö hafa misst þá báöa hann og Stefán. Seinustu ár ævi sinnar bjó Baldur meö Karóllnu Jónsdóttur.Sjólyst, Grindavlk og hefúr hún nú mikils misst. Aöfaranótt 24/4 1978 fór Baldur aö heiman frá sér á leiö til vinnu sinnar um borö i bátinn sem hann var matsveinn á. Hann kom aldrei aftur. Enginn veit ná- kvæmlega hvaö skeöi, en hann fannst drukknaöur I Grindavikurhöfn. Baldur fékk oft svimaköst sem rekja mátti til mikils höfuöhöggs sem hann hlaut um borö i bát fyrir nokkrum árum. Þar yfirgaf góöur drengur þessa jarö- vist. Að öllu venjulegu heföi hann átt eftir aö eigahér mörg góö ár,sér og sinum til ánægju. Viö þökkum honum samvistirnar á ár- unum sem hann fékk aö vera á meöal okk- ar. Nanna Gunnarsdóttir 8 dó á unglingsaldri og var mikill harmdauöi foreldrum og systkinum. Vilborg var glæsileg kona, hávaxin, dökkhærö, lagleg I andliti og bar meö sér traustvekjandi þokka, sem vitnaöi um göfuga og mikla mannkosti. Sem húsmóöir var hún framúrskarandi gest- risin og glöö heim aö sækja. Börnum sin- um var hún góö og ástrlk móöir og tengdabörnunum sem besta móöir. Hún giftist eftirlifandi manni slnum Birni Danlel Hjartarsyni frá Knarrarhöfn I Hvammssveit í Dalasýslu áriö 1941 glæsi- legum mannkostamanni og hinum mesta höföingja I raun. Á heimili þeirra rikti Islensk gestrisni eins og hún gerist best meö þjóö vorri. Ekki var óalgengt aö þau hjónin gengju úr rúmi fyrir gestkomandi, og ættingjar dvöldu oft á heimili þeirra langtimum saman. Börn okkar litu á heimiliö I Skipholti 6 sem sitt annaö heim- ili og unglingana á heimilinu sem fóstur- systkini, aö mér fannst stundum. Ariö 1936 innritaöist Vilborg i Kennara- skóla Islands og lauk þaöan prófi eftir tvo vetur meö góöri einkunn. Næstu þrjú árin stundaöi hún barnakennslu en þá tóku heimilisstörfin viö. Þeim Daniel og Vil- borgu varö fimm barna auöiö og veröa þau talin hér I aldursröð: Auöunn, nam bókbandsiön og stundar hana. Kvæntur Guörúnu Jóhannsdóttur; Ingunni Hjördis, áöur skrifstofustúlka hjá Búnaöarfélagi Islands, gift Erlingi Kristjánssyni trésmiöameistara; Vigfús Grétar, bakarameistari, kvæntur Guörúnu Sigur- steinsdóttur hjúkrunarkonu; Gunnar Lúö- vlk, skrifvélavirki, kvæntur Ernu Sigurjónsdóttur hjúkrúnarkonu; Guðlaug, gjaldkeri hjá Sambandi islenskra sam- vinnufélaga á Kirkjusandi. öll skipa þau systkini vel þaö starfssviö sem þau hafa valiö sér og njóta trausts samstarfs- manna sinna. Viö hjónin og börn okkar heiörum minn- ingu hinnar látnu sæmdarkonu og biöjum henni blessunar á leiðunum handan viö móöuna miklu Blessuö sé minning hennar Þorgrimur Jónsson t ,,Enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur”. — Hygg ég aö þetta gamla mál- tæki hafi sannast á þeim mörgu sem þekktu Boggu frænku og áttu hanu fyrir vin og félaga. Oft fékk ég aö reyna, eftir aö ég kynntist henni, aö enginn var einn sem átti hana aö. Hún var sannkallaöur vinur þeirra sem til hennar leituöu enda bar hún frænku nafniö meöal fleiri en skyldmenna sinna. Dagurinn, sem ég flutti aö Skipholti 6 veröur mér alla tiö minnisstæöur. Þaö var Iseptemberfyrir rúmum tólf árum, sama dag og Menntaskólinn viö Hamrahllö var settur I fyrsta sinn, en þar haföi ég fengiö skólavist. Bogga og Daniel höföu brugöist vel viö beiöni pabba um aö lofa mér aö búa á heimilinu meöan skólinn stæöi. Þennan fyrsta dag minnti húsmóöirin mig margoft á þaö, aö vera nú eins og heima hjá mér, sem ég auðvitaö geröi. 011 börn Boggu og Danlels voru I heimahúsum er þetta geröist nema Auöunn elsti sonurinn sem stofnaö haföi eigiö heimili. 011 voru þau samtaka I þvi, aö taka vel á móti frænku sinni. Hjá fjölskyldunni I Skipholti 6 var llfs- gleöin viö völd og voru húsráöendur engir eftirbátar yngra fólksins I þvl efni. Oft kom þaö fyrir, þegar viö krakkarnir sát- um I stofunni á kvöldin og spjölluðum, aö Daniel birtist I dyragættinni meö stóran poka i hendi. Hann haföi brugöiö sér út I búö og sótt hressingu handa öllum hópn- um og vissi alltaf hvaö hentaöi best. Þaö er ekki laust viö, aö ég hafi eignað mér ákveöinn sess I systkinahópnum, rétt eins og þetta væri mln eigin fjölskylda. Ekki man ég eftir þvi, aö mér hafi nokk- urn tima leiöst meöan ég dvaldi I Skipholti 6. Menntaskólaárin eru I minningunni ljúfur tlmi, sem er órjúfanlega tengdur Boggu frænku og fjölskyldunni hennar. Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.