Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 11

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 11
Jóhann K. Kristinsson Þórshöfn 0, Jesú bróöir besti og barnavinur mesti, æ breið þú blessun þina á barnæskuna mína. Þegar jólaljósin eru að kvikna eitt af öðru um borg og byggð, slokknar skyndi- lega á skæru ljósi og dimmum köldum skugga bregður á jólabirtuna. Ellefu ára gamall frændi minn hefur kvatt þennan heim svo óvænt og sárt. Viöspyrjum eins og svo oft hefur verið spurt áður undir svipuðum kringumstæðum. Hvers vegna? Hann sem var svo góður og elskulegur. f. 23. nóv. 1967 d. 14. des. 1978 öllum leiðvel I návist hans, vegna rósemi hans og prúðmennsku. Ég minnist með þakklæti margra sam- verustunda með fjölskyldunni, sem Jó- hann átti rikan þátt I að gera ógleyman- legar. Svo sem gönguferða um Langa- nessfjörur, fótboltaleikaá tUninu iRauöa- skriðu, veiðiferöar I Kollavikurvatn siðastliöið sumar og berjaferöar i Ysta- fellsskóg. Já, það er margt sem kemur i hugann. Elsku systir og mágur^ég bið góðan guð aðstyrkjaykkur.ömmuhans ogsystkini i þessari þungu sorg. Megi birta minning- anna og þakklæti fyrir þau yndislegu ár sem þið áttuð með honum ylja hjörtum ykkar með hækkandi sól. Ég kveð hann með fyrirbænum og minnist orða JesU: Ég lifi og þér munuð lifa. Kæja frænka Theodór Þorkell Kristjánsson Fæddur 19. mars 1930 Dáinn 4. janúar 1979. Fötudaginn 4. janúar var gerð Utför Theodórs Þ. Kristjánssonar, er lést I Borgarspitalanum eftir langa og stranga sjUkdómslegu. Hann var fæddur á Mel I Staðarsveit, sonur hjónanna Kristjáns Erlendssonar og Guðrúnar Hjörleifsdótt- ur. Theodór var fjórði elsturtólf systkina sem öll eru á lifi, Ungur að aldri byrjaði hann að stunda sjóinn og varö hann að mestu starfsvettvangur Theodórs eins og margra dugandi ungra manna. Hann byrjaði f>Tst hjá Einari Dagbjartssyni skipstjóra á m/b Mai i Grindavik og var með honum I þrjár vertlðir. Eftir það er hann með hinum þekkta aflamanni Armanni Friðrikssyni skipstjóra á m/s Helgu RE. Hann var á þvi skipi i fimmtán ár. Armann var sem áður getur mikiil aflamaður og sóttust ungir og dug- legir menn eftir skipsrUmi hjá honum, enda hefur vafalaust verið þar valinn maður í hverju rUmi, svo sem oft er með Islendingaþættir þá skipstjóra er skara framUr meö sjó- sókn og aflabrögð. Theodór var mikill þrekmaður og góður sjómaöur og skjótur til viðbragða á hættustund. Sem dæmi um skjót og karlmannleg viðbrögö hans I llfs- háska, get ég greint frá einu atviki er Armann sagði mér sjálfur frá. Helga RE var þá stödd austur af Grindavik i þung- um sjó. Allt I einu fékk skipið á sig stóran brotsjó og lagðist á hliðina stjórnborðs- megin, svo brúin varð full af sjó. Skipið rétti sig ekki við, svo séö varð að hverju fór. GUmmibjörgunarbáturinn var stað- settur stjórnborösmegin á bátadekkinu og fór á kaf. Theodór kafaði þó aö bátnum, braut kassann upp og náði honum. Varð þetta afrek hans öllum skipverjum á Helgu til lifs, þvi aðskipiö sökk á skömm - um tima og engin önnur björgunartæki voruum borö, sem að gagni heföu komið eöa til varð náð. Þetta gerðist 19. nóvember 1960. Hinn 19. mars 1955 kvæntist Theodór SigrUnu Gunnarsdóttur, dóttur hjónanna Gunnars Stefánssonar og Lilju Elisdóttur frá Eiöi i Eyrarsveit. Theodór og SigrUn stofnuðu sitt heimili i Reykjavik og voru alla tiö bUsett þar, siðast að Nökkvavogi 37. Þau eignuðust sex börn og er það elsta átján ára en það yngsta fjögurra ára. Fyrirnokkrum árum hætti hann á sjónum og fór aö vinna i landi. Það var sama hvort Theodór starfaði á sjó eða landi. Var hann góður starfsmaður, verklaginn og mikill afkastamaður. Þau hjón voru samhenti lifsbaráttunniog áttu hlýlegt og myndarlegt heimili. SigrUn kona hans reyndiallt hvaðhUn gat tilað létta honum n

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.