Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 10
Eyrún Runólf sdóttir
Fædd 17. jdni 1909.
Dáin 11. janúar 1979.
Þú gjöröir löngum bjart á vegum vorum
Þú varst i kvennahópnum prýöi sönn.
Sem liljur greri hiö góöa i þinum
sporum
Af göfgi, tign og þýöri kærleiks önn.
Þó mörg sé tdrin moldum þínum yfir,
þó mikiö skarö oss dauöinn hafi gjört, þaö
mildar harm, aö mynd i hugum lifir,
aö minning er svo hrein og sólarbjört.
Steingrimur Thorsteinsson
Eyrún var fædd i Bakkakoti á Sel-
tjarnarnesi, dóttir hjónanna Sigurbjargar
Eiriksdóttur og Runólfs Guömundssonar.
Hún var yngst barna þeirra. Eldri voru
bræöurnir Siguröur og Guömundur. For-
eldrar hennar slitu samvistum.
Ars gömul var hún tekin i fóstur aö Ós-
koti, Mosfellssveit. Þá bjó þar ekkjan
Þóra Pálsdóttir ásamt syni sfnum Eirlki
Einarssyni. Þóra var kona óvenju barn-
góð og rikti ástúö milli mæöginanna og
Eyrúnar. Vfet má telja aö Þóra og Eirikur
hafi reynst Eyrúnu sem bestu foreldrar.
Tiu ára aö aldri fór Eyrún til Reykja-
vikur og hóf skólagöngu. Flutti hún til
móöur sinnar, sem bjó i Reykjavik.
tókst á milli okkar barnanna. Ljúfar eru
minningarnar frá bernskudögum þegar
EyrúnogErlendurog börn þeirra komu I
heimsókn til okkar. Þaö voru dagar sem
viö hlökkuöum til og lengi var minnst.
Ég, foreldrar minir og systkini sendum
Erlendi, börnum þeirra hjóna og öörum
aöstandendum innilegar samúöarkveöj-
ur. Kristin Eggertsdóttir
Kveöja
Fimmtudaginn 2. janúar 1979 lést I
Landspitalanum Eyrún Runólfsdóttir
Langholtsveg 29eftir skamma sjúkrahús-
vist. Við munum ekki rekja æviferil
hennarhér, en i þess staö langar okkur aö
koma á framfæri þakkarkveöju fyrir allt
þaöfagraoggóöasem hún gaf okkur. Það f
er ómetanlegt bæði fyrir unga og aldna aö
eiga þess kost aö veröa samferðamaöur
slikrar konu sem Eyrún var, alltaf haföi
hún aflögu tima til aö rétta öörum
hjálparhönd og rósemi hennar og stilling
haföi djúp áhrif á alla sem henni kynntust
og ekki sist á okkur barnabörnin, sem oft
nutum þess aö dvelja um stund hjá
ömmu, þangaö sóttum viö fróöleik og nut-
um góövildar hennar i einu og öllu.
Nú legg ég augun aftur,
og Guö þinn náöarkraftur
min veri vörn I nótt.
Æ, virzt mig aö þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil, svo ég sofi rótt.
Blessuö veri minning hennar.
Viö viljum biöja hann sem öllu ræöur aö
halda verndarhendi sinni yfir tengda-
pabba og afa og styöja hann og styrkja I
hans þungbæra missi.
Tengdabörn og barnabörn.
• Tengslin viö heimiliö i Öskoti rofnuöu
ekki þó til Reykjavikur kæmi og minntist
hún verusinnar i óskoti meö viröingu og
þakklæti ævilangt.
Ariö 1931 giftistEyrún Erlendi Þóröar-
syni sjómanni. Duglegum sómamanni.
Þau eignuöust fjögur efnileg börn. Þau
eru: Hafsteinn, vélvirki giftur Erlu Krist-
jánsdóttur tækniteiknara, Ragnheiöur
gift Birni Haraldssyni, tæknifræöingi,
Þóra Sigurbjörg gift Gunnari Jónssyni,
múrara, Þórey gift Guðbirni Geirssyni,
bónda. Auk þess ólu þau upp dótturdóttur
sina Erlen óladóttur.
Barnabörnin eru oröin mörg og barna-
barnabörnin eru fjögur.
Eyrún unni fjölskyldu sinni mikiö.
Heimiliö var vettvangur daglegra starfa.
Þar var gott aö koma og dvelja. Hjónin
vorusamhent aö gera heimilið aölaöandi,
sem einkenndist af gestrisni og myndar-
skap.
Kynni Eyrúnar og móöur minnar hófust
þegar þær voru á unglingsaldri. Tengdust
þær strax sterkum vináttuböndum, sem
aldrei bar skugga á.
Langt var á milli heimila þeirra, en
samt voru samskipti nrtikil og góö vinátta
Bára Sigtryggs-
dóttir
Kveðja frá litlum vini.
Meö klökkva og söknuöi komiö er nú
kveöju aö færa þér hlyja
hver sem á hjarta og hug einsog þú
við heimkynniö fellir sig nýja
Þú varst mér svo nálæg þú varst mér svo
góö
ég vil þér ei týna né gleyma
ef myndin þin skýr veröur meitluð I ljóö
i minni ég skal hana geyma
Þú skildir aö æskan á heiðrikan hug
sem helgidómsbrot er að rjúfa
og barninu vel gastu fylgst meö á flug
viö framtiöardraumana ljúfa. a.o.
Siguröur Hrafn Þorsteinsson.
10
islendingaþættir