Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 7

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1979, Side 7
Stefán Eiríksson og Baldur Stefánsson Mig langar til aö skrifa hér nokkur kveöjuorö vegna andláts frænda mlns Baldurs Stefánssonar og fööur hans, StefánsEirlkssonar, þó nokkuö sé umliöiö frá dauöa þeirra. Meö þeim eru fallnar I valinn tvær af hetjum hversdagsleikans sem lltiö bar á I daglegri önn. Þeir voru ekki menn sem stóöu á kassa á torgi mannlífsins og böröu sér á brjóst heldur stunduöu sln störf aö hljóöri trúmennsku. Aövísuumgekkst ég þá feöga mest sem barn og unglingur og yfir æskuminning- unni hvllir oft viss blær óraunveruleika. I samskiptum viö flest fólk skiptast venju- lega á skin og skúrir en á minningarnar um umgengni mlna viö þá feöga bregöur hvergi skugga. Frá þeim heyröust aldrei óvarleg orö,strIöni eöa kerskni sem sært heföi viökvæma litla sál. Hlýja og um- ýkjamörgár. Égmanaö vfeu eftir honum ungum stráki Flatey, en var löngufluttur úr eyjum þegar hann geröist eyjabóndi. En svo kom aö þvi aö ég ogbróöir minn eignuöumst hluta I þeirri jörö sem Guö- mundur bjóáogvar hann byggöur honum meö þeim skilmálum er lengi hafa tiökazt I eyjum. En timarnir breytast. Eyjarnar uröu smám saman ekki svo eftirsóttar bú- jaröir sem þær áöur höföu veriö. Fólk fluttist þaöan og bændum geröist bú- skapurinn óhægur. Þeir gátu ekki nytjaö jaröir slnar sem áöur, meöan þeir höföu vinnuhjú á hverjum fingri. Guömundur sótti þá um aö fá eftirgjaldiö lækkaö. Uröum viö viö þeim tilmælum hans, varö um þaö fullt samkomulag, enda Guö- mundur hinn vandaöasti maöur og sann- gjarn i öllum viöskiptum. En þaö var sama hvort eftirgjaldiö — sem var hreinsaöur æöardúnn — var meira eöa minna, Guömundur skilaöi þvi ævinlega á umsömdum tima og hinni vönduöustu vöru. Og nú minnist ég þess, aö eitt sinn er ég kom meö hnoöra okkar bræöra til kaup- manns hér f bænum sem keypti þá vöru, aö hjá honum var staddur dúnmats- maöur. Aöur enhann fór aöskoöa dúninn, spuröi hann hvaöan hann væri. Sagöi ég honum þaö, og aö þetta væri eftirgjald eftir jörö sem ég ætti vestur á landi. Þá eins og hnussaöi I valdsmanninum svo sem hann byggist ekki viö góöu. En eftir islendingaþættir hyggja var I allri þeirra umgengni viö okkur systkinin. Þeir kunnu einnig vel aö taka gamni og meinlausum hrekkjum okkar. Góölátleg klmni einkenndi fram- komu þeirra, aldrei hæöni eöa illkvittni. Stefán var fæddur á Krossi á Beru- fjaröarströnd 26. október 1898. ólst hann þarupphjá foreldrum sinum Eirlki Arna- syni og Ingibjörgu Siguröardóttur. Ungur fórhann aö heiman til uppfræöslu. Fyrst aö Skjöldófsstööum og siöan Eydölum. Þá voru engir barna eöa unglingaskólar. Ariö 1919 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Margréti Ketilsdóttur. Þau hófu búskap fyrst aö Grund I Stöövarfiröi slöan aö Hvalnesi sömu sveit. Ariö 1930 fluttu þau noröur aö Krossi í Mjóafiröi. Þar bjuggu þau I 6 ár en fluttu þaöan aö Minni-Dölum I sömu sveit. Ariö 1944 keyptu þau Kross og fluttu þangaö aftur. þvi sem hann kafaöi lengur I pokanum þuklaöi og rýndi,hækkaöi brúnin á karli. Loks varö honum aö oröi: — Þetta er ein- stakt. En þarna haföi hann milli hand- anna eftirgjald eftir jaröarpart okkar, frá Guömundi i Skáleyjum, gæöadún svo vel hreinsaöán aö I honum sást hvorki fjööur né annaö er óprýöir fyrsta flokks æöar-. dún. Þetta sýnir, þóttllitlu sé hvern mann Guömundur haföi aö geyma. Vöndun og oröheldni voru rikir eiginleikar I fari hans. Deyr fé deyja frændur en orðsti'r deyr aldregi hveim sér góöan getur. Guömundur Guömundsson var skemmtilega greindur og ræöinn. Haföi mikiö yndi af veiöiskap og dýrallfi. Náttúruskoöari og aflamaöur góöur. Fróöur um ættir sinar og heimahaga, og haföi yndi af aö rifja upp gömul minni. Hygg ég, aö viö þaö hafi hann stytt sér marga stundina eftir aö hann varö óvinnufær vegna þess sjúkdóms er varö honum aö bana. Viö bræöur kveöjum Guömund Guö- mundsson meö þökk og virðingu. 10. janúar 1979 GIsli og Bergsveinn Skúlasynir Þar bjuggu þau til 1952, en fluttu þá til Neskaupstaðar. Ariö 1965 byrjaöi Stefán aö tapa sjón. Þau ákváöu þá aö flytja til Grindavflcur svo styttra væri aö ná til læknis. Þangaö fluttu þau I júni 1966. Þvi miöur var þaö til einskis barist þvl Stefán varö algjörlega blindur f septem- ber sama ár. Stefán og Margrét eignuöust fimm börn. Þaö fyrsta, andvana fæddan dreng 1/1 1921, Baldur 13/4 1922, Egil 23/1 1924, Ragnheiöi 6/10 1926 og Jón 2/2 1933. Móöur mbia Astu Ketilsdóttur, ólu þau hjónin uppfrá tólf ára aldri. Stefán reynd- ist henni sem besti faöir, hlýr og um- hyggjusamur. Stefánstundaöi búskapmestan part ævi sinnar. Hann var sérlega natinn viö skepnur, mikill hiröumaöur og duglegur aö afla sér og slnum llfsviöurværis. Meö búskapnum stundaöi Stefán sjó á smábát- um bæöi til aö afla heimilinu matar og drýgja tekjurnar. Þótti hann góöur sjó- maöur og aflasæll, gætinn en þó áræöinn. Eftir aö hann flutti til Neskaupstaöar stundaöi hann sjómennsku og duglauna- vinnu en haföi jafnframt fáeinar kindur sértil gamans^innig fyrstu árin i Grinda- vlk. Stefán tók nærri sér aö missa sjónina og þó aö hann æöraöist ekki sáu þeir sem þekktu hann vel aö honum var illa brugöiö. Hann var eins og vængstýföur fugl. Nú var mesta ánægjan frá honum tekin aö nota hug og hönd til nytsamra verka. Þó hirti hann sjálfur um kindur slnar I myrkrinu ogskar af netum sér til afþreyingar. ■ Stefán dó saddur lifdaga 17. janúar 1976 á Sjúkrahúsi Keflavikur eftir erfiöa sjúk- dómslegu. Hann var sárþjáöur en æöraöist ekki,reyndi jafnvel aö gera aö gamni slnu til hinstu stundar. Baldur var elsta barn Stefáns og Mar- grétar fæddur 13/4 1922 aö Grund I Stöövarfiröi. Hann ólst upp hjá foreldrum sinum og fylgdi þeim. Hann hjálpaöi til viö búskapinn á sumrin en stundaöi sjó á vetravertiöum. Eftir aö þaufluttu til Nes- kaupstaöar og siöar til Grindavikur stundaöi hann eingöngu sjómennsku,aöai- legasem matsveinn. Hann var góöur sjó- maöur, handlaginn og verkhygginn. Sem matsveinn var hann hagsýnn og hirðu- samur. Hann var skyldurækinn oglét sig aldrei 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.